Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 42
86 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Gjöfin fæst í Glæsibæ íslenskir náttkjólar Madam, Glæsibæ og Laugavegi 66, býöur upp á mikið úrval af fallegum ís- lenskum náttkjólum frá Ceres á veröi frá 760 krón- um. Þetta eru þægilegir náttkjólar og ekki sföur vandaðir og henta vel í skammdegiskuldanum. Ceres náttkjólar eru bæöi fyrir ungu dömurnar og þær eldri. Ullarnærföt Já, hvernig væri nú að skella sér á ullarnærföt og gefa bæði honum og henni í jólagjöf? Þau henta ein- staklega vel fyrir fólk sem vinnur úti og einnig þá sem stunda vetraríþrótt- irnar. Þessi ullarnærföt, sem fást í Madam í Glæsi- bæ og á Laugavegi 66, eru ofin meö koparþræði og sérlega mjúk og góö. Þau kosVa 275—449 krónur. Viltu koma í kúrekaleik? Þessi litla, sæta stelpa á myndinni er aldeilis til- búin í leikinn en hana vantar bara félagsskapinn. Þaö er Undraland, leikfangaverslunin í Glæsibæ, sem selur búninga á krakkana í minnst tuttugu og fimm gerðum. Þaö er bara aö koma og velja því þeir eru bæði á stráka og stelpur og kosta 320—838 krónur. Tjaldiö kostar 928 krónur og er þaö með fimm stöfum og hattar eru auðvitað líka til og kosta frá 95 krónum. Allt í leikinn fæst í Undralandi. Fyrir herrann, dömuna og barnið Þaö væri ekki amalegt ef öll fjölskyldan gæti fengið nýtt úr um jólin. Paul Heide, úrsmiöur í Glæsibæ, hefur mjög fjölbreytt úrval af úrum fyrir alla fjölskylduna. Á myndinni má sjá sýnishorn: vandaö og fallegt Seiko herraúr með tveimur borðum sem kostar 6.318 kr., kvenúr með tveimur boröum frá Citizen sem kostar 6.049 kr. og mjög gott skólaúr fyrir börnin. Auövelt er aö læra á þaö og þaö kostar aöeins 957 kr. Öll viö- geröa- og varahlutaþjónusta er á staönum. Fallegt matar- og kaff istell Þetta fallega matarstell hér á myndinni fæst í Búsáhöldum og gjafavörum, Glæsibæ. Þetta stell er meö örmjóum rauðum röndum en einnig er hægt aö fá þaö með svörtum og gráum röndum. Tólf manna matarstell kostar 3.950 kr. og tólf manna kaffistell 2.190 kr. Hnífapörin á myndinni eru á 1.648 fyrir sex manns. Einnig er hægt aö fá þetta stell í stöku og hægt aö velja um fleiri gerðir í versluninni. Vandaðir stálpottar Þessir vesturþýsku stálpottar frá hinu viöur- kennda fyrirtæki Fissler eru nú aftur fáanlegir í versluninni Búsáhöld og gjafavörur í Glæsibæ í öllum stæröum. Þetta eru mjög góöir pottar og vegna hagstæðra samninga getur verslunin boöiö þá á mjög góöu veröi eöa á 902—1.930 krónur. Pönnurnar, sem eru 24 og 28 cm, kosta 1.330 og 1.691 krónu. Jólakönnur Þessar skemmtilegu jólakönnur eru mjög ódýr gjöf, kosta aöeins 85 krónur. Þær eru einstaklega skemmtilegar undir jólasúkkulaöið og jólasveinar ættu aö huga að þeim er þeir leita aö gjöfum í skóinn handa góöum börnum. Þessar jólakönnur fást í Búsáhöldum og gjafavörum í Glæsibæ. Fyrir herrann Þær í SS-snyrtideildinni í Glæsibæ hugsa ekki bara um konuna því úrval af snyrtivörum og ilm- vötnum er einnig á boöstólum fyrir hann. Jill Sander ilmvötn kosta 497—710 krónur, Cacharel ilmvatn 663 og rakspíri 498 kr„ Armani ilmvatn 455—728 krónur og Care nr 2 gjafakassi 488 krónur. List í Ossa Verslunin Ossa í Glæsibæ er dálítiö sérstök verslun. Þar fást gjafavörur frá flestum löndum heims og þar er aö finna hina ýmsu listmuni. Handofin teppi, sem hægt er aö hafa hvort sem maður vill í glugga eöa á vegg, koma frá Mexíkó og kosta frá 1.700 krónum. Sýrlenskir dúkar meö sérvíettum kosta 650—2.000 krónur og mætti svo lengi telja. Hvftu stytturnar í Ossu eru einnig í miklu úrvali. Væri þvf réttara aö segja að sjón sé sögu ríkari. Fínlegar eldhúsklukkur Paul Heide, úrsmiöur í Glæsibæ, býöur upp á þessar fallegu eldhúsklukkur. Ef þú vilt kaupa ódýra klukku getur þú fengið eina slíka frá Citizen en hún kostar aöeins 1.900 krónur. Þessar nýju og fallegu eldhúsklukkur, sem eru með pendúl, kosta 2.869 og 3.155 krónur. Þær eru í gylltri umgjörð og gætu allt eins sómt sér í boröstofunni sem eld- húsinu því að þetta eru glæsilegar gjafir frá Paul Heide. Hollensk ódýr glös Þessi skemmtilegu glös, sem fást í versluninni Búsáhöld og gjafavörur í Glæsibæ, eru einstak- lega skemmtileg og ekki síður ódýr. Bæöi er hægt aö fá glös fyrir kaffi á 85 kr. og fyrir te á 66 kr. Þá er hægt að fá könnu sem kostar 179 kr. og glasa- bakka meö mismunandi litri plastumgjörð og korki á 135 krónur, sex í pakka. Glösin eru einnig fáanleg með mismunandi litum höldum. Fyrir dömuna í SS-snyrtideildinni í Glæsibæ er gífurlega mikiö úrval af ilmvötnum og glæsilegum gjafavörum fyrir konuna. Viö getum nefnt hér nokkra hluti eins og eru á myndinni. Gjafakassi frá Coty kost- ar 199 og 401 kr„ gjafakassi frá Fabergé kostar 399 kr„ sápa frá Dior 219 kr„ Body Cream frá Dior 814 kr„ ilmúöi frá Dior 677 kr. og 556 kr. og ekta ilmvatn 868 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.