Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 60
Jólastemmningin byrjar fyrir alvöru hjá okkur þegar barnajólaplatt- inn er kominn því alltaf eru sterk tengsl á milli jóla og barna. Barna- jólaplattinn hefur komiö undanfarin jól og alltaf selst upp. Raunar fengum viö 3 eöa 4 platta frá árunum 1982 og 1983 meö þessari sendingu. Myndirnar á þessum plöttum eru einstaklega fallegar og hlýlegar og þvíer plattinn tilvalin jólagjöf. Einstakur jólaplatti — ífallegum gjafaumbúðum. Kr. 1.190. TEKK’* KBJSTÆLL Laugavegi 15, sími 14320. Bamajól 1984 Kertastjaki er hlýleg gjöf. Viö bjóðum ótal geröir þó ekki séu þær sýndar hér. Verö frá kr. 260. Kertastjakinn, sem einnig er hitari fyrir t.d. kaffi- könnuna, sósukönnuna eða annaö, er sérstaklega vinsæll. Verö kr. 660. Murano kristall. Kristall frá Murano og Feneyjum er heimsþekktur og eftirsóttur. Viö höfum á boðstólum þessa listavel unnu kristals- muni. Verö frá kr. 1.825. Loftvog (baromet). Um hvaö ræöum viö meira en veöriö? — Þessi sérstaka, handunna loftvog er skemmtileg og sómir sér vel á hverju heimili, þú setur vatn í loftvogina og hún segir þér veöur- horfur. Vatnið kemur upp í stútinn þegar lægð er aö myndast en fer upp í flöskuna þegar hæö kemur yfir. Þetta er einstök gjöf. Verö kr. 1.300. Blómavasa bjóöum við íótal gerðum. Ostabakkar, rauövínskanna og hnífapör fyrir osta, — allt á þetta vel saman. Viö bjóðum 12 geröir af ostabökkum, meö og án hanka, og 2 gerðir af þessum fallegu rauðvínskönnum. Osta- bakkar: Verö kr. 260 til 990. Rauövínskanna: Verö kr. 1.050. Ostahnífar, smjörhnífar, ostaaxir og ótal aörir fallegir hlutir sem eru nauðsynlegir í osta- boðið. Silfurkristall frá Austurríki er heimsþekktur fyrir fagra hönnun og vandaöa slípun. Þaöer ekki hægt aö líkja silfurkristal viö neitt nema demant, nema auövitaö veröiö, en þaö er betra en þú heldur. —■ Margir hafa reynt aö líkja eftir þessum fallega silfurkristal en ekki tekist — varist þær eftirlík- ingar. Silfurkristall er merktur S.C. Veröiö er frá kr. 570 til 4.470. Hvítu stytturnar frá Royal Dux hafa veriö ein- staklega vinsælar, enda listrænar og fallegar og prýöa hvert heimili. Margar nýjar geröir standa til boöa nú. Stúlka: Verð kr. 1.220. Ástaleikur svan- anna: Verökr. 1.770. Skíöamaöur: Verökr. 2.200. Fleur postulíns-matar- og kaffistell. V-þýska Tirschenreuth postulíniö er sannarlega úrvals postulfn og vegna góöra viöskiptasambanda bjóðum viö einstaklega gott verö. Bollapar meö ábætisdiski: Verö kr. 420. Matardiskur eöa súpu- diskur: Verð kr. 235. Hollensku spegilslípuöu stál- hnífapörin eru engu lik, vönduð og á einstöku veröi. Hnífur, gaffall, skeið: Verö kr. 330. — Gerið gæða- og verðsamanburð. Bæheimskristall, halastjarna. Þennan fallega, handskorna Bæheimskristal frá Tékkóslóvakíu þarf varla aö kynna. Kristalsiðn þar er mar^ra alda gömul listgrein — já, listgrein sem aörar þjóöir hafa reynt aö ná tökum á en fáum tekist eins og Tékkum. Kristalsvasar: Verö kr. 955 til 1.480. Körfur: Verö kr. 400 og 1.410. Svanir: Verö kr. 400 og 1.280. — Allt þetta og ótal, ótal margt annaö fallegt færöu hjá okkur. — Þaö má nefna silfurplett hita- formin vinsælu á veröi frá kr. 1.450, lampa frá kr. 850 og ótal margt annað. Á hátíöarboröið bjóöum viö þér: Úrvals stálhnífapör. Úrvals kristalsglös. Úrvals postulíns-matar- og kaffistell. TÉKK* Laugavegi 15, sími 14320 Vertu velkominn — þú þarft varla að leita lengra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.