Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 4
4
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANOAR1985.
Fjárlög’85:
Hálfur annar milljarður
i vaxtagreiðslur ríkissjóðs
Framlag til húsbyggingasjóða
hækkar úr 400 milljónum króna áriö
1984 í 904 milljónir króna. Þetta er
einn útgjaldaþátta sem hvað þyngst
vegur í aukningu útgjalda ríkissjóðs
áárinu 1985.
Endurgreiðsla söluskatts í sjávar-
útvegi er áætluö 430 milljónir króna
sem er nýmæli í fjárlögum 1985.
Fjárveiting til Lánasjóös íslenskra
námsmanna hækkar í 668 milljónir
króna, var 400 milljónir.
Það er miöað við að s jóðurinn mæti
umframfjárþörf námsmanna að
fullu á árinu 1985. Reyndar þannig aö
fyrsta árs nemar leiti víxillána hjá
bankakerfinu næsta haust.
Vaxtagreiðslur ríkissjóðs hækka
úr 840 milljónum króna í 1.471
millj.kr.
Heildargjöld ríkissjóðs fyrir árið
1985 verða 26,079 milljarðar króna,
tekjur 25,336 milljarðar. Rekstrar-
halli eöa f járlagagatið er 743 miiljón-
irkróna. -ÞG.
TEKJUR OG GJOLD
Tekjur rikissjóös árið 1985 verða
samkvæmt fjárlögum rúmir 25
milljaröar króna. Gjöld rúmir 26
milljaröar.
Tekjurnar skiptast í grófum drátt-
um í þrjá liði sem eru beinir skattar,
óbeinir skattar og aðrar tekjur.
Tekjuskipting á milli þessara liða
er: Beinir skattar 3.115 miiij., óbein-
ir skattar 21.436 millj. og aörar
tekjur eru 785 milljónir kr.
Gjaldaliöir skiptast í samneyslu,
neyslu og rekstrartilfærslur, sér-
tekjur, stofnkostnað, fjárfestingar,
fjármagnstilfærslur.
Samneyslan á fjárlögum ársins
verður tæpir 12 miiljaröar króna og
neyslu- og rekstrartilfærslur rúmir
11 milijarðar — sértekjur rúmlega
800 milljónir króna. I stofnkostnað,
fjárfestingar, sem er sérstakur
gjaldaliður, er 1.601 millj. króna og
fjármagnstiifærslur rúmir 2
milijaröar. -ÞG.
Hlutfallsleg skipting gjalda ogtekna í fjárlögum
] 985 af ^eildargjöldum)
Ðelulr sk*tlar; 11,9X
Lénriklesjóba -vexllr; 5.6X
Ar&grelbslur, vexUr O.Í1.3.0X
Alrnennsljörn; 3.5X
Abrlr óbelnlr skallar 8.4X
Skallar af launegreibslum; 7.2X
Magnabur ÁTVR;5,9?I
Vdrugjald;6,4X
Bifrelbaskallur, þungaskallur og
innnulrHngsgjald af bensínl; 4.8X
Abflulningsgjöld; 11,9 X
SöluskaUur; 37.7X
Húsnœbisog felagsmál; 5.IX
Dðmgsslaog löggeesla; 4.6X
Niburgreibslur 4 úlflutningsuppbœlur é
landbúnabarafUrblr; 2.7+1.5X
Vegamál;6,3X
Fræbslu-mennlngar- og klrkjtfnál;
15.5X
llellbrlgbls-og Irygglngarmél; 30,68
Skipting
ríkistekna
Af tekjum ríkissjóðs munar mest
um söluskattstekjumar, þær nema
38,8% af heildartekjum eða 9.835
milljöröum. Rikiö mun fá tæpa 5
milljaröa í tekjur af innflutnings-
gjöldum eða 4.474 milljarða og 17,7%
af heildartekjum. A árinu 1984 námu
tekjur ríkissjóös af innflutnings-
gjöldum 17,3%.
Beinir skattar til ríkissjóös árið
1985 munu nema 3.115 milljörðum
króna og ýmsir skattar af fram-
leiðslu tæpum tveimur milljörðum
eða 1.925 m.kr. Hagnaður Áfengis-og
tóbaksverslunar ríkisins er áætlaður
1.530 m.kr. á árinu eða 6% af heildar-
tekjum ríkissjóðs. Ymsir óbeinir
skattar verða 7,1% af tekjunum eða
1.803 m.kr. Ýmislegt 3,1% eða 785
milljónir.
-ÞG.
Illulfallsleg sklpllng tekna I f járlógurn 1905
_ Vniitl*ot. 3.1%
Ymsir 6t»inir slitllfr. /.1%
llagné&ur Al VII. 6.0%
Ráðstöfun
ríkistekna
Til heilbrigðis- og tryggingamála
fer stærsti hluti ríkisútgjalda eöa
38,6% sem er í krónum talið 10,061
milljarður króna. Fræðslumálin
taka til sín 13,9% af gjöldum. Liöur-
inn „annað”, sem er „ýmislegt”,
tekur ríflega fræðslumálasneiöina
eða 15,2%, tæpa 4 milljaröa króna.
