Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Qupperneq 39
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984.
Jólagjafahandbók
83
SKÓVERSLUIM ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Laugavegi 95 Sími 13570
ítalskir leðurskór
Þessir fallegu dömuskór fást hjá Skóverslun Þórö-
ar Péturssonar. Þeir eru til í nýjustu tískulitunum
og eru á mjög góöu verði. Skórnir til vinstri á
myndinni kosta 1.185 og þeir viö hliðina, sem eru
meö uppábroti, kosta 995 krónur. Skórnir meö
gatamunstrinu kosta aöeins 790 krónur.
Spariskór á dömuna
Þessir fallegu, ítöisku leöurskór eru fáanlegir hjá
Skóverslun Þóröar Péturssonar í gráum og
svörtum lit. Allir þessir skór, nema sá sem er meö
háum hæl, kosta 1.360 krónur en hinn 1.285
krónur:
ítalskir herraskór
Þessir fallegu og vönduöu leöurskór kosta allir
1.595 krónur og fást hjá Skóverslun Þóröar Péturs-
sonar. Þetta er aðeins brot af úrvalinu því hjá
Þóröi Péturssyni er geysilega mikiö úrval af vönd-
uðum herraskóm á mjög góöu verði.
Með slitsóla
Þessir vönduöu herraskór eru í mjög háum gæöa-
flokki þó þeir séu á einstaklega góöu veröi eöa aö-
eins 1.695 krónur. Þetta eru allt ítalskir herraskór,
leöur- og skinnfóöraöir. Hjá Skóverslun Þóröar
Péturssonar þurfa herrarnir ekki aö vera í vand-
ræöum meðaöfinna réttu skóna.
Aðventuljós af öllum gerðum
Sumir segja að mesta úrval landsins af aðventu-
Ijósum sé hjá Gunnari Ásgeirssyni, Suðurlands-
braut 16. Þaö er ekki fjarri lagi því úrvaliö er gíf-
urlegt. Ljósin eru líka á mjög góðu veröi eöa frá
390—1.550 kr.
GunnarÁsgeirssonhf.
SuíurlafKfctxaut 16 Sini 9135200
Góðar gjafir fyrir heimilið
Hér eru stórsniöugar gjafir frá Gunnari Ásgeirs-
syni og allar frá þýska gæöafyrirtækinu SHG.
Brauðristin kostar 2.081 krónu, sjálfvirk átta bolla
kaffikanna kostar frá 1.453 krónum og litla, nauð-
synlega bíla- og eldhúsryksugan, sem er meö
hleðslutæki, kostar 1.442 krónur.
Skór fyrir unga herra
Skórnir hér á myndinni koma frá tveimur lönd-
um. Þessir tveir, sem eru til vinstri á myndinni,
eru ítalskir og fást gráir og svartir. Þetta eru
mjúkir skinnskór sem kosta 1.785 krónur. Hinir
tveir eru spænskir og fást svartir, gráir og brúnir.
Þetta eru afburða sterkir skór sem kosta 1.395
krónur.
Bosch borvélar
Spænskir spariskór
Fyrir ungu herrana eru þessir tilvaldir sem spari-
skór. Þeir fást svartir, gráir og marinbláir og
kosta 1.470 kr„ sá sem er til vinstri, sá í miðið kost-
ar 870 kr. og skórinn til hægri kostar 1.470 kr. en
hann er fáanlegur Ijósbrúnn, millibrúnn og marin-
blár.
Ekkert heimili getur verið án þess aö eiga borvél
og því er hún alveg kjörin jólagjöf. Minna settiö á
myndinni nefnist Bosch SB 400, og er 400 vatta
með höggi og stiglausum rofa. Því fylgja borar,
vírbursti, tommustokkur og slípisett. Veröiö á því
er 2.700 krónur. Stærra settið er CSB RLE, 650 w,
hægri/vinstri snúningur, 2ja gíra, meö höggi og
stiglausum rofa og því fylgja tappar, borar, skrúf-
ur, skrúfjárnasett og dýptarstopp. Veröiö er 7.500
krónur.
Saumavól nútímans
Víst er þaö svo aö húsmæðurnar myndarlegu
dreymir um slíka tölvustýrða saumavél sem
þessa frá Husqvarna. Hún er af gerðinni Prisma
960 og „hugsar" meira aö segja á íslensku. Veröiö
er 24.112 krónur stgr. Saumavélar eru einnig til
hjá Gunnari Ásgeirssyni á veröi frá 12.545 krón-
um.
Sanyo samstæðan
Þessi glæsilega Sanyo samstæöa, GXT-200, sem
fæst hjá Gunnari Ásgeirssyni, kostar aðeins 23.287
krónur miöaö viö staðgreiöslu. Þó hefur hún ótrú-
leg tóngæði. Plötuspilarinn er hálfsjálfvirkur með
moving magnet, pick up og demantsnál. Útvarpiö
er með þremur bylgjum og segulbandiö er með
dolby og metalstillingu. Allt þetta og glæsilegur
viöarskápur meö reyklitu gleri er á þessu einstaka
verði.
Sanyo f erðastereo
Það eru ekki bara skrykkdansararnir sem vilja
slíkt tæki frá Sanyo sem þetta feröastereotæki á
myndinni. Þaö er meö fjórum útvarpsbylgjum og
kostar 11.169 krónur stgr.; útvarpsvekjaraklukka
kostar 2.918 krónur og vasadiskó kostar 3.190 krón-
ur.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200