Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR1985. ’
15
íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir
Vlggó Slgurðsson varð Spánarmelstarl með Barcelona. Hér skorar hann
eltt af 13 mörkum sínum gegn Crvenka.
DV-mynd Brynjar.
Islandi
boðið á
Baltic Cup
„Höfum fengið mörgfreistandi tilboð
um landsleiki á næstunni/’ segir lón
Hjaltalín, form. HSÍ
Frá Slgmundl 0. Stelnarssyni, frétta-
manni DV i London:
„Það er allt útlit fyrir að við leikum
marga landsleikl nœsta vetur gegn
sterkum þjóðum. Vlð höfum fengið
mörg frelstandl tilboð um að keppa er-
lendis,” sagði Jón Hjaltalín Magnús-
son, formaður HSl, i samtall við DV i
London i gar. Jón var þú nýkomlnn til
London ásamt þeim Rósmundl Jóns-
syni og Jóni Erlendssynl frá ísrael þar
sem þeir sátu IHF-þing Vesturlanda.
Jón sagði að búið væri að bjóða Is-
landi að taka þótt i Baltic Cup sem
fram fer i Danmörku eftir eitt ár. Þar
keppa auk Islendinga, Rússar, Danir,
Pólverjar, Svíar, Finnar og Austur- og
Vestur-Þjóðverjar. Gifurlega sterkt
mót og frábær undirbúningur fyrlr
íslenska landsliðið sem tekur eins og
alkunna er þátt i HM1986 í febrúar.
Jón sagöi einnig að Hollendingar og
Færeyingar vildu koma hingaö i júni i
sumar, Sviar vildu fá islenska liðið i
heimsókn, Danir og Vestur-Þjóðverjar
hefðu lýst áhuga sínum á heimsókn i
lokþessa órs.
Dregiö verður i riðla i A-keppninni i
Noregi 14. mars nk. þegar B-keppnin
fer þar fram. Eftir þann drótt verður
loks hægt aö ákveða hvaða tilboðum
verður tekið og hvaöa þjóðir verður
hægt aö fá hingað. Það fer mikiö eftir
því hverjir mótherjar okkar veröa í
ríð)akeppninniiSvissl986. -SK.
ekki Júgóslavana
Frá Sigmundl 0. Steinarssynl,
fréttamanni DV i London:
Júgóslavar óskuðu eftir þvi við
Vestur-ÞJóðverja að þeir kæmu til
Þýskaiands og léku tvo landsleiki
áður en þelr kæmu tll lslands 12.
febrúarnk.
Fyrir sinn snúð vildu ólympiu-
meistararnir fá 520 þúsund isl. kr. en
Þjóðverjar sögðu þvert nei.
Þjóðverjar fengu hins vegar
Tékka til að koma i helmsókn og
borga þelm 320 þúsund kr. Þess má
geta að þegar Júgóslavamir koma
hingað í nœsta mánuði þarf HSt að
greiða allt uppihald og ferðir og lelk-
mönnum vasapeninga að auki.
Samanlagður kostnaður verður um
450þúsundkr.
-SK.
Víkingur gegn Evrópumeisturum Barcelona:
„Við gátum ekki
verið heppnari”
— segir Viggó Sigurðsson sem lék áður fyrr með spánska liðinu
„Vlð gátum ekki verið heppnari i
drættinum. Þetta var mitt óskallð,
skiljanlega, og svo er einnlg um aðra
leikmenn Vikings,” sagði Viggó
Slgurðsson eftir að ljóst var að Vik-
ingur ieikur við Barcelona i undan-
úrslltum Evrópukeppni bikarhafa.
Viggó lék með Barcelona um tima og
varð spánskur meistari með Ilðinu
1980. Var einn af lykilinönnum þess. t
helmsmelstarakeppninnl, sem fram
fór á Spáni 1979, sló Viggó i gegn með
islenska landsliðlnu. Lokalelkirnlr
voru i iþróttahöll Barcelona, sem
rúmar hátt i 12 þúsund áhorfendur, og
eftlr að forráðamenn Barcelona höfðu
séð Viggó vUdu þeir ólmir fá hann tU
Uðs við sig sem og varð raunin.
„Það hafa orðiö talsverðar manna-
breytingar hjé Barcelona síðan ég lék
með Uðinu og siðustu árin hefur þaö
nokkuð staöið i skugga Atletico
Madrid. Það hefur þó 5—6 q>ánska
landsUðsmenn í Uði sínu og er núver-
andi Evrópumeistari bikarhafa i hand-
knattleiknum. I heUd er Barcelona eitt
mesta stórveldi helms á iþrótta-
sviðinu. Mannvirld félagsins ævintýri
likust. IþróttahöUin stórkostleg,”
sagðiViggó.
I gær var dregiö i undanúrslit keppn-
innar. Vikingur leikur við Barcelona
og Lugi, Svíþjóð, viö CZKA Moskvu.
Víkingar eiga fyrri leikinn við Barce-
lona á heimaveUi, 18. tU 24. mars. 24.
mars er sunnudagur svo míklar líkur
eru á að þá verði leikið i Laugardals-
höUinni. Siðari leikurinn verður i
Barcelona vikuna á eftir og ef miðað er
við leiki Vikings gegn Crvenka um
helgina ættu Víkingar að hafa raun-
hæfa möguleika á því að standa sig vel
gegn spánska stórveldinu, jafnvel að
komast i úrslit. Ekkert má þó út af
bregða tU aö svo geti orðið.
-hsim.
: Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-
manniDViSviþjóð:
„Við megum skammast okkar fyr-
| ir þessi úrsllt. Þetta austurriska llð
í er ekki á alþjóðamælikvarða. Er að-
eins með einn góðan ieikmann, Pól-
verjann Pal Koziel. Það hefði átt að
vera auðvelt að taka hann úr umferð
en í siðarl leiknum skoraði hann 11
mörk,” sagði Basti Rasmussen,
þekktastl leikmaður sænska liðsins
1 Ystad, eftir að austurriska liðið WAT
Margareten, hafði slegið Ystad út i
IHF-keppninni i handknattleik.
Sviarnir, sem slógu Val út i 2. um-
ferð keppninnar, voru svo öruggir
um að komast i undanúrsUt að þeir
léku báða leikina i Austurriki nú um
helgina. Tókst að sigra 24—23 i fyrri
lelknum en i þelm síðari gekk aUt á
afturfótunum hjá Ystad. WAT sigr-
aði, 23—19, og vann þvi samanlagt
46-43.
GAJ/hsim.
$■•
: m
• mU
nv
TIGER
íþróttamerkiö f rá Japan
sem fer sigurför um víða veröld.
TIGER
Heimsþekkt vara
enda góð vara.
Leifur T. Harðarson, fyrirliði
íslandsmeistara Þróttar og
landsliðsins í blaki, segir:
Tigerskórnir eru
tvímœlalaust þeir
bestu sem óg hef reynt.
Fást I Sportvöruverslyninni Spörtu, Ingólfsstrœti 8 og Laugavegi 49.
................