Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði óskast
Iðjuþjálfi i Grensásdeild
Borgarspítalans, nýkominn úr námi í
USA, óskar eftir íbúð á leigu. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Sími 84839
eftirkl. 17._______________________
íbúðir vantar á skrá.
Húsnæðismiölun stúdenta, Félags-
stofnun v/Hringbraut, sími 621081.
Góð 2ja—4ra herb. ibúð óskast
á leigu til styttri eöa lengri tima, eitt-
hvaö af húsgögnum æskilegt. Reglu-
semi og góö umgengni. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—088.
Vantar:
Herbergi, íbúöir, einbýlishús. Allar
stærðir og geröir af húsnæöi óskast.
Forðist óþarfa fyrirhöfn, kynniö ykkur
þjónustu félagsins. Húsaleigufélag
Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis-
götu 82, s. 23633 - 621188 frá kl. 13-18
alla daga nema sunnudaga.
Óskum eftir að taka á leigu
einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Fyrirframgreiðsla og reglusemi.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—701.
Atvinnuhúsnæði
Óskum að taka á leigu
geymslupláss, 20—50 ferm, sem næst
Laugavegi 97. Uppl. í sima 27166.
Til leigu er upphltað
50 fermetra geymslupláss í kjallara í
austurborginni. Uppl. i síma 39820 og
30505.
Atvinna í boði
Óskum eftir þroskaþjálf um
og aöstoöarfólki við sérdeild Múla-
borgar. Uppl. gefur forstööumaður í
sima 685154.
Beitingarmann vantar
á bát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í
síma 92-7164 og 92-7629.
Kvöldvinna — Kópavogur.
Oskum aö ráöa starfskraft á mat-
sölustað. Unniö tvo daga aðra vikuna
og fimm daga hina vikuna. Vinnutimi
frá kl. 17.30—22.30. Fariö veröur fram
á meömæli. Hafið samband viö auglþj.
DVisíma 27022 e. kl. 12.
H-906
Stúlka óskast til framrelðslustarfa
i veitingasal, vaktavinna. Æskilegur
aldur 20—25 ára. Framtíöarstarf. Upp-
lýsingar gefur hótelstjóri. Hótel Hof,
Rauöarárstig 18.
Sölutum Breiðholtl.
Starfsfólk óskast i sölutum i Breið-
holti, 5 tíma vaktir. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—882.
Vlljum ráða röskan starfskraft
til starfa á bónstöö. Þarf aö hafa bil-
próf. Uppl. á staðnum í dag milli kl. 14
og 16 (ekki í síma). Securitas sf., Síöu-
múla 23.
Starfsmaður óskast
til eldhússtarfa á skóladagheimiliö
Hóiakot við Suöurhóla. Vinnutími frá
10—14. Uppl. í síma 73220 eöa á staðn-
um.
Ráðskona óskast i sveit.
Æskilegur aldur 30—40 ár, börn engin
fyrirstaöa. Uppl. ísíma 96-43216.
Fyrirtækl óskar
eftir duglegu sölufólki, góö sölulaun i
boöi. Uppl. í síma 687240 á daginn og
75083 á kvöldin.
Kona óskast
til heimilisstarfa 1—2 í viku í Vogun-
um. Vinsaml. hafiö samb. viö auglþj.
DVísíma 27022.
H-742.
Stúlkur óskast
til afgreiöslustarfa, vaktavinna. Uppl.
á staönum milli kl. 17 og 19. Skalli,
Hraunbæ.
Hreingerningar.
Reglusamt og vandvirkt fólk, 20 ára og
eldra, vantar okkur í vinnu. Full vinna,
ekki hlutastörf. Tilboö merkt „Vand-
virkni” sendist DV fyrir kl. 18, fyrir 31.
jan.
Starfsfólk óskast
á dagvistarheimilin Laugaborg, simi
31325, og Lækjarborg, sími 686351, viö
Leirulæk í Laugarneshverfi. Uppl. hjá
viðkomandi forstöðumönnum frá ki.
9-18.
Fiskvinna.
Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökk-
un. Uppl. gefur verkstjóri í síma 23043.
Duglegar og ábyggilegar stúlkur
óskast strax. Aðallega kvöld- og helg-
arvinna. Uppl. á staönum í dag og
næstu daga. Isbúöin Laugalæk 6.
Verksmiöjuvinna.
Starfsfólk óskast til verksmiöjustarfa.
Sanitashf., KöUunarklettsvegi 4.
Atvinna óskast
35 ára kona óskar eftir
atvinnu, vön afgreiöslustörfum, góð
enskukunnátta. Uppl. ísíma 22948.
18 ára stúlka
óskar eftir góöu starfi, er vön af-
greiðslu. Uppl. ísíma 686023.
25 ára f jölskyldumaður
óskar eftir framtíöarvinnu strax.
Getur unnið mikiö, talar 5 tungumál.
MikU reynsla. Hafið samband viö
auglþj. DV i síma 27022.
H-523.
Stopp!
Eg er 19 ára stúlka og óska eftir vinnu,
helst í Kópavogi. Get byrjað strax.
