Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Qupperneq 30
30 DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIÓ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ Salur 1 4 Frumsýning: GULLSAIMDUR fes V. -^=1 eftir Agúst Guörnundsson. Aöalhlutverk: Pálmi Gcstsson, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Heimsfræg ódauöleg og djörf kvikmyndí litum. Aöalhlutverk: Gérard Dcpardieu, Miou-Miou. Ísl. tcxti. Böuiiuö iniian 16ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. I Salur 3 Brandarar á færibandi f- = T i Sprcnf'hlæi'ilcj' Hrínniynd í lituin, full af stórkostlepa skeminlilci'um og djörfum bröndurum. Hömnifi imian 16 ára. Endursýud kl. 5,7,9 og 11. föstud. 1. febr. kl. 20, laugard. 2. febr. ki. 20, sunnud. ,'i. febr. kl. 20. I aðalhlutverkum: Sigriður Ella Magnúsdóttir, Garðar Cortes, Olöf Kolbrún Harðar- dóttir og Andrés Josephsson. Miðasalan er opin frá kl. 14— 19 nema sýningardag til kl. 20. Símar 11475 og 27033. VISA Ff ÖKU-^H fMAÐURiWl m • m nn 1 Liggur þín leið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGAT «IXERÐ4n Vistaskipti i 0ANAYKR0YD E00IE MURPHV J thr»'r» M1 jtit t*tti»9 rKk Ihey tt qtítlot tm Grínmynd ársins meö frá- bærum grínurum. Hvaö gerist þegar þekktur kaupsýslu- maöur er neyddur til vista- skipta viö svartan öreiga? Leikstjóri: John Landis, sá hinn sami og leikstýrði Animal House. Aöalhlutverk: Eddic Murphy (48stundir), Dan Aykroyd (Ghostbusters). Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. mm Sími50249 Tölvuleikur Ný mjög spennandi og skemmtileg mynd um ungan pilt sem verður svo hugfang- inn af tölvuieikjum að honum re> nist erfitt að greina á milli raunveruleikans og leikjanna. Aðalhlutverk eru í höndum Henry Thomas (sem lék Elli- ott í E.T.,) og Dabney Cole- man (Tootsie, Nine to Five, Wargames). Sýndkl.9. LKIKFELA G AKVREYRAR ÉG ER GULL OG GERSEMI fimmtudag 31. jan. kl. 20.30, föstudag 1. febr. kl. 20.30, laugardag2. febr. kl. 20.30. Munið leikhúsferðir Flugleiða til Akureyrar. Miðasala í turninum í göngu- götu alla virka daga kl. 14—18. Miðasala í leikhúsinu laugar- dag frá kl. 14 og alla sýningar- daga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Simi 24073. Á sýningardegi er miðasalan opin fram að sýningu—— H/TT m\ L^lkhúsií GAMLA BÍÓ 10. sýning i kvöld kl. 21 , fóeinar ósóttar pantanir seldar í dag. 11. sýning fimmtudag kl. 21, uppselt. MtÐAPANTANIR OQ UPPLÝSINOAR í QAMLA B(Ó MILLI KL. 14.00 og 19.00 MISAA WYMOM M« TiL ITNMO HfFST A ASYAOC KQATHAFA sani 11544, Dómsorð Bandarísk stórmynd frá 20th Century Fox. Paul New- man leikur drykkfelldan og illa farinn lögfræöing er gengur ekki of vel í starfi. En vendipunkturinn í lífi lög- fræöingsins er þegar hann kemst í óvenjulegt sakamál. Allir vildu semja, jafnvel skjólstæöingar Frank Galvins en Frank var staðráöinn í aö bjóöa öllum birginn og færa máliö fyrir dómstóla. islenskur tcxti. Aöalhlutverk: Paul Newman, Charlottc Rampling, Jack Wardcn, Jamcs Mason. Iæikstjóri: Sidncy Lumct. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. LAUGARÁi I =« Eldvakinn Firestarter Hamingjusöm, heilbrigö, átta ára gömul, lítil stúlka, eins og aörir krakkar nema aö einu leyti. Hún hefur kraft til þess aö kveikja í hlutum meö huganumeinum. Þetta er kraftur sem hún vill ekki, þetta er kraftur sem hún hefur ekki stjórn á. A hverju kvöldi biður hún þess í bænum sínum aö verða eins og hvert annaðbam. Myndin er gerö eftir metsölu- bók StephenKing. AÖallilutverk: David Keith (Officer and a Gentleman) Drew Barrymore (E.T.) Martin Sheen, George C. Scott, Art Caniey og Louise Fletcher. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Vinsamlega afsakið aðkom- una aö bíóinu, viö erum aö byggja. i Bæjarbíói í Hafnarfiröi laug- ardagkl. 14, sunnudagkl. 14. Miöapantanir allan sólar- hringinn. Sími 46600. Miðasalan er opin frá kl. 12 sýningardaga. EEYÍUmiHÓSW Fyrir eða eftir bió PIZZA hOsið Grensðsvegi 7. Sími 38833. & HOUIW Slml 7*000 SALUR1 Frumsýnir stórmyndina 1984 Splunkuný og margumtöluð stórmynd gerö eftir hinni frægu sögu George Orwells, 1984. Myndin er framtíðarsýn Orwells og um hvernig stóri bróöir ræður yfir öllu. Bókin 1984 hefur verið söluhæst í flestum löndum. Hér leikur Richard Burton sitt síðasta hlutverk. Titillagið er hið geysivinsæla Sexcrime. Aðalhlutverk: John Hurt, Richard Burton, Suzanna Hamilton, Bob Flag sem stóri bróðir. Leikstjóri: Michael Radford. Sýndkl. 