Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 56
100 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. JOLAGJÖFIN IAR SVAR VIÐ BENSINEYÐSLUNNI Útsölustaöir úti á landi: AKUREYRI: Esso-nestin. DALVIK: Bílaverkstæðið. HÖFN: Vélsmiðja Hornafjarðar. HUSAVIK: Bílaverkstæðið Foss. KEFLAVIK: Berg, varahlutir. ISAFJÖRÐUR: Raf hf., varahlutir. NESKAUPSTAÐUR: Shellstöðin. VESTMANNAEYJAR: Músík og myndir. Bensíntölvan segir þér hvaö bíllinn eyðir miklu í keyrslu upp í móti, á jafnsléttu og niður í moti. Einnig mælir hún meðalnotkun bílsins a bensíni. Þetta er bráðsniðugt tæki sem lítið fer fyrir í bílnum. SÍÐUMÚLA3-5,105 REYKJAVÍK, Sími 34980 — 37273 I takt við tímann Ert þú alltaf í takt? Ef ekki er taktmælir nauðsyn- legur. Taktmælar eru góð gjöf handa tónlistar- fólki, bæði byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. Hjá Hljóðfærahúsi Reykjavíkur færðu hina viðurkenndu Whittner taktmæla í úrvali frá 745 krónum. Munnhörpur Munnhörpur eru alltaf vinsæl jólagjöf, bæði handa tónlistarfólki og einnig handa litlu strákunum. í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur er mikið úrval af munnhörpum og verðið er sannarlega viðráðan- legt eða aðeins frá 150 krónum. Bjarton gítarar Það er löngu vitað að Hljóðfærahús Reykjavíkur hefur á boðstólum hina vinsælu og viðurkenndu sænsku Bjarton (Hagström) gítara. Þeir kosta frá 2.900 krónum en einnig eru fáanleg banjó frá 4.565 krónum. Blásturshljóðfæri í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími 13656, er mjög mikið og gott úrval af blásturshljóö- færum. Má þar nefna þverflautur sem kosta frá 6.900 krónum, trompet frá 8.200 krónum og saxó- fón frá 19.600 krónum. Þá er mikið úrval af blokk- flautum frá 340 krónum. Hljóófæi'&hús Reykjavíkur Hljómplötur og nótur í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur færðu allar plotur, nýjar og ekki nýjar og hvergi er eins mikið úrval af klassískum plötum og í Hljóðfærahúsinu. Hljómplata er ekki dýr jólagjöf. í Hljóðfærahúsinu færðu einnig nótur af öllum gerðum. Bæjarins besta úrval af nótum er í Hljóðfærahúsinu, segja þeir. Líttu inn og skoðaðu hvað þeir hafa upp á að bjóða. Úrvalið kemur þér áreiðanlega á óvart. Viltu læra tungumál? Það er löngu viðurkennt að Linguaphone tungu- málanámskeiðin á plötum og kassettum hafa kennt ótal manns erlend tungumál. Hjá Hljóðfærahúsi Reykjavíkur getur þú valið um 35 mismunandi tungumál t í Linguaphone nám- skeiðunum. Þú getur lært tungumál af Lingua- phone heima í stofu en námskeiðin kosta 3.612 krónur. Bækurnar fylgja auðvitað ásamt kass- ettunum og kassettutækið getur þú einnig fengið hjá Hljóðfærahúsinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.