Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 32
76 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Fallegar kápur í Kaupfélaginu í Hafnarfiröi er geysilega mikið úrval af fallegum dönskum kvenkápum á ótrúlega góöu veröi. Hafnfirskar húsmæöur þurfa ekki að leita lengra eða eiginmennirnir sem ætla að gefa konum sfnum kápu f jólagjöf. Á annarri hæö f Kaup- félaginu finnur þú á- reiðanlega kápu sem þér líkar. kíwí Glæsilegur barnafatnaður Á annarri hæö Kaupfélags Hafn- firöinga viö Strandgötu færðu hinn sfvinsæla Kiwi barnafatnað frá Steffens. Þetta eru dönsk barna- og unglingaföt sem algjörlega hafa slegið öll met. Úlpa eins og á myndinni fæst í gráum lit í Kaupfélaginu og kostar 1.960 krónur. Sloppar á hann Herraslopparnir frá Marks og Spencer eru viöurkenndir fyrir gæði. Nú eru margar gerðir fáanlegar í Kaupfélaginu í Hafnar- firði. Þú getur valið um liti og snið. Slopparnir eru úr frotté og kosta frá 1.290 krónum. í raftækjadeildinni Þú þarft ekki að leita lengra þvf í Kaupfélaginu f Hafnarfirði eru fáanlegir allir helstu hlutir til heimilisins. Aromat kaffikannan hefur vakiö mikla athygli enda þykir hún hafa lag á því að búa til gott kaffi. Vélin sú kostar 3.616 krónur. Vöfflu- járn er nauðsynlegt á hverju heimili og kostar það 2.260 kr. og hiö þægilega hjálpargagn frá Moulinex kostar 3.200 krónur. Hvítt matar- og kaff istell í heimilisdeildinni í Kaupfélagi Hafnarfjarðar er úrval af góðum matar- og kaffistellum, til dæmis þetta á myndinni sem hefur verið mjög vinsælt enda ódýrt. Matardiskur kostar 159 kr., súpudiskur 159 kr., bollapar 145 kr., diskur 89 kr., sykurkar 209 kr., rjómakanna 163 kr., kaffikanna 358 kr., fat 574 kr. og smákökudiskur 481 krónu. Hljómtæki — tölvur í hljómtækjadeildinni í Kaupfélagi Hafnarfjaröar kennir ýmissa grasa. Þar getur þú fengið sjón- varpstæki og myndbandstæki frá Sony, Panasonic, Sanyo og Tompson, einnig Olympia ritvélar og tölvur af gerðunum Acorn Electron, Sinclair Spectrum og Spectravideo. Auk þess eru þar helstu stereosamstæður og ferðatæki. Þessa má baða Hún er skemmtileg, þessi litla hnáta. Það má setja hana í baö og svo er hún með bleyju þannig að „mamman" þarf stundum að skipta á litla greyinu. Hún er ósköp sæt og lík litlu barni og kostar 793 krónur. Þetta er félagi sem litlu „mömmurn- ar" vilja eiga. Hún fæst í Miövangi, vörumark- aði, Miðvangi 41, og bíður þess að einhver vilji eiga hana. Gjafavörur í Miðvangi í gjafavörudeildinni í Miðvangi er mikið úrval af skemmtilegum, ódýrum jólagjöfum. Má þar nefna hnífaparasett á statífi fyrir sex á 1.016 krónur, eldfasta potta, sem setja má á hellu og f örbylgjuofn, trésmjörkrús á 259 kr. og glös, tvö í pakka, á 309 kr. Það borgar sig að líta inn og skoða úrvaliö því það rúmast sannarlega ekki á einni mynd. Buxur og jakki á dömuna Þessi glæsilega dama er klædd í buxnadress sem fæst í Miðvangi. Þetta eru góð föt í vetrarkuldanum. Þau fást í gráum lit og eru seld sitt í hvoru lagi. Buxurnar kosta 1.691 kr. og jakkinn 2.983 kr., þá fást grifflurá 190 kr. og trefill á 201 kr. Káupfélaq rrrwJM m, Allt í jólamatinn Það er ekki íiægt að segja annað en hann sé girnilegur, jólamaturinn í Miðvangi, vöru- markaðnum, Miðvangi 41, Hafnarfirði. Þú getur valið um rjúpur, svínahamborgarhryggi, hangi- kjöt, önd, aligæs og aligrágæs. Það er sama hvaö þú hefur hugsað þér í jólamatinn, þú færð á- reiðanlega allt við þitt hæfi f Miðvangi og Kaup- félagi Hafnfiröinga, Strandgötu. T il wmam 50292 VORUMARKAÐUR MIÐVANGI41-53159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.