Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 6
6 DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR1985. Brita fýrir börn nr?r?Bm vandaöaðar vörur Rafsuðuvélar Handhægar gerðir eru fyrirliggandi gott verð Skeljungsbúðin Síðumúla33 símar 81722 og 38125 vandaðaöar vörur Hleðslutæki 6,12 og 24 volta. Margargerðir. BENSÍNSTÖÐVAR SKELJUNGS Skeljungsbúðin Síðumúla33 símar 81722 og 38125 Útlönd Útlönd Útlönd Skutu af sprengju- vörpu að NATO-skipum Hryðjuverkahópar í Portúgal f herferð gegn NATO Lögreglan í Portúgal leitar vinstri- þar sem þau lágu í höfn í Lissabon í sinna hryöj uverkamanna sem skutu af gær. Árásin fór út um þúfur. sprengjuvörpu á sex herskip NATO, Leynisamtök, sem kallá sig FP-25, lýstu þvi yfir að þau hefðu skotið þrem sprengjum að skipunum sem eru í f astaflota N-Atlantshafsbandalagslns. Þetta er önnur árás þessa hryðju- verkahóps á NATO-skotmörk i Portú- gal á tveim mánuðum. Hryðjuverka- mennirnir hafa hótað þvi að halda uppi slíkri hryðjuverkaherferð gegn NATO umalla V-Evrópu. Skeytin úr qjrengjuvörpunni lentu Portúgalar laita nú uppi hryðjuverkahóp sem skaut sprengjum afl herskipum NATO i Lissabon. hundrað metra frá skipunum og komu ísjóinn. Um 50 manns sitja og biöa dóms í Portúgal fyrir meinta hlutdeild í þessum hryðjuverkasámtökum en þetta er sjöunda sprengjuárás þeirra á einu ári. Oftar hafa árásimar beinst að kaupsýslumönnum og sendiráði Bandaríkjanna. I bænum Vila Real í norðurhluta Portúgal fórust ökukappinn Sidonio Cabanelas og sonur rútubilaeiganda eins þegar sprakk þar bögglasprengja. Enginn hefur gefið sig fram sem ábyrgan að því hryöjuverkl Austurríki: STJÓRNARKREPPA VEGNA HNEYKSLIS EINS RÁÐHERRANS Fjallasvæði Eþíópíu: Mat varpað úr flugvélum Breskar og vestur-þýskar flutninga- vélar vörpuðu 32 tonnum af korni niður á bardagasvæði í Norður-Eþíópíu um helgina. A þessum svæðum eru um 175.000 sveltandi manneskjur. Þaö voru Sameinuðu þjóðirnar sem skipu- lögöu þessar aðgeröir til að ná til fólks á svæöum sem hjálpargögn ná annars ekkitiL Áður reyndu hjálparmenn að komast á þessi svæði á ösnum og vörubilum. En fleiri en þúsund asnar og fjöldi vörubila hrapaöi í gljúfur á leiðinni. Sérfræöingar Sameinuðu þjóöanna sögðu eftir á að aðgerðin hefði tekist sérlega vél. Fjölmörg önnur ríki, svo sem Sovétrikin, Belgia, Sviþjóö, Italía, Frakkland og Kanada, hafa lýst yfir áhuga sínum aö taka þátt í slikum ney ðarsendingum í f ramtíðinni. Það var Evrópubandalagið sem út- vegaði matinn í þessar feröir. Tólf grunaðir njósnarar voru í gær dæmdir í gæsluvarðhald í Delhí, höfuð- borg Indlands. Meðal þeirra var kaup- sýslumaöurinn Coomar Narayon sem nýlega neitaði á blaðamannafundi að vera viðriðinn njósnamáliö sem hefur Það brestur í saumum sam- steypustjómar Austurríkis, en til fund- ar er boðað í rfkisstjórninni i dag til þess að ræða sérstaklega hvaö gera skuli í máli ráðherra, sem vakti hneyksli með þvi aö taka upp