Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 14
DV ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR1985. jþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Steve Arcbibald vakti éhuga Jock Stein. Stein njósnadi Frá Sigmundl 0. Steinarssynl, Iréttamannl DV i London: Jock Stein, framkvœmdastjóri skoska landsliðsins i knattspyrnu er farinn að undlrbúa sig og sbia fyrir leikinn gegn Spánverjum i undankeppni HM. tslendingar, leika sem kunnugt er i rlðli með þessum þjóðum ásamt Wales. Stebi var á Spánl um belgina siðustu og fylgdist þar með Steve Arcbibald sem skorar og skorar á Spáni. Einnlg sá bann spánska landsllðið leika vináttuleik. -SK. Konursáusex Frá Krlstjáni Bernburg, frétta- manniDViBelgíu: Anderlecht, sem hefur sex stiga forskot i Beigíu, lagði CS Brugge að velli, 2—1, um siðustu helgi. Forráðamenn Standard Liege á- kváðu að konur fengju fritt inn á völlinn og fengu þær konur sem msttu til lelks að sjá sex mörk skoruð. JafntefU varð h já Standard ogRacing Jet,3—3. Anderlecht er með 32 stig eftir 18 leiki, Waregem 26 og Gantolse, FC Liege og FC Brugge 24. Beveren kemur nœst með 21 stig en félagið vann í Lokeren, 1—0. -KB/-SOS. Landsliðiðí æfingabúðir? Frá Slgmundi 0. Steinarssyni, fréttamanni DV i London: Nokkrar líkur eru taldar á þvi að isienska landsliðlð i handknattleik fari til Vestur-Þýskalands í æfinga- búðlr i haust HSt að kostnaðar- lausu. Auk æfinga yrði keppt gegn þýsk- um félagsliðum. ■SK. DaníeláHM íalpagreinum Daníel Hllmarsson frá Dalvík verður elnl islenski skiðamaðurinn sem tekur þátt i beimsmeistara- keppninnl i alpagreinum. Hún hefst á fimmtudag, 31. Janúar, i Bormio i Norður-ltaliu. Stendur tll 10. febrúar. Daníei keppir i stórsvigi 8. febrúar og i svigi siðasta keppnis- daginn. Þrír islenskir skiðamenn kepptu á móti í Júgóslaviu 25. og 2$. janúar. Guðmundur Jóbannsson var í 21. sctl í svigi á 1:54,20 min. Slgurvegari varð Robert Zöiler, Austnrriki, á 1:41,01 min. Arni Þ. Arnason iauk ekki keppni. I stór- svigi varð Guðmundur i 66. sæti á 2:13,13 min. og Daníel i 67. sæti á 2:23,59 min. Júgósiavinn Petrovic slgraölá 2:07,82 min. -fasim. Sterkir mótherjar FH íEvrópukeppninni: Bvriunarliðið élvmmu- meistarar Júgóslavíu! Mótherjar FH i undanúrslltum Evrópukeppni, júgóslavneska liðlð Metalo Plastika-Zabac, eru nú af mörgum taldir sterkasta félagsllð heims i handknattieiknum. Skiljanlegt að svo sé þvi liðlð hefur marga ólympiumeistara i llði sinu. Byrjunarliðið hjá Plastlka-Zabac skipað eingöngu júgóslavneskum landsliðsmönnum. I gær var dreglö í undanúrsllt Evrópukeppni meistaraliöa. FH og Siggi Gunn ekki með gegn Tékkum Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, fréttamannl DV í Svíþjóð: Það er ljóst að skyttan snjalla, Sigurður Gunnarsson, getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Tékkum á föstudag, siðasta leikinn í Frakk- landsferðinni. Sigurður, sem leikur á Spáni, þarf að drifa sig heim til að leika með