Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 54
* 98 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. HÆGT AÐ NOTÁ HVAR SEM ER! Skrautkerti Þessi fallegu kerti eru öll íslensk og það sem meira er er að í versluninni Blóm og kerti, Aðal- stræti, er slíkt úrval af fallegum skrautkertum að annað eins þekkist ekki. Kertin eru fáanleg f öllum gerðum og litum og stærðum. Á myndinni eru fjögur falleg kerti og kosta þau 295, 345, 475 og 490 krónur. Kertin eru til alveg upp f 785 kr. Einnig er hægt að fá þau með ýmsum áletrunum. Ótrúlegt úrval af blómahringjum í versluninni Blóm og kerti er óvenju mikiö til af fallegum blómahringjum á kertastjaka af öllum stæröum og gerðum. Þeir kosta frá 70 krónum. Aö sjálfsögöu eru þeir einnig í öllum mögulegum litum og þú færð servíettur og kerti í stíl hjá Blómum og kertum. Jólastjaki, sem er á myndinni, kostar 245 kr. en hinir kertastjakarnir kosta 178, 285 og 255 krónur. Bakkinn kostar 145 krónur. Blóm og kerti eru á horni Aöalstrætis og Austurstrætis og síminn er 28610. Hinar vinsælu körfur frá Body Shop Body Shop körfurnar eru alltaf jafnvinsælar en þær eru eins misjafnar og þær eru margar. Auk þess getur þú beöiö um þína eigin útfærslu í körfunni. Þaö sem fylgir er t.d. sjampó, baöolía eða sápur, jafnvel ilmvatn eða þvottastykki. Oft eru margir hlutir í einni körfu. Þær sem eru á myndinni kosta 308 og 360 krónur og skeljarnar, sem eru með baöolíukúlum, kosta 180 og 213 krónur. Þær fást aö Laugavegi 69, sími 12650. Sérstakt matar- og kaffistell Þetta fallega stell er á boðstólum í versluninni Blóm og kerti á horni Austurstrætis og Aðalstræt- is. Þetta er þýskt postulín og kostar matardiskur 199 kr., djúpur 189 kr., bollapar 233 kr., kökudisk- ur 151 kr., sykurkar 70 kr., rjómakanna 265 kr., salatskál 117, 187 og 478 kr., föt 379 og 533 kr. og tarína 769 kr. Síminn hjá versluninni Blóm og kerti er 28610. Kvenskór í Skóbæ Skóbær, Laugavegi 69, sími 17955, býöur upp á mikiö af góðum, nýtísku kvenskóm: svarta spari- skó á 2.200 krónur, reimaöa skó sem eru hærri að framan en aftan, ökklaskór með krossbandi yfir á 1.630 kr. og ökklaskó meö hæl á 1.980 krónur. Aðal- tískan í dag er reimaðir ökklaskór og er gífurlegt úrval af þeim hjá Skóbæ. Allt f yrir unglingana Verslunin Þúsund og ein nótt, Laugavegi 69, sfmi 12650, hefur allt fyrir unglinginn enda má segja að verslunin sé sérverslun þeirra. Almanök með frægum hljómsveitum eins og Duran Duran og Wham! og poppgoðum eins og Michael Jackson, David Bowie kosta 320 krónur, netgrifflur kosta 230 kr., netsokkar 140 kr., rimlagleraugu 250 kr., hárband 130 kr., leðurveski 150 kr., greiöa, sem hægt er aö loka eins og vasahníf, kostar 150 kr. og armbandsól meðtökkum kostar 190 krónur. Myndaalbúm — bæði stór og smá Ljósmyndavöruverslunin Amatör, Laugavegi 82, býður myndaalbúm af öllum stærðum til jóla- gjafa. Þau kosta allt frá 50—695 kr. og ekki væri vitlaust að stinga í þau einni eða tveimur skemmtilegum Ijósmyndum. Þá fæst mikiö úrval af myndarömmum frá 35 kr., smellurammar í 36 stærðum og filterar frá 185 krónum. Snyrtístofan hennar Barbie Barbiedúkkan hefur verið vinsæl í mörg ár og þær sem fyrstar byrjuðu að leika sér með Barbie eru núna orðnar fullorðnar. Úrvalið er víst meira í Barbie núna en það var þá og má þar nefna að nú getur Barbie sett upp sína eigin snyrtistofu þar sem hún þvær hár, litar, greiðir, klippir og leggur. Slík stofa er á sérstöku kynningarverði hjá Leik- fangahúsinu, Skólavöröustíg 10, sími 14806, aöeins 980 krónur. Fyrir Barbie má einnig fá hesta, sund- laug, hús, mótorhjól, hattaverslun, húsgögn, bíla og margt fleira. Engir hnappar! Engar snúrur! HEIMA BILNUM SÖLUSTAÐIR Á REYKJA- VÍKURSVÆÐINU Hagkaup, Skeifunni, Heimilistæki, Hafnarstræti 3 og Sætúni 8, Fönix, Hátúni 8a, Verslunin Kópavogur, Hamraborg 8, Miðvangur, vörumarkaður, Miðvangi, Hafnarfirði. SÖLUSTAÐIR ÚTI Á LANDI Keflavík: Draumaland — Dropinn, Selfoss: Radíó- og sjónvarpsstofan, Akranes: Skagaver, Miðbæ 3, Akureyri: Skemman, Skipagötu 14, Borgarnes: Húsprýði hf., Borgarbraut 4, Isafjörður: Secia s/f, Húsavík: Grímur og Árni, Sauðárkrókur: Kaupfélagíð. I VINNUNNI INNFLYTJANDI: SÍMI 91-45622 ÞREYTOR FÆTUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.