Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 37
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók 81 Stereo System COMPO-5 MTENSai Tensai Compo 5 Þessi skemmtilega samstæöa er af gerðinni Tensai Compo 5. Magnarinn er 2X14 vött, tvöfalt kassettutæki, útvarp meö þremur bylgjum og plötuspilari. Svona sett er hægt að fá í rekka og verðið er aðeins 17.470 kr. Samstæðan fæst í Sjón- varpsmiðstöðinni, Síðumúla 2. Sankei TCR-101 Hér á myndinni er gæðatæki frá Sankei sem er feröastereotæki, útvarp og kassetta. Þú getur valið um það í silfurlit, svart, hvítt, rautt og blátt. Tækiö er 6 vött, fjórar bylgjur í útvarpi og fjórir hátalarar. Verðið er aðeins 7.590 krónur. Þetta tæki fæst í Sjónvarpsmiöstöðinni, Síðumúla 2. Morgunhaninn í Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, er úrval af góðum morgunhönum. Má þar nefna tæki af geröinni EDU 5900 sem kostar 2.160 krónur og af gerðinni EDU 5003 sem kostar 2.100 krónur. Bæði eru þessi tæki á mjög góðu verði og eru góðar jóla- gjafir. Sencor S 4560 Þetta glæsilega og vandaöa tæki er af gerðinni Sencor S 4560 með dolbystereo, tólf vatta og kostar aðeins 10.100 krónur. Tækið fæst í Sjónvarps- miöstöðinni, Síðumúla 2. Sjónvarpsmiðstöðin h/f Síðumúla 2 — Sfmi 39090 Sankei TCR 210 Þau eru mörg góð, tækin sem Sjónvarps- miðstöðin, Síðumúla 2, býður upp á nú fyrir jólin á góðu verði, enda þurfa allir að eiga góð útvarps- og kassettutæki. Þetta tæki er með tveimur kassettutækjum, sem strákunum finnst skipta öllu máli, og auövitað líka með fjórum hátölurum. TCR 210 kostar 12.940 krónur. Videotæki Tensai Þau eru alveg frábær, þessi videotæki sem voru aö koma í Sjónvarpsmiðstöðina, Síðumúla 2. Tensai videotækið er með VHS-kerfi en þau eru bæði til af gerðinni TVR—950 og TVR 1100. Tækin eru með fjarstýringu og kosta frá 39.890 krónum. Þú ættir að kynna þér Tensai tækin því þau koma sannarlega á óvart. Verðfrákr. 1.241,- Sjónaukar. Verðfrákr. 2.996.- Símar. Verðkr. 1.190,- KONICA EF3D. Verð kr. 5.985.- OLYMPUS TRIP. Verð kr. 5.104.- OLYMPUS AFL. Quick flash. Verð kr. 7.896.- Sunpack og Cullmann leifturljós fyrir allar tegundir myndavéla. Verðfrá kr. 1.750.- Gevafoto Austurstræti 6 Sími: 22955

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.