Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Side 17
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984,
í commodore
HEIMILISTÖLVUR
Þegar þú velur þér heimilistölvu er
spurningin ekki bara hvað hún
kostar heldur hvað þú færð mikið
fyrir peningana þína.
Commodore 64 er alvörutölva með alvörulyklaborði með 65 K ROM - minni - 30 K ROM -
minni.
Hún hefur óviðjafnanlega tónlistarhæfileika og stórkostlega grafík. Hún leikur sér að ritvinnslu,
gagnavinnslu og hvers kyns alvörutölvuvinnslu en býður jafnframt upp á skemmtilegustu og
fjölbreytilegustu leiki sem völ er á.
Commodore 64 er góður vinur sem fjölskyldan getur sameinast um.
Hún er einfaldlega sigurvegari, enda mest selda heimilistölvan í veröldinni í dag.
Aromatic kaffikönnur,
verð frá kr. 4.294
Moulinex grillofnar,
verð frá kr. 4.748
Starmix hraðsuðukanna
með meiru, verð kr. 2.380
Starmix djúpsteikingar-
pottur, verð kr. 3.680
Starmix grill og hitaplata,
verð kr. 4.680
Krups kaffikönnur,
verð frá kr. 1.915
1