Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Qupperneq 51
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984.
Jólagjafahandbók
5*5
DUIMULPA
Litur: dökkblátt.
Stærðir
S, M, L, XL.
Verð kr. 4.900.
VATTERAÐUR
JAKKI
Efni: stone wash
denim.
Litir: grátt,drapp,
mosagrænt.
Stærðir 46 — 52.
Verð kr. 2.590.
VATTERAÐUR
JAKKI
Litir: svart, grátt.
Stærðir 46— 52.
Verð kr. 2.590.
KÖFLOTT SKYRTA
Litir: svart/hvítt,
svart/blátt,
blátt/grátt,
svart/rautt,
svart/grátt.
Stærðir S, M, L,
XL.
Verð kr. 695.
Leðurbindi.
Litir: svart, rautt,
hvítt.
Verð kr. 295.
DUNULPA
Litir:
grátt, dökkblátt
Stærðir
S, M, L, XL.
Verð kr. 3.900.
LEÐURJAKKI
Litir: svart, grátt
Stærðir 38— 46.
Verð kr. 4.900.
VINNUFATABÚÐIN
>ÓSTSENDUM
Laugavegi 76 — sími 15425
Hverfisgötu 26 - sími 28550
Þýskt keramik
Svona blómavasa sér maður ekki á hverjum degi
en þeir eru þýskir og enginn eins hjá versluninni
Kúnst, Laugavegi 40, sími 16468. Þessir vasar
passa allt eins vel undir þurrskreytingar eins og
afskorin blóm. Vasarnir á myndinni kosta 760 kr.,
l.HOkr. og 1.385 krónur.
Koparlampar
í Kúnst
Ef þú vilt fá sérstæðar
jólagjafir þá færö þú
áreiðanlega eitthvað við
þitt hæfi í versluninni
Kúnst, Laugavegi 40, sími
16468. Þar fæst til dæmis
þessi skemmtilegi, franski
koparlampi sem kostar
11.040 krónur. Hann er þó
bara einn af fjöimörgum
og enginn þeirra er eins.
Hægt er að fá slíka list-
gripi frá 4.950—12.375 kr.
Listmunir í Kúnst
Listmunirnir í Kúnst eru sérlega spennandi og
öðruvfsi en annars staðar. Þetta höfuð er til dæmis
mjög sérkennilegt en það er unnið úr gifsi. Sama
má segja um konuna. í Kúnst, Laugavegi 40, sfmi
16468, er gífurlegt úrval af gifsstyttum á margvís-
legu veröi.
Dömuskór hjá Helga
Þessir dömuskór eru allir ísvörtum lit, sem er svo
vinsæll í dag, en þetta eru leðurstígvél, sem kosta
2.008 krónur, ökklaskór, sem kosta 2.150 krónur,
og spariskór á 1.710 krónur. Þessir skór fást hjá
Skóverslun Helga, Fellagöröum í Breiðholti, sími
74566. Þar er einnig úrval af barnaskóm og kulda-
skóm. Verslunin póstsendir.
Handsmíðuð
dagatöl
Þau eru mjög sérstök,
þessi dagatöl sem verslun-
in Blóm og húsgögn,
Laugavegi 100, selur.
Dagatalið er handskorið
og byggist upp á þremur
spýtum þar sem merkt er
inn dagur, vikudagur og
mánuður og eru spýturn-
ar síöan færðar eftir því
hvaða dagur er. Slíkt
dagatal kostar 950 krónur
en einnig er hægt að fá
það prentað á 680 krónur.
Jólagjafir í versluninni Blóm og
húsgögn
Það má ýmislegt finna í versluninni Blóm og hús-
gögn. Eins og nafn verslunarinnar bendir til eru
þar bæði seld blóm og húsgögn, auk f jölbreytts úr-
vals af smágjafavöru. Á myndinni er handsmíðuð
tréskál, unnin af íslendingi, og kostar hún aðeins
350 kr., postulínskjötiðnaðarmaðurinn kostar 940
kr., postulínssvanur kostar 250 kr. og handunnin
fslensk jólakort kosta 200 krónur búntið.