Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR1985.
3
Niðurstöður
skoðana
könnunar
DVum
helgina:
Ríkisstjómin er
áfram í minnihluta
------------------------------------------------------------------------r
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar um afstöðu til ríkisstjórnarinnar urðu þessar:
(Til samanburðar eru niðurstöður fyrri DV-kannana á kjörtímabiiinu):
Nú Okt. '84 Sept. '84 Mai'84 Mars '84 Okt. '83
Fylgjandi 210 eða 35,0% 34,0% 37,6% 49,5 56,8% 48,2%
Andvtgir 246 eða 41,0% 38,5% 34,0% 23,7% 17,2% 27,7%
Óékveðnir 80 eða 13,3% 16,8% 17,5% 19,2% 21,5% 20,7%
Svara ekki 64 eða 10.7% 10,7% 11,0% 7,7% 4,5% 3,5%
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu, verða niðurstöðurnar þessar: Til saman burðar er könnun Helgarpósts, sem birtist í síðustu viku, og fyrri DV-kannanir:
DV HP DV okt. '84 DV eept. '84 DV mai '84 DV mars '84 DV okt. '83
Fylgjandi 46,1% 46% 48,9% 52,4% 67,7% 78,8% 63,5%
Andvíg 63,9% 54% 63,1% 47,6% 32,3% 23,2% 36,5%
S'Zrt- „ORDIÐ FYRIR VONBRIGDUM”
Aðeins minnihluti þjóðarinnar
styður ríkisstjómina samkvæmt
skoðanakönnun DV um síðustu helgi.
Þessi úrslit eru svipuð úrslitum í DV-
könnuninni í október. Þá varð rikis-
stjómin í minnihluta i fyrsta skipti i
skoðanakönnunum á kjörtimabilinu.
Af heildinni styðja 35% nú ríkis-
stjómina, sem er aukning um eitt
prósentustig frá í október. En 41%
eruandvíg stjóminni, semeraukn-
ing um 2,5 prósentustig siðan í
október. Munurinn liggur í því að
hinum óákveðnu fækkar niður í 13,3
úr 16,9%. Þeir sem ekki vilja svara
spurningunni em nú 10,7% eins og
varíoktóber.
Ef aöeins eru teknir þeir sem tóku
afstöðu styðja 46,1% stjómina, sem
er minnkun um 0,8 prósentustig
síðan í októberkönnun. 53,9% eru
,,Alfarið á móti stjóminni,” sagði
kari á Akureyri, þegar hann svaraði
spurningunni i skoðanakönnun DV.
„Var fylgjandi en er á móti núna,”
sagði annar karl á Akureyri. „Eg
kaus þessa ríkisstjóm, en fólk getur
nú stundum orðið fyrir vonbrigðum.
Það lá ekkert á að fella gengið eftir
verkfallið. Ríkisstjómin var þá að
andvíg rikisstjóminni, sem er
aukning um 0,8 prósentustig.
Ríkisstjómin varð i fyrsta skipti í
minnihluta i októberkönnun DV eins
og fyrr sagði. Þá hafði fylgi hennar
hrapaö geysilega. 76,8% þeirra sem
tóku afstöðu studdu stjómina í mars
í fyrra, svo að dæmi sé tekið.
Helgarpósturinn fékk svipaöa út-
komu og DV í könnun sem birt var í
síöustuviku.
Urtakið í könnun DV var 600
manns. Jafnt var skipt milli kynja og
jafnt skipt milli Reykjavíkursvæðis-
ins og landsbyggðarinnar.
Spurt var: Ertu fylgjandi eða and-
vígur ríkisstjórninni?
Ríkisstjórnin er í meirihluta meðal
karlmanna í landinu en talsverðum
minnihluta meðal kvenna.
-HH.
hefna sín á fólkinu,” sagði kona i
sveit. „Þeir eru búnir að missa verð-
bólguna og vextina úr öllum
böndum. Mér finnst þeir hafa
bmgðist,” sagði kari í sveit. „Það er
sama hvað við herðum sultarólina.
Þeir skammta sér og sínum alltaf
meir,” sagði kona úti á landi. „Þessi
ríkisstjóm fann upp heitið „litli
maðurinn” og vinnur að því að gera
„litla manninn” minni,” sagði kona i
sveit. „Þessi rikisstjóm verður að
fara,” sagði karl á Reykjavíkur-
svæðinu. „Hún er viðbjóður, þessi
ríkisstjóm. Eg mun aldrei styðja
hana,” sagði karl á Reykjavikur-
svæðinu.
, jEg held þetta sé ekkert verra en
hvaö annað,” sagði karl á Reykja-
víkursvæðinu. „Eg er ósammála
ýmsum aögerðum stjómarinnar en
mér finnst að hún eigi að sitja áfram,
því ekkert er betra að svo komnu
máli,” sagði karlmaður á Reykja-
víkursvæðinu. „Mér þykir ekki vert
að stjómin fari frá. Það kæmi hvort
sem er ekkert betra I staðinn,” sagði
kona á Reykjavíkursvæðinu. „Hún
ætti að sitja út tímabilið,” sagði kona
í Stykkishólmi. ,Jig er fylgjandi
henni þótt ég sé dáh'tiö óánægð með
hana,” sagði kona úti á landi.,JEr til
skárri ríkisstjórn en þessi sem situr
núna? ” spurði kona úti á landi.
„Þetta er allt sami skítur í sömu
skál,” sagði kona á Reykjavíkur-
svæðinu.
-HH.
"SIMPLY THE BEST
SMALL CAR YET"
Breska bílablaöiö CAR
MAGAZINE geröi saman-
burö á FIAT UNO og
fjölda annarra smábíla
eins og Metro, Charade,
Fiesta, Polo, Visa, Peugot
205 og Nova. Niöurstaöa
þeirra var sú aö UNO
væri ,einfaldlega besti
smábíll hingaö til".
Urio!
MEST SELDI BÍLL
Á ÍSLANDI
AUÐVITAÐ FRAMHJÓLADRIF
UnofQS Super á götuna KOMDU OC KÍKTU Á KJÖRIN.
kr. 280.000.- i,,MXMjrannn
Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202.