liði sinu. -SK. Plastika-Zabac drógust saman svo og Dukla Prag og Atletieo Madrid. Spánska liöiö var efst á óskalista FH- inga en þeim varö ekki að ósk sinni. Ekki þar fyrir, spánska llðið er mjög sterkt eins og best kom i ljós þegar það gjörsigraði dönsku meistarana í Kaup- mannahöfn. I undanúrslit Evrópu- keppni komast ekki nema afburða- snjöllliö. Plastika-Zabac hefur verið sterk- asta liö Júgóslaviu undanfarin ár. Raunverulega án samkeppni um meistaratitilinn síöustu tvö árin. Þó má geta þess aö snemma i keppninni í haust sigraði Crvenka, mótherji Víkings um helgina, Plastika meö eins marksmun. Margir landsliðsmenn eru í liöinu, m.a. Isacovic, fyrirliðinn, sem leikið hefur 127 landsleiki fyrir Júgóslavíu. Talinn besti homamaður heims. Leikmenn byrjunarliðs Hodge varði víti ★ Mikiðfjör íleikjum ensku knattspymunnar ígærkvöldi ★ S jö klst. einvígi Norvich og Birmingham lokið Frá Sigurblrnl Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandl: Martln Hodge markvörður varði vitaspymu f lelk Chelsea og Sheffield Wednesday í leik liðanna í ensku defld- arblkarkeppninni í gærkvöldi. Marka- maskinan Kerry Dlxon fór llla að ráðl sinu og lét Hodge verja frá sér frá víta- punkti. Lelk liðanna lauk með Jafntefli, 1—1. Lawrie Madden náðl forystunni fyrir Sheff. Wed. á 18. mfaiútu en niu minútum siðar jafnaði David Speedy fyrir Cbelsea. Llðbi verða því að leika aðnýju. TVEIR REKNIRIBAÐ OG QPR TAPAÐIHEIMA Þaö gekk mikiö á í leik Queens Park Rangers og Ipswich i deildarbikar- keppninni í gærkvöldi. Þeir Russel Os- man, Ipswich og Simon Steinrod voru reknir í sturtu eftir að hafa slegist lítil- lega. Stuttu eftir að þeim var vikiö af velli skoraði Mich Dávrey fyrir Ipswich og Roemo Zonderman skoraöi annað mark Ipswich. Rétt fyrir leikhlé náöi Gary Bannister að minnka muninn í 1—2, hans 21. mark á keppnistimabilinu. 420 MlNOTUR OG LOKS FENGUST ÍJRSLIT Loks eftir að leikmenn Norwich og Birmingham höföu barist í sjö klukku- stundir, 420 minútur, tókst að fá úrslit i leik liðanna í ensku bikarkeppninni i gærkvöldi á heimavelli Norwich. Steve Bruce skoraði sigurmarkið fyrir Norwich á 10. minútu. LUTON KEYPTINICHOLAS Luton keypti í gærkvöldi Peter ALÞJOÐLEGT MOT HER A LANDI? Frá Sigmundi Ö. StebiarsBynl, frétta- manni DV í London: „Það er verið að vinna hörðum bönd- um að þvi að halda fyrsta alþjóðlega handknattleiksmótlðá Islandi á næsta ári,” sagðl Jón Hjaltalin, formaður HSt, i samtali við DV i London i gær- kvöldl. Búlð er að bjóða sterkum þjóðum til leiks. Þær eru Rússland, Sviss, Frakk- land og Vestur-Þýskaland. Ef Island dregst bins vegar gegn ein- hverri af þessum þjóðum í riðlakeppni HM verður reynt að fá aðrar þjóðir hingað til lands. -SK. Nicholas frá Crystal Palace. Kaup- verðiðvar!75þúsundpund. -SK. Plastika landsliðsmenn með mikla reynslu — hafa ieikið yfir 500 landsleiki samtals og flestir ólympiu- meistarar. Fyrri leikurinn er heimaleikur júgóslavneska liösins og á að fara fram, samkvæmt reglum, á tímabilinu frá 18. til 24. mars Síðari leikurinn þvi heimaleikur FH á tímabilinu 25.