Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 52
Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Pils og skyrta Þetta sett er dálítið sér- stakt þar sem pilsið er allt missítt. Þetta sett kostar 1.470 krónur og er fáanlegt svart/hvítt og svart/rautt. Settiö fæst í versluninni Bombey, Reykjavíkur- vegi 62, Hafnarfirði, á aldurinn 7—12 ára. í Bombey er gífurlegt úrval af skemmtilegum jólaföt- um á börnin, auk allra húfanna og útigallanna. Mikið úrval sætaáklæða í GT-búöinni, Síðumúla 17, sími 37140, er mikið úrval af sætaáklæðum í bfla úr tweed, velúr og pelslíki. Þau eru fáanleg í mörg- um litum og kosta aðeins frá 1.890—2.390 krónur. Það má segja að þetta sé hlýleg gjöf fyrir bflinn og bflstjórann. Síðumúla17 Sími 37140 Þetta er snákurinn Hann kallast því nafni, þessi skemmtilegi lampi, en hann fæst í Lýsingu, Laugavegi 67. Snákurinn er fáanlegur hvítur og svartur á 2.100 krónur og gylltur á 2.436 krónur. Á snáknum er dimmir þannig að þú getur sjálfur ráðiö hversu mikla birtu þú vilt fá frá honum. í Kínastfl Stelpurnar eru mjög hrifn- ar af þessu setti sem fæst í versluninni Bombey, Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfiröi. Þetta er pils og skyrta sem er með kín- versku letri. Settiö kostar 1.330 krónur og er fáanlegt grátt og rautt í stærðum frállS—155. Nýjung í barnastólum Þetta er algjör nýjung hér á landi sem GT-búðin, Síðumúla 17, býöur upp á. Þessir barnastólar henta vel fyrir börn tveggja og hálfs til tíu ára. Við þessa stóla eru öryggisbelti bif- reiöarinnar notuö. Auövelt er að setja stólana í og taka úr og kosta þeir ca 3.000 krónur. Einnig fást barnaöryggisbelti og púð- ar undir litla (botna), 3ja punkta rúllubelti fyrir fram- og aftursæti, sem sagt allt fyrir öryggið í GT-búðinni. Hjólkoppar og krómhringasett í GT-búðinni, Síðumúla 17, er mikið úrval af ódýr- um hjólkoppum og krómhringasettum úr plasti. Þeir eru upplagðir sem jólagjöf fyrir bfleigend- urna. Koppana er mjög auðvelt að setja á. Koppa- settin kosta frá 1.890 krónum og hringasettin frá 1.790 krónum. Á strákinn í Bombey Buxur og vesti eru alltaf vinsæl jólaföt á strákana en slíkt sett kostar 1.450 krónur í Bombey, Reykja- víkurvegi 62 í Hafnarfirði. Slíkt sett er til á stráka frá 3ja ára og upp í 12 ára. Skyrtur eru til í mörgum geröum á 300—650 krónur og leöurbindi í mörgum litum á aðeins 150 krónur. í Bombey er mikiö úrval af fötum á strákana fyrir jólin. Clarks f yrir herrann Stjörnuskóbúðin býður mjög vandaða Clarks herraskó nú fyrir jólin. Til vinstri á myndinni eru mokkasínur á 1.724 kr., þá ekta amerískar mokkasínur á 1.995 kr. og svo reimaöir skór á 2.490 kr. Allir fást þessir skór svartir og brúnir og eru með leöursóla. Þetta eru fyrsta flokks skór sem fást f Stjörnuskóbúðinni, Laugavegi 96. Pels á ungu dömuna Þessi fallegi pels er úr akrýlskinni og er fáanleg- ur á allar dömur á aldrin- um 2ja til 9 ára. Pelsinum, sem er fáanlegur í tveim- ur litum, fylgir handskjól og kostar þetta aöeins 2.550 krónur. Hægt er að fá húfu í stfl sem kostar 650 krónur. Sú stutta yrði aldeilis fín á jólunum í slíkum pels. Hann fæst f versluninni Bombey, Reykjavíkurvegi 62 i' Hafnarfirði. Lampar fyrir ofan rúmið Þessi lampi gefur mjög góða birtu og honum er hægt að beina eins og hentar best. Lampinn kost- ar 1.190 krónur og er fáanlegur hvítur, rauöur og gylltur í versluninni Lýsingu, Laugavegi 67, sími 22800. Einnig eru þessir lampar fáanlegir með fimm perum, mjög skemmtilegir, og þeir kosta aöeins 650 krónur. Utiljós fyrir kerti í versluninni Sumarhús, Háteigsvegi 20, sími 12811, fást þessi skemmtilegu útiljós sem ætluö eru fyrir kerti. Þau eru úr smfða- járni meö mismunandi litu gleri og kosta veggljós 770 krónur, Ijós til að hanga 770 krónur og til að stinga í jörö 420 og 630 krónur. Eru þau tilvalin t.d. á leiði eða bara úti i' garði. ’ Vantar þig góða skó? í Stjörnuskóbúðinni, Laugavegi 96, er mikið úrval af fallegum dömuskóm. Leðurstígvél eins og eru á myndinni eru til svört og grá og kosta 2.850 kr., spariskór með hæl eru fáanlegir dökkbrúnir og svartir og kosta 1.534 kr., skórnir með ristar- bandinu eru svartir, rauðir og brúngráir og kosta 1.094 kr. og svartir ökklaskór kosta 1.751 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.