Lán og vextir hafa vinninginn yfir
vegamálin, 6,6% af útgjöldum rikis-
ins fara til greiöslu lána og vaxta og
6,3%ívegamál.
Til orku- og húsnæðismála fara
álika upphæöir eöa 943 milljónir til
orkumála og 904 til húsnæöismála.
Til útvegsmála 680 milljónir og
aðeins nokkrum milljónum hærri
upphæð til búnaðarmála eöa 882
milljónir króna.
Til dómgæslu- og lögreglumála
fara 1.202 m.kr. sem er 4,6% af
heildarútgjöldum. Niðurgreiðslur
eru2,7%af heildinni. -ÞG.
Illutfallsleg sklptlny gjalda I fjárlögum 1905
Ýmltltgl. 15.7%
S0li»Ultur.3a.e%
GJOld •flf'nflulWr'jl. 17.7%
. 7.6%
Nlburyél&tlur. 7.7%
Búnaóarmil. 3.4%
ItanB&lsmál. 3.5%
Orkumil. 3,6%
6.6%
V(t«mál. 6.3%
fr»btlr«nél; 13.9%
Innlend og erlend lánsfjáröf lun
Með útgáfu og sölu verðbréfa er
áætlaö að komi 400 milljónir króna í
rikissjóö á þessu ári. önnur innlend
lánsfjáröflun mun nema 200 milljón-
um króna. Erlend lán veröa 2,9 mUlj-
arðar króna. Samtals nemur þessi
fjáröflun 3,5 mUljörðum.
Þessu fé verður ráðstafað að
mestu tU A-hluta ríkissjóös eða 2.156
miUj.kr., tU B-hluta fara 1.344 mkr.
A-hluti ríkissjóös er f járreiður ríkis-
sjóðs og ríkisstofnana, B-hluti er
ríkisfyrirtæki og sjóðir í ríkiseign.
Sem fyrr segir veröur haUi fjár-
laga 1985 743 mUljónir króna.
TU A-hluta ríkissjóðs verða tekin
lán sem nema rúmum tveimur
mUljörðum, afborganir af veittum
lánum verða 209 miUjónir króna.
Endurgreiðslur af lánum verða 1.496
miUj. og aðrar greiðslur 120 miUjónir
króna.
Á lánsfjáráætlun, sem nú liggur
fyrir Alþingi, er gert ráð fyrir 7,3
miUjöröum erlendra lána sem er
21—22% af fjárþörf A-hluta ríkis-
sjóðs.
-ÞG.
„Bltl milll mála” er gefinn út af hellbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytinu sem beltir sér
fyrir tannverndardeginum auk fleirl aðila.
Þeir eru tannlæknadelld Háskóla tslands,
Tannlæknafélag tslands og Skólatann-
lækningar Reykja vikurborgar.
„Laugardags-
sælgætið"
Hægt er aö minnka tannskemmdir
með réttu mataræði, góðum matar-
venjum og hreinsun tannanna. A það
er minnst í öllum grunnskólum
landsins í dag sem er Tannverndar-
dagurinn.
Dreift hefur veriö gögnum í aUa
grunnskólana og öll börn eiga að hafa
fengið í hendur Utinn snotran bækUng
sem heitir „Biti miUi mála”.
Þau ættu að kynna sér þar gang
sykurklukkunnar og hvaöa afleiöingar
stööugt nart á mUU mála hefur.
Sykumeyslan er versti óvinur tann-
anna. Allur sykur getur skaðað
tennumar hvort sem hann kemur frá
náttúrunnar hendi eöa er bætt í mat-
inn.
Að jafnaði skemmast fleiri tennur í
Islendingum en í nokkurri annarri þjóö
í heiminum. Og það er dýrt spaug...
Um mánaöamótin veröur tekin upp i
grunnskólum Reykjavíkur flúorskolun
aUra skólabarna, það á aöhjálpa vel!
I tengslum við tannverndardaginn
verður efnt tU samkeppni meðal 7—10
ára barna. Viðfangsefnið nefnist
„laugardagssælgætið” og má fjaUa
um það í ritgerð, myndasögu eða teikn-
ingu. Bestu úrlausnir í hverjum
aldursflokki hvers þátttökuskóla fá
sérstakar viöurkenningar. Urlausnir
eiga að berast menntamáiaráöu-
neytinu fyrir 1. mars.
En hvað er „laugardagssælgæti”?
Það er ágætislausn fyrir þá sem ekki
geta án sælgætis verið. Þeir hinir sömu
ættu aö safna öUu sælgæti vikunnar
saman og borða það á laugardögum
eða aðeins einu sinni í viku. Smánart i
tíma og ótima og sérstaklega í sælgæti
er versti óvinur tannanna — en besti
vinur Karíusar og Baktusar.
