Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 33
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók 77 Austurrískur vetrar- klæðnaður í íþróttabúðinni, Borg- artúni 20, er úrvaliö af úlpum og buxum í settum mjög mikiö. Þú getur valiö liti eftir þínum eigin smekk og úlpuna getur þú keypt sér eöa buxurnar því settiö er selt sitt í hvoru lagi. Buxurnar kosta frá 2.200 krónum og úlpurnar frá 3.500 krónum. Þessi sett eru bæöi fyrir herra og dömur. í íþrótta- búðinni er einnig úrval af skíöagleraugum á mjög góöu veröi. Fyrir kylfinginn Nú þegar áhugi á golfíþróttinni er alltaf að aukast býöur íþróttabúðin, Borgartúni 20, alveg sér- staklega mikið úrval fyrir golfáhugamanninn. Má þar nefna sem brot af öllu úrvalinu golfskó, golf- poka, golfkylfur, golfsett, bæöi dýr og ódýr, golf- kerrur, golfstígvél og margt fleira spennandi. Nú þarf enginn að vera í vandræðum með jólagjöfina handa kylfingunum. ÍÞRÓTTABÚDIN BORGARTÚNI 20 SÍMI:20011 Úlpur frá Innsbruck og Anba Þær eru sérstaklega smekklegar, austur- rísku úlpurnar sem íþröttabúöin, Borgar- túni 20, býöur upp á. Þær eru í mörgum lit- 'um og gerðum og jafnt fyrir dömur sem herra. Úlpurnar eru vatt- fóðraöar og því bæöi léttar og hlýjar. Þær kosta frá 3.500 krónum. Gullhálsmen fyrir dömur og herra Þaö er ekki ofsögum sagt af öllu úrvalinu af háls- menum hjá Guömundi Þorsteinssyni, Banka- stræti 12. Verðið er líka alveg einstakt. Meniö í efri röö til vinstri er 14 kt. meö alexandersteini og kostar 1.980 kr., þá er men meö rúbín sem kostar 1.520 kr., men meö zirkon kostar 730 kr. og 9 kt. gullplata fyrir herra kostar 1.650 kr. í neðri röö til vinstri er hjarta meö rúbín á 925 kr., kross meö rúbfn á 2.465 kr., men meö steini og perlu á 1.650 kr. og herragullplata til áletrunar á 1.610 kr. Silfurplett á kaff iborðið Þessir glæsilegu hlutir fást hjá Guömundi Þor- steinssyni, Bankastræti 12. Hitafat með loki kostar aðeins 1.480 krónur og kaffikanna, molakar og rjómakanna kosta 5.500 settiö. Ef þú vilt gefa fallega hluti sem ekki fellur á þá er lausnin komin hér. Silfurmen fyrir dömur og herra Guömundur Þorsteinsson, Bankastræti 12, er ekki einungis með gullmen, silfurmen eru þar einnig. Hálsmenið í efri röö til vinstri, skór, kostar 410 kr. meö steinum 975 kr., meö stjörnumerki 325 kr., silfurplata kostar 305 kr., kross 295 kr., men meö steini 400 kr. og stafir 290 kr. minni og 390 kr. stærri. Unomat flöss í Hans Petersen, Austurveri, Glæsibæ og Banka- stræti, er mjög mikið úrval af hinum viðurkenndu Unomat flössum á mjög hagstæöu verði, frá 1.110 krónum. Hans Petersen býöur einnig fleiri merki í flössum, svo sem Braun, Mamiya og Yasicha, svo eitthvað sé nefnt. Stórgóð gjafahugmynd Þeir deyja ekki ráöalausir hjá Hans Petersen í Bankastræti og reyndar hinum búöunum líka í Glæsibæ og Austurveri. Þar er boðið upp á stór- góöa gjafahugmynd: litstækkun meö 20% afslætti til jóla. Myndin, sem er 13X18 cm, kostar aðeins 56 krónur. Hans Petersen býöur auðvitað einnig hin vinsælu jólakort meö bestu myndinni þinni. Kodak videospólur Þú getur stórgrætt ef þú kaupir tvær þriggja tíma videospólur frá Kodak í einum pakka. Pakkinn kostar aöeins 1.020 kr. og er bæöi fáanlegur fyr- ir Beta og VHS kerfi. Ef þú vilt kaupa eina tveggja tíma spólu frá Kodak þá getur þú fengið hana á 530 krónur. Kodak videospólur fást hjá Hans Petersen í Austurveri, Glæsibæ og í Banka- stræti. Myndaalbúm — Myndaalbúm Hjá Hans Petersen í Bankastræti, Glæsibæ og Austurveri er gffurlegt úrval af fallegum og vönd- uöum myndaalbúmum til gjafa. Þau eru til á veröi frá 490 kr. upp í 660 kr. eins og eru á mynd- inni en þú getur einnig valið um ódýrari albúm, alveg niður i' 105 krónur. Sjónaukar í úrvali Hjá Hans Petersen í Bankastræti, Glæsibæ og Austurveri er mjög mikið úrval af hinum frábæru VIEWLUX sjónaukum. Hér er komin gjöf sem kemur sér vel aö eiga. Hægt er að velja um mis- munandi geröir og kosta jieir 2.000—3.500 krónur. Tilboðsverð á skyndimyndavéium Þeir hjá Hans Petersen í Bankastræti, Glæsibæog Austurveri bjóöa mjög gott tilboðsverð á skyndi- myndavélum frá Kodak til áramóta. Hér kemur dæmi um verð: Kodamatic EK 160 580 kr., EK 160 EF 750 kr., EK 260 EF 950 kr., Kodamatic 950 1.600 kr. og Kodamatic 970 L 2.080 kr. Auk þess veita þeir 10% afslátt af filmunum í þessar vélar séu þær keyptar meö vélinni. Kodamatic-vélarnar nota nýju Trim print filmuna sem sameinar kosti skyndimynda og venjulegra mynda. HflNS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER Umboðsmenn S: 20313 S: 82590 S: 36161 um alllland

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.