Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Page 17
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984, í commodore HEIMILISTÖLVUR Þegar þú velur þér heimilistölvu er spurningin ekki bara hvað hún kostar heldur hvað þú færð mikið fyrir peningana þína. Commodore 64 er alvörutölva með alvörulyklaborði með 65 K ROM - minni - 30 K ROM - minni. Hún hefur óviðjafnanlega tónlistarhæfileika og stórkostlega grafík. Hún leikur sér að ritvinnslu, gagnavinnslu og hvers kyns alvörutölvuvinnslu en býður jafnframt upp á skemmtilegustu og fjölbreytilegustu leiki sem völ er á. Commodore 64 er góður vinur sem fjölskyldan getur sameinast um. Hún er einfaldlega sigurvegari, enda mest selda heimilistölvan í veröldinni í dag. Aromatic kaffikönnur, verð frá kr. 4.294 Moulinex grillofnar, verð frá kr. 4.748 Starmix hraðsuðukanna með meiru, verð kr. 2.380 Starmix djúpsteikingar- pottur, verð kr. 3.680 Starmix grill og hitaplata, verð kr. 4.680 Krups kaffikönnur, verð frá kr. 1.915 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.