Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 53
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók 9f ' GLÆSILEG HÚSGÖGN í UNGLINGAHERBERGIÐ. RÚM MEÐ DÝNU, KR. 7.455. SKRIFBORÐ MEÐ SKÁP, KR. 6.175. KLÆÐASKÁPAR, KR. 7.416. BÓKAHILLUR, KR. 4.209. NÁTTBORÐ, KR. 2.438. TM-HÚSGÖGN Síðumúli 30 — Sími 686822 Innigallar úr velúr Þeir þykja ákaflega þægi- legir og góöir, innigallarn- ir frá Finnwear sem fást í Geysi. Þeir eru einnig til í mörgum sniðum sem henta eldri herrum og svo aftur fyrir þá yngri. Slíkt sett kostar 3.250 krónur og er þaö til í mörgum litum og stæröum frá S—XXL. Fyrir bridgeunnendur í Frfmerkjamiðstöðinni, Skólavöröustíg 21a, færöu sannarlega fínar jólagjafir handa bridge- spilurum. Mjög vandaö og gott spilaborð kostar 2.150 krónur og þá má benda á Autobridge, Tops, bridgebakka, sagnabox og fjölda tegunda af spilum frá 40 krónum. Krossgátuspilið Það er alveg nýtt á markaðinum en er þó eins og enska spilið Scabble sem margir þekkja. Kross- gátuspilið fæst í Frímerkjamiðstöðinni. Spilið er 2ja-4ra manna og er leikið eins og krossgáta. Allir stafir hafa ákveðið tölugildi. Hver leikmaöur hefur sjö stafi og síðan er byrjað að mynda orð. Spilið kostar 525 kr. og hæfir öllum frá 10 ára aldri. Einnig fæst nýja spiliö Confounded sem er 2ja manna og kostar 345 kr. Þá er Ljómarallið einnig fáanlegt. Fyrir heimilið í Geysi í versluninni Geysi, Aöalstræti 2, sími 11354, er mikiö úrval af fallegum baðmottum og baömottusettum. Hægt er að velja um liti og munstur. Slík selt kosta 595—1.700 krónur. Baðvogir eru einnig fáanlegar í Geysi á 385—2.000 krónur í mörgum geröum og teppamottur í mjög fjölbreyttu úrvali alveg frá 1.200 krónum. Góðar gjafir í herradeildinni f Geysi eru margar góðar gjafir fyrir herrana. Loðhúfurnar eru alltaf sígildar og koma sér einstaklega vel í vetrarkuldanum. Þær kosta 1.550 krónur í Geysi. Treflar kosta frá 295 krónum og leðurhanskar úr svfnsskinni kosta 895 krónur. Inniskórnir, sem eru danskir og úr ekta leðri, kosta 1.095 krónur. Leikspil Það er alltaf svo gaman að spila á jólunum. Spil af hinum ýmsu gerðum eru líka ódýr jólagjöf. Þeir hjá Frfmerkjamiðstöðinni, Skólavöröustíg 2la, s. 21170, benda til dæmis á tölvuspil sem þeir eiga og kosta frá 425 kr., Yatzy, sem kostar frá 50 kr., fót- boltaspil frá 395 kr., Matador á 255 kr. og Back- gammon frá 275 kr. auk fjölda annarra skemmti- legra spila, bæði þessara gömlu góðu og svo nýrra spila með íslenskum leiðarvísum. Allt fyrir f rímerkjasaf nara Þú þarft ekki að vera í vandræðum með safnar- ana. í Frímerkjamiðstöðinni getur þú valið um al- búm frá 500 kr., innstungubækur frá 120 kr., tengur frá 60 kr., stækkunargler frá 175 kr. og allt annað sem safnarinn þarf á að halda. Þeir verða örugglega ánægðir með slíkar gjafir, frfmerkja- safnararnir. Frá Finnwear Finnsku slopparnir þykja afspyrnu góðir en þeir fást f Geysi úr velúr og frotté. Sloppur eins og þessi á myndinni kostar 3.250 krónur og er hann til í mörgum litum. Einnig fást þunnir sloppar sem kosta 950 krónur. Þá er mjög fjölbreytt úrval af góöum herranáttfötum í Geysi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.