per- sónulegt samband viö stríösglæpa- mann nasista eftir að Italir höföu látið hannlausan. Fred Sinowatz kanslari þarf að gera upp við sig hvort hann eigi aö víkja frá Friedheim Frischenschlager vamar- málaráöherra, sem gæti leitt til þess aö stjómarsamstarfið splundraðist, eöa humma fram af sér álitshnekkinn sem Austurríki þykir hafa beðið með framkomu ráðherrans. Frischenschlager var kallaður heim úr miöri opinberri heimsókn í Egyptalandi í gær. Hann hefur lýst því yfir að hann muni ekki segja af sér. Honum þótti veröa mjög á þegar hann tók í eigin persónu á móti Walter Reder, SS-majór, sem kom frá Italíu til Vínar á fimmtudaginn í síðustu viku. Reder var dæmdur 1951 í lífstíðarfang- komið upp í landinu. Indversk dagbiöö segja að njósna- netið hafi komist í viðkvæm skjöl sem varða fjármál, öryggi og varnir ind- verska ríkisins. Dómstóll mun ákveða eftir heigina elsi fyrir dráp á 600 borgurum í heiftar- æði nasista eftir árásir skæruliða. Fólk þetta var drepið þegar nasistar hörfuðu frá Italíu. — 1980 var fang- elsisdómurinn styttur og Reder látinn laus á dögunum. LEGGJAÍSJÓÐ VEGNA BHOPAL EITURSLYSSINS Union Carbide-fyrirtækið í Banda- rík junum hefur lagt til hliðar inn á sér- stakan bankareikning 17,8 milljónir dollara upp i hugsanlegan kostnaö vegna gaslekans í dótturverksmiðju þess í Bhopal á Indlandi. Þá eru ekki hafðar í huga hugsanleg- ar skaðabætur staðarfólks sem varð fyrir eitrun því að þær mundu koma niður á tryggingafélögunum. Féð er tekið af 341 milljón dollara nettóhagnaði af síðasta ári. hvort mennimir fái að ganga lausir gegn tryggingu. Að minnsta kosti 15 kaupsýslu- og embættismenn hafa ver- ið handteknir síðan upp komst um njósnahringinn fyrir 12 dögum. Njósnamálið á Indlandi: Tólf f varðhald Delhí-fundurinn: Leiðtogar skora ástórveldin ÞJóðarleiðtogamir sez sem funduðu í Delhi í gær hafa skoraö á kjamorku- veldin að hætta tilraunum með kjama- vopn og framleiðslu á þeim. Fundur leiðtoganna samþykkti einnig að skora á stórveldin að stöðva hervæöingu himinhvolfsins. Það em leiötogar Mexíkó, Argentínu, Sviþjóöar, Grikklands, Tansaniu og Indlands sem nú funda i Delhí. Þeir kalla framtak sitt frum- kvæði frá fimm heimsálfum. A flmmtudag hyggjast nokkrir þ jóðarleiötoganna hittast aftur i Aþenu í boði Papandreu, forsætisráðherra Grikklands. I Delhí er nú Olafur Ragnar Grims- son sem var einn helsti skipuleggjandi fundarins. Hann er forseti nýstofnaðra alþjóöasamtaka þingmanna. 50 ÞUSUND ÁRA GÖMUL BEINAGRIND Hauskúpa og nær heil beinagrind af Neanderthalsmanni, eitthvað milli 40 og 50 þúsund ára gömul, fundust við Fez í Mið-Marokkó. Jarðfræðingar á vegum há- skólans í Fez fundu beinagrindina í þriggja metra djúpri gröf. Lá hún á bakinu. Þetta er annar beinafundurinn af þessu tagi í Marokkó siöan 1962, þegar tvær höfuðkúpur Neander- thalsmanna fundust í barítnámu viö Safi í suðurhluta landsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.