5,7.05,9.10 og 11.15. SALUR 2 Stjörnu- kappinn (The Last Starfighter) Splunkuný, stórskemmtileg og jaftiframt bráðfjörug mynd um ungan mann með mikla framtíðardrauma. Skyndilega er hann kallaður á brott eftir að hafa unniö stórsigur í hinu erfiöa video- spili .^tarfighter”. Frábær mynd sem frumsýnd var í London nú um jólin. Aöalhlutverk: Lance Guest, Dan O’Herlihy, Catherine Mary Stewart, Robert Preston. Leikstjóri: NickCastle. Sýndkl.5,7.05, 9.10 og 11.15. Myndin er í Dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. SALUR3 Sagart endalausa (Thc Nevcr EndingStory) Sýndkl.5,7.05, 9.10 og 11.15. SALUR4 Rafdraumar (Electric Dreams) Sýndkl. 5,7.05, 9.10 og 11.15. þjódleikhOsid SKUGGA SVEINN miðvikudagkl.20, næstsíöasta sinn. KARDIMOMMU- BÆRINN fimmtudag kl. 17, laugardagkl. 14. GÆJAR OG PÍUR föstudag kl. 20, laugardag kl. 20. Litla sviðið: GERTRUD STEIN GERTRUD STEIN GERTRUD STEIN Frumsýning fimmtudag kl. 20.30, uppselt. Miðasala kl 13.15-20. Sími 11200. , 1« 000 íGNBOGII Frumsýnir: Úlfadraumar Stórfengleg, ný, ensk ævúi- týramynd er vakið hefur gífurlega athygli og fengið metaðsókn. Hvað gerist í hugarfylgsnum ungrar stúlku sem er að breytast í konu? ? ? Aðalhlutverk: Angela Lansbury, David Warner, Sarah Patterson. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15. Uppgjörið Afar spennandi og vel gerö og leikin ný ensk sakamála- mynd. Frábær spennumynd frá upphafi til enda, meö John Hurt, Tim Roth, Terence Stamp og Laura Del Sol. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Indiana Jones Umsagnir blaða: „.. .Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál, eltingaleiki og átök við pöddur og beinagrindur, pyntingartæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi. Sýnd kl. 3.10,5.30,9 og 11.10. Svikamylla Hörkuspennandi kvikmynd byggð á samnefndri sögu eftir Robert Ludlum sem kom út í ísienskri þýðingu núna fyrir jólin. Síðasta mynd leikstjór- ansfræga SamPeckinpah. Aðalhlutverk: John Hurt, Rutger Hauer, Burt Lancaster. lslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15,9.15 og 11.15. í brennidepli Sýndkl. 3,5,7,9ogll. Nágrannakonan Frábær ný frönsk litmynd, ein af síðustu myndum meist- ara Truffaut og talin ein af hans allra bestu. Gérard Depardicu (lék í Síðasta lestin), Fanny Ardant eúi dáðasta leikkona Frakka. Leikstjóri: Francois Truffaut. íslenskur texti. Sýndkl. 7.15. Síðustu sýningar. l.HiKi-ÉIAC, REYKIAVlKllR SÍM116620 <&<9 AGNES - BARN GUÐS 10. sýn. í kvöld kl. 20.30, bleik kort gilda. 11. sýn. föstudag kl. 20.30. DAGBÓK ÖNNU FRANK miðvikudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30, fáarsýningareftir. GÍSL fimmtudag kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30, fáarsýningareftir. Miöasala i Iðnó kL 14-20.30. Sími 16620. SIMI 18936 SALURA The Karate Kid Onre in a gtval while öjuk's <v filtn tim Þmches you like vcw fnrus over bavt. NnW cothw, u ftbn about lovt-. lauffhler.Ttial Ami uiumph. J "KarateKid Ein vinsælasta myndin vestan hafs á síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefúr verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náð miklum vin- sældum. Má þar nefna lagið Moment of Truth”, sungið af „Survivors”, og „Youre the Best”, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. AvUdsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky”. Aðalhlutverk: Daniel: Raiph Macchio Miyagi: Noriyuki „Pat” Morita Aii: ElisabethShue Tónlist: Bill Conti. — Handrit: Robert Mark Kamen. — Kvik- myndun: James Crabe A.S.C. — Framleiðandi: Jerry Weintraub. — Leikstjóri: John G. AvHdsen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Dolby stereo Hækkað verð. SALURB CHOSTBUSTERS Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 10 ára. The Dresser Sýnd kl. 7. TÓNABÍÓ Simi 31182 Fmmsýnir: Rauð dögun REP PAWM- Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerö og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. Inrirásarherirnir höföu gert ráö fyrir öllu — nema átta unglingum sem kölluöust The Wolverines. Myndin hefur veriö sýnd alls staöar viö metaösókn — og talin vinsæl- asta spennumyndin vestan hafs á síöasta ári. Gerö eftir sögu Kevin Reynolds. Patrick Swayse, C. Thomas Howell, Lea Thompson. Leikstj: John Milius. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Tekin upp í Dolby stereo. Sýnd í 4 rása starscope. Hækkaö verð. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. BIO - BIO - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓU BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.