Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Page 34
78 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Semalíutískan Nú er aftur oröin allsráöandi semalíusteinatísk- an, eins og hún var í gamla daga. í versluninni Bonný, Laugavegi 35, sími 17420, er mikið úrval af fallegum festum með semalíusteinum á 880 krónur. Eyrnalokkar kosta 146 krónur, armbönd 388 krónur og auk þess fást hárnálar og kambar. Þá býöur Bonný mikiö af góðum snyrtivörum og ilmvötnum. Samkvæmisgrifflur fást einnig í Bonný á 270 krónur. Nýtísku standlampar í Rafbúöinni, Auöbrekku 49, sími 42120, er mikiö úrval af nýtísku stand- lömpum, til dæmis þessir tveir á myndinni. Sá sem er með plíseruöum skermi kostar 930 krónur og er hvítur. Hinn kostar 1.390 krónur og er fáanleg- ur bæöi rauöur og hvftur. Einnig er til mikið úrval af nýtfsku borðlömpum og loftljósum. Jólagjaf ir bif hjólamannsins Hjá Karli H. Cooper, Borgartúni 24 (á horni Nóa- túns), sími 10220, fæst allt það sem gleður mótor- hjólastrákana á jólunum. Má þar nefna hjálma, leðurjakka, leðurbuxur, moto-crossgalla, leður- hanska, lúffur, móðueyði, merki, lambhúshettur, nýrnabelti, mótorhjólastígvél og margt fleira. Karl tekur á móti kreditkortum og hann póst- sendir um allt land. Litli Ijósálfurinn er hinn „fullkomni" leslampi. Hann gefur góða birtu án þess að trufla þann sem sefur við hliðina, er Iftill og handhægur og hægt er að snúa bæði armi og Ijósi. Hann getur bæði notað 220 volta straum og 4 rafhlöður. Af þessum sökum kemur hann að góðum notum nánast hvar sem er; heima í rúmi, í útilegum og fyrir farþega í flug- vélum, bflum og bátum. Litli Ijósálfurinn kostar aðeins 798 krónur. Hann er í vönduöum gjafaumbúðum sem eru í bókar- líki. Innifalið f verðinu er hylki fyrir rafhlöður, straumbreytir og aukapera. Þá er hægt að kaupa tösku aukalega á 110 krónur og spjald með tveimur aukaperum á 60 krónur. Litli Ijósálfurinn fæst í Hildu, Borgartúni 22, auk fjölda annarra verslana um ailt land. Einnig er hægt að fá hann sendan f póstkröfu með þvf að hringja í síma 91-81699. SOS nistið Hér er á ferðinni ein nytsamasta jólagjöfin í ár, SOS nistið sem inniheldur upplýsingastrimil með áprentuðum skýringum á sex tungumálum. Inn á strimilinn á eigandinn aö færa helstu upplýsingar um sjálfan sig og í samráði við lækni tilgreina sjúkdóma og lyfjaþörf sé þess þörf. Þetta er gjöf fyrir allan aldur og kostar 390 krónur. Nistiö fæst í Skátabúðinni og flestum lyfjaverslunum. Revklausi öskubakkinn heldur reykmengun ílágmarki. Ef þú vilt losna viö hvimleiöan reyk og halda andrúmsloftinu hreinu kemur nýi reyklausi öskubakkinn aö góöum notum. Reyklausi öskubakkinn dregur reykinn í gegnum tvöfalda síu. Góðgjöf, tilvalin fyrirheimiliog á skrifstofuna kr.499 Vinsamle inHMI eftirfarandi: □ stk. Reyklausa(n)öskubakka Kr. 499,— □ stk. Aukafilter Kr. 48,- □ stk. sett (2 stk.) Rafhlöóur Kr. 45,— □ Hjálögð greiðsla Kr. Nafn __________________ □ Sendist í póstkröfú kostn.Kr. 63,50) Heimili. Póstnr./staóur. Póstverslunin Príma Pöntunarsími: 91/54943 Pósthólf 63 222 HAFNARFJÖRÐUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.