Hreinar tennur — heUar tennur.
-ÞG.
í dag mælir Dagfari
í dag mælir Dagfari
í dag mælir Dagfari
Heimsmetið er í augsýn
Fjármálaráðherra hélt blaöa-
mannafund í síðustu vlku. Þar kom f
ljós að starfsmenn hans hafa fundið
ný göt á f járlögunum, samtals upp á
sjö hundruð flmmtiu og þrjár
mUljónir króna. Munu þó öll kurl
ekki nándar nærri vera tU grafar
komin, svo líklegt má telja að fjár-
lagagötin á þessu ári verðl mun
myndarlegri en þau sem verlð var að
kljást vlð á sfðasta ári. Er þetta vel
af sér vikið, því f járlagagatið í fyrra
var ærið stórt og tók marga mánuði
að fyUa. Er ekki að efa að nú mun
hefjast hlð skemmtUegasta þrátefll
mUli stjórnarflokkanna um nýju
götin, sem mun endast þeim fram á
vordaga.
Eins og flestir muna voru ráðherr-
arnir aUir og þingflokkarnir upp tU
hópa uppteknlr við það útmánuðina
og gott ef ekkl langt fram á sumar að
kasta á mUli sin hugmyndum um
hvernlg mætti stoppa í gatið og gerðu
ekki annað á meðan.
Að lokum fór það svo að vandinn
var leystur með erlendum lántökum
og þótti það myndarlega að verkl
staðið, elnkum fyrir þá sök að þá
tókst ríklsstjórninni að koma erlendu
skuldunum vel yfir sextíu prósenta
markið. Semsagt sex af hverjum tiu
krónum sem þjóðln f ramleiddi. Nálg-
ast tslendingar nú óðum nýtt heims-
met í erlendri skuldasöfnun og nýju
f járlagagötin gefa vonir um að þessi
tala megl enn hækka. Heimsmetið er
þvi vel í augsýn og er nú bara að
herða róðurlnn. Það er ekki nóg að
eiga sterkasta mann heims. Við
verðum lika að vera skuldugustu
menn heims. Þá fyrst kemst Island
almennilega á blaö.
Það fer nefnilega vel saman, að
vera skuldselgasta og sterkasta þjóð
í helmi, því slíkt fólk er aldrei árenni-
legt og ekkert mál fyrir Jón Pál að
stugga við lánardrottnunum. Hvern-
ig værl að ráða Jón Pái sem útkast-
ara í f jármálaráðuneytið?
Annars er það ekkl einlelkið hvað
alþingi getur verið glámskyggnt
þegar verið er að afgreiða fjárlaga-
frumvarplð. Aftur og aftur hamast
aumingja þingmennirnlr og fjár-
veltlnganefnd með sveittan skallann
vlð að láta enda ná saman, en aftur
og aftur kemur fjármálaráðherra
aftan að þelm og tilkynnir ný göt
jafnharðan. Ekki er nema rétt
rúmur mánuður liðinn siðan þing-
mannallðið fékk sltt jóialeyfi í þeirri
góðu trú að nú væri allt klappað og
klárt og búið væri að fylla upp í ÖU
göt. Jólaleyfi þingmanna stóð tvelm
vlkum lengur en jólaleyfln i barna-
skólunum sem hver maður skUur
með hUðsjón af því erfiði sem fylgir
þvi að sitja á þingi. Það er mun
erfiðara en að sltja i bamaskóla elns
og aUir vlta. En þeir fengu ekki elnu
sinnl frið i leyflnu. Áður en þing er
kaUað saman á nýja árinu boðar
fjármálaráðherra blaðamannafuud
tU þess elns að fletta ofan af þeirrl
staðreynd að fjárlagaafgrelðslan sé
faUin spýta. Enn og aftur hefur ráð-
herranum tekist að snúa á þlngið og
læða nokkrum götum í f járlögin.
Þar sem ijóst Uggur fyrir að fjár-
málaráðherra er á móti nýjum
sköttum og þlngið er á móti nlður-
skurði sýnist eðlUegast að gripa tU
erlendra lána. Þannig mun rikis-
stjórnin hafa sitt fram og seiglast í
áttina að heimsmetinu, án þess að
þingið eða þjóðin fái rönd við reist.
Enda kannskl ekki tU þess ætlast.
Það verður ekki upp á þessa ríkis-
stjóra logið að hún stendur slg í
stykklnu þegar kemur að fjárlaga-
götum sem stuðia að heimsmetum.
Hún vUl vera helmsfræg elns og Jón
PáU og komast í undanúrsUt eins og
handboltamennirair, samkvæmt
þeirrl kennlngu að Ult umtal sé betra
en ekkert. Sumir verða frægir að
afrekum sínum. Aðrlr að endemum.
Fjárlagagötln sjá tU þess. Dagfarl.