Uppl. í síma 687663, Hafdis.
Ungan mann bráðvantar
veUaunaöa framtíöarvinnu, hefur
reynslu og brennandi áhuga á tölvum.
Er starfandi sölumaður. Sími 43721.
Eg er 33 ára,
ábyggUeg ot reglusöm, og mig bráö-
vantar Uflegt starf. Ef þiö hafiö eitt-
hvaö handa mér er siminn 74110.
Athugið.
Tvítug stúlka óskar eftir góöri atvinnu.
Hefur góöa skrifstofustarfsreynslu.
Getum byrjað strax. Sími 687227 eftir
kl. 19 á kvöldin.
27 ára gamaU fjölskyldufaðlr
óskar eftir aukavinnu. AUt kemur tU
greina.Sími 33891.
Garðyrkja
Kúamykja-hrossatað-
trjákUppingar. Nú er rétti tíminn tU að
panta húsdýraáburöinn og trjákUpp-
ingarnar fyrir vorið. Dreift ef óskað er,
sanngjarnt verö, tilboð. Skrúðgaröa-
miöstööin, Nýbýlavegi 24, Kóp., símar
15236, 40364 og 99-4388. Geymið
auglýsinguna.
Kennsla
Öska eftlr elnkakennslu
í ensku. Uppl. í síma 46426.
Tónskóli EmUs.
Kennslugreinar. Píanó, rafmagns-
orgel, harmóníka, gítar og munn-
harpa. AUir aldurshópar. Innritun dag-
lega í símum 16239 og 666909. Tónskóli
Emils, Brautarholti 4.
Lsrið að vélrita.
Ný námskeiö .hefjast 4. febrúar.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna. Dagtímar-
kvöldtímar. Innritun og uppl. í símum
76728 og 36112. VélritunarskóUnn,
Suöurlandsbraut 20, sími 685580.
Safnarinn
Nú geta aUir sett upp
frimerkjasafn. Ut erkomin bókin „Uin
uppsetningu” í þýöingu Hálfdans
Helgasonar. Verð kr. 50. Islenski fri-
merkjaveröUstinn 1873—1985 eftir
Kristin Árdal, kr. 175, Lindner
frímerkjaalbúm fyrir íslensk frímerki,
kr. 1600. Frímerkjahúsiö, Lækjargötu
6a,sími 11814.
Innrömmun
AlhUða innrömmun.
150 geröir trérammaUsta, 50 geröir ál-
rammaUsta, margir Utir, fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smeUurammar,
tilbúnir ál- og trérammar. Karton, 40
Utir. Opið alla daga kl. 9—18.
Rammamiöstööin, Sigtúni 20, sími
25054.
Innrömmun Gests Bergmanns,
Týsgötu 3, við Oðinstorg, sími 12286.
Opiö frá kl. 9—18. AlhUða innrömmun.
Góö þjónusta. Inrömmun Gests
Bergmanns, Týsgötu 3.
Líkamsrækt
AQuicker Tan.
Það er þaö nýjasta í solarium perum
enda lætur brúnkan ekki standa á sér,
þetta er framtíöin. Kynningarverö til
1. febrúar, lágmarks B-geislun. Sól og
sæla.sími 10256.
Sólás — Garöabæ
býöur upp á 27 mínútna MA atvinnu-
lampa með innbyggðu andlitsljósi. Góö,
sturta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opiö
alla daga. Komiö og njótiö sólarinnar í
Sólási, Melási 3 Garöabæ, sími 51897.
Garðbæingar!
Höfum opnað nýja sólbaösstofu i
Garöabæ. Bjóöum upp á nýjan og
breiðan bekk með andUtsperu og inn-
byggöri kælingu, gufubaö og snyrtiað-
staöa á staönum, góö þjónusta og
hreinlæti í fyrirrúmi. HeUsu- og snyrti-
fræöingur á staðnum. Opiö aUa daga,
Sólbaösstofan Dalasól, Dalsbyggö 12,
Garöabæ. Sími 46123.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinnH Fullkomnasta sól-
baösstofan á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í
Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum
og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geisl-1
ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum
atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn- J
ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs-
fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opiö mánudag — föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö,
sími 10256.
Snyrtistofan Saloon Ritz
auglýsir: Vorum að skipta um perur í
ljósalömpunum, sturta og handklæði
fylgja. Bjóöum einnig upp á Aroma-
Therapy nudd. Sími 22622 og 22460.
Sólver, Brautarholti 4 —
kynningarverö. Bjóöum upp á full-
komna atvinnubekki meö innbyggðu
andlitsljósi. Allir bekkir nýir. Góð
þjónusta, reyniö viöskiptin. Sólbaös-
stofan Sólver, Brautarholti 4, sími
22224.
