Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bflar til sölu Tll sölu Mazda 929 ’80, 4ra dyra, sjálfskipt meö vökvastýri, og Mazda 929 ’82, 2ja dyra, meö vökva- stýri, topplúgu og rafmagni í öllu. Sími 77896. Chrysler 180 árg. ’75 til sölu, þarfnast viögeröar á lakki. Góð kjör. Uppl. í síma 22157 eftir kl. 17. Bronco árg. ’76 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, Micky Thompson dekk, sportfelgur. Góður bíll, gott verð gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 96- 21189 og 96-24478.__________________ Til sölu Chevrolet Nova ’73, ný dekk og mikið endurnýjaöur. Verð 50—60 þús., skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 50979 eftir kl. 19. Til sölu Cressida árg. ’80, sjálfskipt, ekin um 60 þús. km, sami eigandi frá upphafi. Til greina koma skipti. Uppl. i síma 687596 eftir kl. 19. Citroen GSA Pallas ’80 til sölu, 5 gíra, framdrifsbíll, einnig til sölu á sama stað 5 manna Avon gúmmibátur með utanborðsmótor, ný- legt.Sími 42873. Til sölu Mazda 626 2000 árg. ’80, 2ja dyra, hardtop, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 651024. Þeir eru góðir þessir á staönum: Mazda 929 79, '81, Capri S 3000 77, Benz 300 D 77, Subaru 1600 DL 79, Su- baru GFT 78, Subaru ST 4x4 77. Bíla- sala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085. Yfirbyggður Blazer 78 til sölu, öll dekk ný, góður bíll. Simi 15097 eftirkl. 20.30. Prútt-sala. Islendingar eru miklir félagshyggju- og fésýslumenn upp til hópa, þaö sanna sólarlandaferðir þeirra til Spánar og fleiri landa til að njóta þar þeirra veiga sem á boðstólum eru. Sér í lagi njóta þeir sín i hinni góðkunnu prúttverslun Spánverja. Nú bjóöum viö landanum að stytta sér leið og koma viö hjá okkur í EV-salnum, þar ætlum við að bjóða upp á nokkurt magn notaöra bíla og gefa mönnum kost á að halda sér í þjálfun og laöa fram prútthæfileika sína hver sem betur getur. EV-salurinn. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Smiöjuvegi 4, Kópavogi. Símar 79944 og 79775. Til sölu Subaru 1600 DL 78, ekinn 77 þús., góður bíil. Uppl. í síma 75092 eftirkl. 18. Glæsivagn. Chevrolet Malibu Classic árg. 78 til sölu, fæst á 2ja ára skuldabréfi, til greina kæmi að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 73236 eftir kl. 19. Bflar óskast Oska eftir bil á 50—100 þús., sem má greiöast með mánaðargreiösl- um, ekkert út. Má þarfnast lagfæring- ar, allt kemur til greina. Simi 78251. Oska eftlr japönskum bil með ca 50.000 staögreiöslu. Hafið sam- band við auglþj. DV í sima 27022. H—873. Oska eftir ódýrum bil, helst station, greiðist meö nýrri Toyota prjónavél. Uppl. í síma 38998. Oska eftir að kaupa Oldsmobile Cutlas árg. ’69, má vera með ónýtri vél. Hafið samb. við auglþj. DVísíma 27022. H-762. Oska eftir Toyota Tercel 4X4 ’83—’85 í skiptum fyrir Toyota Cressida station, sjálfskiptan. Bíll í sérflokki, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 99-1725 eftirkl. 18. Oska eftir frambyggðum Rússajeppa með disilvél, góð út- borgun. Uppl. i síma 31845 á vinnutíma. Sklpti. Vil skipta á Skoda L 120 árgerð 78 og japönskum eða amerískum bil i góðu lagi, staðgreidd miiligjöf 50—70 þúsund. Uppl. í sima 44328. MODESTY BLAISE ky f ETEB O'DONNELL lnn k) IEVIUE COLVIK Næturgangan hefst... Öli gamli. Ég finn á lyktinni að þú þyrftir að koma við á þaðherþerginu. ***--------.U. ! Og í þetta skipti skaltu muna eftir að setja vatn ^v, í þaðkerið. Skilurðu það? Skil það. ' Ég fnr ekki að höggva niður þetta; tréfy rir eina vesæla ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.