Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR1985.
25
SjQ Bfidge
Eftir að austur hafði opnaö á einu
grandi, veikt, varð lokasögnin 4 spaðar
í suður. Spilið kom fyrir í leik Bret-
lands og Indlands á ólympíumótinu í
Seattle. Virtist vonlítið eftir að vestur
hafði spilað út tigli, austur tekið tvo
hæstu og vestur trompað þriðja tígul-
inn.
Korðuk
<kG97
S? ÁK4
0 G1064
+ AD6
VtfTI II
A 1043
77 853
0 98
+ 108542
Aiistuh
+ 86
D972
O AK72
+ K97
Suuuit
A AKD52
; G106
' D53
+ G3
Vestur spilaöi laufi í fjórða slag en
samt vann Bretinn Smolsky spiliö.
Hann drap á laufás. Tók tvisvar tromp
og síöan tigulgosa blinds. Kastaöi lauf-
gosa heima. Spilaði trompi á spaða-
kóng og staöan var þannig.
Korhuk
A------
V ÁK4
0-----
+ D6
Vksti k
A------
7? 853
0------
+ 108
Austuii
A-----
D97
0 —
+ K9
SUIIUII
+ D5
7?G106
+------
Nú spilaöi Smolsky spaðadrottningu.
Kastaði hjartafjarka blinds og austur
var fangaður í snjalla trompkast-
þröng. Hann kastaöi laufi. Blindum
var þá spilað inn á hjarta. Laufsex
trompað. Innkoma á hjarta blinds og
laufdrottning 10. slagurinn. Ef austur
kastar hjarta á spaðadrottningu, tekur
suöur hjartaás og hjartagosi veröur 10.
slagurinn. A hinu boröinu vann Ind-
verjinn í suður 3 grönd létt.
Skák
Á skákmóti í Pétursborg 1874 kom
þessi staöa upp í skák Tschigorin, sem
hafði hvítt og átti leik, og Dawydow.
1. Dd4+ - Kc8 2. Be6+! - Kb8 (ef 2.
----fxe6 3. Dd7 og mátar) 3. Rd7+ —
Kc8 4. Rc5+ - Kb8 5. Ra6+! - bxa6 6.
Db4 mát.
Vesalings
Emma
l Við vorum hræðilega fátæk þegar ég var lítil. Foreldrar
'mínir bronsuðu skó systur minnar og létumig síðan ganga
íþeim.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11163, slökkvi-
liöiö ogsjúkrabifreiö.sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
liöogsjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö sími
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik
dagana 25.—31. jan. er í Borgarapótekla og
Reykjavikurapótekl. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi
og til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Apótel; Keflavikur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-—12 f .h.
Nesapólck. Seltjarnarnesi. Opiö virka daga
kl. 9— 19nema laugardaga 10-12.
Hafnarfjörður: Iiafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og tíl skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tim-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga og
sunnudaga.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lalli og L>na
Þetta er einfalt mál. Mér var boðið í osta- og
rauðvínspartí og þú veist hvað mér er illa við ost.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaöar, en læknir er til viötals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eöa nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni i síma 51100.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I^ækna-
miöstööinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í síma 23222, slökkviliöinu i síma
22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALL'Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
HeilsuverndarstÖöin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30 -20.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
G jörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiÖ Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla'daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 30. janúar:
Vatnsberinn (20. jan.—19. feb.):
Þú ert fullur starfsorku eftir hvild undanfarna daga
Það er hætta á að þú rasir jafnvel um ráð fram i við-
kvæmu máli á vinnustað. Gættu hófs í hverjum hlut.
Fiskarnir (20. feb,—20. mars):
Agætt útlit hjá þér framan af degi. Hristu upp í stöðnuðu
sambandi þínu við vini þína. Með kvöldinu ættirðu hins
vegar að halda kyrru fyrir og alls ekki ferðast.
Hrúturinn (21. mars—19. april):
Yfirvofandi verkefni veldur þér áhyggjum og kvíða.
