Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Qupperneq 49
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984.
*•
93
Postulín
Eggjabíkarar meö skeið, 124 kr.
Hænuungi, 96 kr.
Hani, 182 kr.
Salt- og piparskál með skeiöum, 325 kr.
Laukkúpa, 367 kr.
Tannstönglasvín, 132 kr.
Fellitjöld
Plíseruö gluggatjöld í sjö stærðum, 60X180—
180X180 frá 435—1.415 kr.
Giuggaskraut, margar gerðir, 364 kr.
Hnetubrjótar, 82 kr.
Tappatogarar, 157 kr.
Tímaglas, 114kr.
Tannstönglabox, 52 kr.
Glervara
Ostabakki með loki úr gleri, 685 kr.
Glerkrukkur meö korkloki, 164 og 249 kr.
Hamraborg 3, Kóp. Sími 42011
Bréfakarfa
230 kr.
Leðurmottur og
körfustólar
Ofnar leöurmottur,
70X140, á 1.485 kr. og
körfustólar fyrir börn á
830 kr.
Herralínan
f rá Armani
Þær eru hressar,
stelpumar í Bylgjunni, og
mæla eindregið með því
aö herrarnir fái að
kynnast nýju Armani-
h'nunni á jólunum.
Ilmvatniö kostar 636 og
938 kr., rakspíri 447 og 852
kr. og svitaúöi 399 kr. Ef
herrunum líkar ekki hinn
frægi Armani þá eiga þær
í Bylgjunni, Hamraborg 6,
sími 43700, margar fleiri
tegundir af góðum ilmi
fyrir herramennina.
Ætlar þú að gefa eiginkonunni úr eða eiginmann-
inum? Varla er hægt að hugsa sér skemmtilegri
gjöf en fallegt og gott úr. í Klukkunni, Hamraborg
1, Kópavogi, getur þú fengið úr, t.d. eins og þessi á
myndinni, svo sem Adec kvengullúr á 3.908 kr.,
eða Favre Leuba á 5.376 með zirkonsteinum og
leðuról. Og svo eru það karlaúrin: Seiko gullúr á
6.759 kr. og Seiko með leðuról á 5.460 kr. Einnig
fæst úrval af tölvuúrum frá 1.100 kr. fyrir herra og
956 kr. fyrir dömur.
Skartgripir í Klukkunni
Þaö eru ekki bara til úr og klukkur í Klukkunni,
Hamraborg 1, Kópavogi. Skartgripir eru þar í
miklu úrvali. 14 kt. gullfestar kosta frá 525 krónum
og eru þær til 38—60 cm langar. Armbönd í stíl
kosta frá 575 kr. og eru þau til mismunandi breið
og svo eru það gullhringirnir eins og þessi á mynd-
inni t.d. sem kostar 2.520 krónur með zirkonstein-
um.
Fyrir dömuna í Bylgjunni
Klukkur og loftvogir
Ef herramir eru í vandræðum með gjöf handa
dömunni þá mæla þær í Bylgjunni, Hamraborg 6,
sími 43700, meö nýju snyrtivörunum frá Jill Sand-
er. Hún er frægur tískuhönnuður í París og nú fást
þessar snyrtivörur í fyrsta sinn hér á landi. Þaö
eru til tólf gerðir af snyrtivörum í Jill Sander
merkinu og kostar ilmvatnsúði 720 kr., sturtusápa
581 kr„ baösalt 614 kr„ mjólkurbað 614 kr„ body
cream 514 kr. og svo mætti lengi telja...
Skákklukkur
íslendingar eru sagðir mikil skákþjóð og hafa
skákað mörgum þjóðum í þeim efnum. Það er því
ekki amalegt að gefa skákklukku í jólagjöf. í
Klukkunni, Hamraborg 1, Kópavogi, fæst hún,
þessi myndarlega skákklukka sem hefur 2ja ára
ábyrgð og kostar þó aðeins 1.190 krónur. Þaö er
einstakt jólaverð á skákklukkunum í Klukkunni.
Hér er komin ný og spennandi gjöf fyrir herra
jafnt sem dömur. Klukkur og loftvogir er hægt að
fá hvítar, svartar eða úr messing hjá Klukkunni,
Hamraborg 1, Kópavogi, sími 44320. Klukkan
kostar 2.190 kr. og loftvogin 1.545 kr. Þessi útfærsla
er ný á markaðnum og fæst einungis í Klukkunni.
Þar færöu einnig ódýrar eldhúsklukkur eða frá að-
eins 900 krónum.