Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR1985.
29
Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið
Leikkonurnar Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Saga Jónsdóttir fóru ó kostum i dansi og söng.
Kabarettlíf
—glens oggaman íÞórscafé
Þórskabarettinn er nú kominn aftur á fjalimar í Þórscafé, viö góöar
undirtektir eins og áður. Fimm kunnir skemmtikraftar sjá um að
skemmta með söng, dansi og gamanmálum. Það eru þau Guðrún
Þórðardóttir, Saga Jónsdóttir og Guðrún Alfreðsdóttir ásamt grín-
urunum Kjartani Bjargmundssyni og Júlíusi Brjánssyni. Hljómsveit-
imar Pónik og Einar og Dansband önnu Vilhjálms taka virkan þátt í
kabarettlífinu í Þórscafé.
Þórskabarettinn verður í Þórscafé næstu vikumar. Hér á síðunni má
sjá nokkrar myndir úr kabarettlifinu þar á bæ.
Það vakti mikla kótínu þegar
þetta par ó dansgólfinu fór að
rifa af hvort öðru fötin — ó milli
þess sem það söng og dansaði
um.
Gerð var ttlraun til að rœna
Stefaníu Mónakóprlnsessu fyrlr
skömmu. Tókst henni að sleppa
við Ulan leUt. Eftir atburðinn fór
Rainier fursti f byssubúð og
keyptl byssur handa börnunum
þremur.
Gary Grant, sem er áttrteður,
var nær dauða en lffi rétt fyrir
jólin er hann fékk hastarlegt
hjartaófaU. Hann hefur nú nóð
sér að mestu og hans heitasta ósk
er að elgnast barn með ungu kon-
iinnl Sinnl.
Elísabet Taylor hefur ókveðlð
að opna afvötnunarstöð i
Ameriku, líka þeirri sem Betty
Ford rekur. Er undirbúningur
þegar hafinn.
Systkinin Jane og Peter Fonda
eru um þessar mundir að leika
systkini í nýrri kvikmynd sem
ber heitið „Old Money’.
John Travolta var að gefa út
bók fyrir skömmu. Hún hefur
verlð afgreidd af gagnrýnendum
meðelnuorði: Misheppnuð.
Nú er breska konungsfjölskyld-
an miður sin. Timarit eitt þar i
iandi hefur tilkynnt að það hafi
undir höndum nektarmyndir af
Diönu prinsessu. Diana neitar
öUu.