Hættu við það ef þú treystir ekki sjálfum þér. Taktu tillit
til skoðana annarra í fjölskyldunni.
Nautið (20. apríl—20. maí):
Sjálfsálit þitt og mont fer í taugarnar á þínum nánustu.
Þú ættir heldur að nota tímann til að græða peninga. Það
mun þér ganga ágætlega í dag.
Tvíburarnir (21. maí—20. júní):
Tíðindi úr fjarlægu heimshorni vekja með þér óróa. Leit-
aðu ráða hjá þér reyndari manneskjum. Treystu þeim þó
þér litist ekki á blikuna um hríö.
Krabbinn (21. júní—22. júlí):
Þér gengur flest í haginn í dag, ef þú tekst ekki á við of
mikið í einu. Þú hittir persónu sem hefur mikil áhrif á
þíg-
Ljónið (23. júlí—22. ágúst):
Þú hefur tekið ranga ákvöröun sem þú sérö eftir. I kvöld
gerist atburöur sem viröist léttvægur en á þó eftir aö
reynast þér svo aö segja ómetanlegur.
Mcyjan (23. ágúst—22. sept.):
Reyndu aö sýna vini þínum hjálpsemi í veikindum hans.
Líttu fram í tímann. Ástvinur þinn viröist þér afhuga,
leitaöu miskunnarlaust skýringa á því.
Vogin (23. sept.—22. okt.):
Þú ert eitthvaö gufulegur í dag. Leggöu því ekki of mikiö
á þig og bíddu betri tíma.
Sporödrekinn (23. okt.—21. nóv.):
I dag er hentugt aö velta fyrir þér fortíöinni: Hvar hefur
þú gert mistök? Veltu þér samt ekki of mikið upp úr eft-
irsjánni, og faröu út aö skemmta þér í kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.):
Einhver lærir aö meta þig betur en áöur í dag. Njóttu
þess vel. 1 f jármálum skaltu aftur á móti vera fullur var-
færni og ekki hlusta á „ráö” óheiöarlegra kunnújgía?
Steingeitin (22. des.—19. jan.):
Þú ert fróöleiksfús og þér veitist lífeTett aö nema nýjar
upplýsingar í dag. Greiddu götu þeirra sem leita hjálpar
þinnar. Hikaöu ekki þótt tíminn viröist naumur.
tjarnarnes, simi 18230. Akureyri s>mi 24414.
Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnaines simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjöröur, simi 53445.
Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmanna-
eyjumtilkynnistí 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aö-
stoö borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Aöalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opiö rnánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö opiö á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúst er lokaö um helgar.
Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabilar: Bækistöö í Bústaðasafni, simi
36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
:frá kl. 14-17.
Ameríska bókasafniÖ: Opiö virka daga kl.
13 17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30 16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema. mánudaga.
Strætisvagn lOfrá Hlemmi.
Listasafn Islands viö Hringbraut: Opiö dag-
lega frá kl. 13.30 -16.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug-
ardagakl. 14.30-16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
, Krossgáta
2 i J & 7
e 1
10 II J
}3 TT i
/iT 1 TT w
ie i 1/9
j t J p~
Lárétt: 1 eymd, 5 hest, 8 reykir, 9
haf, 10 aftur, 12 eyöir, 13 aflar, 15’
kvæði, 16 þekkti, 18 for, 19 nokkur, 21
rupl, 22 dygg.
Lóðrétt: Llasleiki, 2 rugga, 3 armur, 4
náð, 5 hugga, 6 spilin, 7 ásakaði, 11
ofan, 14 listi, 15 hræðist, 17 veiðarfæri,
20 strax.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 harpa, 6 áa, 8 æra, 9 lund, 10
fita, 11 sóa, 13 iinu, 14 mm, 15 rói, 17
kram, 19 án, 20 langi, 22 rama, 23 nið.
Lóðrétt: 1 hæfur, 2 ari, 3 rati, 4 planka,
5 ausur, 6 án, 7 Adam, 12 ómagi, 13
lóna, 16 iim, 18 mið, 19 ár, 21 nn.