Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANOAR1985. 9 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur * „Þaö hefur alltaf veriö haldiö heimUisbókhald á okkar heimili síöan við byrjuðum að búa órið 1939 og ég hef alltaf verið aðalbókarinn,” sagði Eyþór Þórðarson, fyrrverandi kennari, en hann og kona hans, Ingi- björg Sigurðardóttir, voru vinnings- hafar nóvembermónaðar I heimilis- bókhaldi DV. Þau hjón eru 84 og 85 óra gömul og búsett í Neskaupstað. „Þrótt fyrir að endar hafi nóð saman hjó okkur þegar við vorum þetta fimm til sex í heinlili lifðum við ekki hótt,” sagði Eyþór. „Við urðum að vinna mikið og sýna mikla útsjónarsemi. Þaö var útilokaö að lifa af kennaralaununum einum saman þannig að ég neyddist til þess að vinna aukavinnu,” sagði Eyþór. Hann gegndi stöðu bæjarstjóra í Nes-' kaupstað í f jögur ór. Auk þess tók hann að sér bókhald fyrir hina og þessa aðila og stundaði einnig garðyrkju. Eina kú höfðu þau hjón í nokkur ór, en Eyþór segist hafa verið þeirri stund fegnastur þegar kýrin drapst. „Því var þó ekki aö neita að kýrin hjólpaði til þegar bömin voru að alast upp. Sömuleiöis gótum við stundum selt af framleiðslunni það sem viö ekki þurftum að nota. Viö óttum skilvindu óg bjuggum til smjör. Okkur sem liföum ó milli 1930 og 40 finnst létt að lifa í dag. Þó var ástandið í Neskaupstaö þannig aö tveir þriðju hlutar bæjarbúa voru ó Jramfæri bæjarins nokkra mónúði ó hverju óri. Þetta var ó sama hörmungartímanum og Eskfirðingar átu útsæðið,” bætti Eyþórviö ogbrosti. Hjónin Ingibjörg og Eyþór eru bæði hætt að vinna vegna aldurs og lifa á eliilifeyri og eftirlaunum sem gera samtals um 20 þúsund á mónuði. „Eg sendi konuna til Spónar í haust í nokkrar vikur. Liklega hefur sú á- kvörðun mín orðið til þess að ég eignaðist einhvem sjóð i afgang, því matarreikningurinn lækkaði stórkost- lega,” sagði Eyþór og hló við. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2, Sími 686511 GÓÐ KAUP. Eyþór hefur sent DV upplýsinga- seöil allt sl. ár. Hann hefur alveg ó hreinu i hvað hann hefur eytt peningunum. Verðlaunin fró DV, sem komu i hlut þeirra hjéna, voru 3 þús. kr. Upphæðina notuðu þau til þess aö kaupa hrærivél sem kostaði 7 þús. kr. og ætluðu að gefa hana bamabarni sinu sem nýlega hefur stofnað heimili. Emil Thorareusen/A. Bj. Aðalbókari heimilisbókhaldsins hefur verið Eyþór. Hann segist œtið stuflla afl hagkvæmum innkaupum og sýna spamafl f hvfvetna. DV-myndir Emil Th. l 18 mánaða sparireikningar Búnaðarbankans Medisterpylsa,nýlöguö,130,- Paprikupylsa, aöeins 130,90. Óöalspylsa 130,- Kjötbúðingur 130,- Kindakæfa 155,- Kindabjúgu 153,- Kindahakk 127,- 10 kg nautahakk 175,- Hangiálegg 498,- Malakoffálegg 250,- Spægipylsa í sneiðum 320,- Spægipylsa í bitum 290,- Skinka, álegg, 590,- Londonlamb, álegg. 550,- Beikonsneiöar 135,- Beikonstykki 125,- Verflið er lengt undir heildsöluverfli. vixriR ÁVÖXTUN VERÐ- BÓLGA VERÐ- TRYGGING bera óumdeilanlega hæstu bankavextina Nú hækkum við vexti úr 34% á ári í 37%. Þar sem vextir eru færðir tvisvar á ári verður ársávöxtunin 40,4%. Verðbólguspá Seðlabanka íslands og Þjóðhagsstofnunar gerir ráð fyrir 20% hækkun lánskjaravísitölunnar á árinu 1985, en við hana miðast vaxtakjör verðtryggðra reikninga. Sparifé á 18 mánaða reikningum nýtur fullrar verðtryggingar. Vaxtakjör eru borin saman við kjör 6 mánaða verðtryggðra reikninga, en miðað við þessa spá, þurfum við tæplega á því að halda! Gerifl gófl kaup. VERTU ÁHYGGJUtAUS Þetta er góður kostur fyrir þá sem vilja vera algjörlega áhyggjulausir um sparifé sitt í 18 mánuði eða lengur. 5 BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI VH) ÖNNUMST INNLAUSN SPARISKIRTKINA RÍKISSJÓÐS 'Vextir eru breytilcgir til hækkunar eða lækkunar samkv. ákvörðun Búnaðarbanka íslands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.