-30. mars. Það er laugardagur 30. mars. -bsím. Niðurlútur I- ■ r ■ pjalfari á heimleið Frá Sigmundi ö. Steinarssyni, fréttamanni DV i London: Júgóslavnesku handknattleiks- mennirnir sem leika með Crvenka, mótherjum Vikinga um helgina, voru samferða islenska landsiiðinu í flugvél frá tslandi i gærmorgun. Þjálfari Crvenka, Siobodan Miskovic, bafði ekki hátt á leiðinnl, sat aftastur i flugvéllnni langt frá lelkmönnum sínum. Hann var greinflega niðurbrotinn eftir að UÖ hans hafði verið sleglð út úr Evrépukeppnbml. -SK. Víkingur var óskalið Lugi — en Olle Olsson þjálfara varð ekki að ósk sinni. Lugi vann stórsigur á St. Otmar Frá Gunnlaugi A. Jónssynl, frétta- manni DV i Svíþ jóð: „Nú er Vikingur óskaUðið ef Vik- ingar komast áfram í Evrópukeppnl bikarhafa,” sagði OUe Olsson, þjálfari Lugl, eftir að Uð hans hafðl tryggt sér sætl í undanúrsUtum eftir stórslgur á svlssneska Uðbiu St. Othmar i Lundl á sunnudag, 23—12. Það var siðari leikur Uðanna. Svissneska Uðið sigraði 20—16 á beimavelU en Lugl vann samanlagt 39-32. Svisslendingamir áttu ekki mögu- leika i Lundi. Mats Olsson, landsiiðs- markvörður, átti frábæran leik í marki Lugi og var öðrum fremur maöurinn bak viö hinn stóra sigur Lugi. Fékk aðeins á sig 12 mörk i leiknum. 1 fyrri hálfleiknum hafði Lugi unniö upp mun- inn frá fyrri leiknum. Reyndar aðeins betur. Staðan í hálfleik 12—7. Lands- Uösmaðurinn Steen Sjögren var markahæstur leikmanna Lugi meö sjö mörkíleiknum. önnur úrslit i sömu keppni, það er Evrópukeppni bikarhafa, uröu þau að Dynamo Beriín og CZKA, Moskvu, gerðu jafntefll, 24—24, í Berlín. Barce- lona sigraði Gagny frá Frakklandi, 1 25—17, i heimaleik sínum. -GAJ/bsfan. Endurtekur York leik- inn gegn Liverpool? Dregið í gærkvöldi í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar Frá Slgmundl Ö. Steinarssynl, fréttamanni DV í London: Ensku bikarmeistararnir, Ever- ton, voru heppnir þegar dreglð var í 16-liða úrsUt ensku blkarkeppn- innnr í knattspyrnu í gær. Everton á að lelka heima gegn sigurvegar- anum úr lelk Darlington og Tel- ford. York, sem sló Arsenal út úr bikar- keppninni um helgina síðustu, fékk heimaleik gegn Liverpool og verður fróðlegt aö sjá hvort liöinu tekst aö leggja Englandsmeistarana að vefli. Aöeins tveir leikmenn hafa verið keyptir til Yoik og var samanlagt verð þeirra 19 þúsund pund. Arsenal-liðið er aðeins dýrara, leikmenn liösins metnir á 4,6 mflljónir punda. Oxford eða Blackbum fá heimaleik gegn Man- chesterUnited. Aörir leikir í 16-liöa úrslitunum eru þessir: Nott. Forest/Wimbledon — West Ham eða Norwich, Ipswich — Sheff. Wed., Chelsea/Millwall — Leicester, Southampton — Bamsley, Luton — Watford. Luton lék tvo leikl gegn Watford f fyrra um þaö hvort liöið kæmist í úr- slitaleikinn gegn Everton á Wembley- leikvanginum. _sk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.