Veldur líkamsþyngdin
þér vaxandi óhamingju? Líður þú fyrir
þyngd þína þrátt fyrir aö hafa reynt
hina ýmsu megrunarkúra án árang-
urs? Viö of mikilli líkamsþyngd er aö-
eins ein leiö fær: Aö ná tökum á matar-
æöinu í eitt skipti fyrir ÖIL I SuöuiTÍkj-
um Bandaríkjanna er stofnun þar sem
Islendingum stendur nú til boöa meö-
ferö þar að lútandi. Byggt er á árang-
ursríku kerfi AA-samtakanna sem veitt
hefur fleiri þúsund Islendingum lausn
viö áfengisvandanum. Hér er kjöriö
tækifæri til að sameina sumarleyfið í
,'sólríku og mildu loftslagi og meðferö
sem veitir lífinu nýjan tilgang. Allar
nánari upplýsingar veitir Asgeir Hann-
es Eiríksson í síma 12019 og 74575. Al-
gjör trúnaður.
Vörusýning
Gjafavörusýning —
Birmingham 3.-7. febr. International
Spring Fair, alþjóðleg sýning á gjafa-
vörum, járnvörum og búsáhöldum.
Ötrúlegt úrval. Vikuferð, brottför 1.
febr. Gist á Midlandhotelinu í Birming-
ham og St. Georges Hotel Kennedy
Hotel eöa London Tara Hotel í London.
Komiö viö eöa hringið og fáiö frekari
uppl. um verö og fáiö bæklinga. Ferða-
miðstööin, Aöalstræti 9, sími 28133.
Skemmtanir
Dönsum dátt
hjá „Dísu í Dalakofanum”. Sumir
laugardagar fullbókaðir á næstunni, en
allmargir föstudagar lausir, föstu-
dagsafsláttarverð. Auk þess eiga dans-
lúnir fætur tvo daga skilið eftir fjöriö
hjá okkur. Diskótekiö Dísa, simi 50513,
heima (allan daginn).
Góða veislu gjöra skal.
En þá þarf tónlistin aö vera í góöu lagi.
Fjölbreytt tónlist í þorrablótið, árs-
hátíöina, einkasamkvæmiö og alla
aöra dansleiki þar sem fólk vill
skemmta sér. Diskótekiö Dollý, sími
46666.
Tapað -fundið
Nikon myndavél tapaðlst
á bilastæðinu hjá Valgaröi, Leiru-
bakka, laugardaginn 26. jan. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 73126. Góð
fundarlaun.
Svart seðia veski
tapaöist aöfaranótt laugardags. Finn-
andi hringi í síma 18583.
Spákonur
Spákona.
Besta spákona bæjarins. Spái i spil og
boila eftir kl. 17. Simi 84164.
Verð i bænum um tima,
spái í spil og bolla. Timapantanir í
sima 35661 eftirkl. 17.30.
Framtalsaðstoð
Lögfræðingur og
viöskiptafræðingur taka aö sér fram-
talsgerö fyrir einstaklinga. Uppl. í
síma 621210 á skrifstofutíma og í síma
24578 ákvöldin.
Framtöl — bókhald.
Annast framtöl einstaklinga, bókhald
og skattskil fyrirtækja og lögaöila.
Bókhald og ráðgjöf, Bolholti 6, 5. h. S.
37525 og 39848.
Tek að mér skattaframtöl
fyrir einstaklinga. Helgi Olafsson, lög-
giltur fasteignasali, Flókagötu 1, sími
24647.
HÖFUM FLUTT
læknastofur okkar frá Klapparstíg 27
að Hafnarstræti 7, 3. hæð.
NÝTT SÍMANÚMER 62-17-77.
Guðmundur Benediktsson
Haukur S. Magnússon
Ingunn H. Sturlaugsdóttir
Konráð Sigurðsson
Ragnar Arinbjarnar
Arnar Hauksson
Friðþjófur Björnsson
Gunnar H. Gunnlaugsson
Haukur Árnason
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 11., 14. og 18. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1983, á
eigninni Grundartanga 5, Mosfellshreppi, þingl. eign Bærings Ölafs-
sonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Þormóössonar hdl. á eigninni
sjálfri föstudaginn 1. febrúar 1985 kl. 17.00.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauöungaruppboð
annaö og síöasta á eigninni Furulundi 8, Garöakaupstað, þingl. eign.
Geirs Björgvinssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 1. febrúar
1985 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Garöakaupstaö.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á eigninni Túngötu 7, Bessastaðahreppi, þingl. eign
Hilmars S. R. Karlssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 1.
febrúar 1985 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1983,
á eigninni Heimatúni 2, Bessastaöahreppi, þingl. eign Vilhjálms
Guömundssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik
og Steingríms Eiríkssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 1. febrúar
1985 kl. 15.00.
Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984, á
eigninni Laufási 4, neðri hæð, Garöakaupstaö, þingl. eign Gunnars Þórs
isleifssonar, fer fram eftir kröfu Baldurs Guölaugssonar hdl. og Útvegs-
banka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 1. febrúar 1985 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Suðurvangi 6, 2. hæö nr. 4, Hafnarfiröi, þingl. eign Guðnýjar
Hálfdánardóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka íslands,
Ólafs Gústafssonar hdl. og Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri föstu-
daginn 1. febrúar 1985 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.