Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Óskast keypt Óska eftir afgreiðsluborfli, skrifborði, peningakassa og síma. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-679. Trésmíðavél óskast, helst einfasa, einnig hefilbekkur. Uppl. í síma 38699 eftir kl. 18. Óska eftir afl kaupa notað telextæki. Uppl. í síma 97-1980. íssképur. Vantar góðan isskáp, þarf helst að vera 48 cm á breidd, má fara í 50 cm, hæðin er hámark 140. Uppl. í síma 43183 eftirkl. 19. Rókókó sófasett. Mjög falleg ítölsk rókókó sett. Seljast á heildsöluverði. Heildverslun Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14, símar 25101 og 21020. Óska eftir afl kaupa kjarnabor + bora, Partner og stóra steinsög. Hafiö samb. við DV í síma 27022. H-704, Óska eftir notaflri rafmagnsritvél. Uppl. í síma 77212. Verslun Steinel-3000 handryksugan handhæga, engin snúra. Fyrir gardínur, sófasettið o.m.fl. Send- um í póstkröfu. Verð aöeins kr. 1495. BV búsáhöld, Hólagarði, Lóuhólum 2— 6, sími 79260. Komdu og kiktu í BÚLLUNAI Nýkomið mikið úrval af skrapmynda- settum, einnig silkilitir, silki og munst- ur. Silkilitagjafaöskjur fyrir byrjend- ur. Túpulitapennar, áteiknaðir dúkar, púöar o.þ.h. Gluggarammar fyrir heklaöar myndir, smiðaðir eftir máli. Tómstundir og föndurvörur fyrir allan aldur. Kreditkortaþjónusta. BULLAN biðskýli SVR, Hlemmi. Síminn er rétt ókominn. Vetrarvörur Skíflavöruverslun— skíðaleiga — skautaleiga — skiðaþjónusta. Við bjóðum Erbacher, vestur-þýsku topp- skíðin og vönduð austurrísk bama- og unglingaskíöi á ótrúlegu verði. Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. Skíða- búöin, skíðaleigan vAJmferðarmið- stöðina, sími 13072. Skidoo Everest vélslefli til sölu, smíðaár ’82, kom til landsins ’84, ekinn aðeins 900 km, 60 ha., vökva- kældur, rafstart. Verð 250 þús. Sími 666633 á kvöldin. Fyrir ungbörn Til sölu hvít trévagga, göngustóll og ungbarnataustóll. Notað af einu barni. Símar 27404 — 21501. Óska eftir að kaupa svalavagn. Utlit skiptir ekki máli. Uppl. í síma 78553. Til sölu nýr Brio barnavagn, verð kr. 12.000. Uppl. í síma 21897 eftir kl. 19. Heimilistæki Husqvarna ísskápur án frystis til sölu. Uppl. í síma 667259. Til sölu nýleg Philips frystikista, 260 lítra. Uppl. í síma 685881. Hljómtæki Stereo, ADC equalizer. 2X12 rása sound Shaper three til sölu, algjörlega ónotaður, einnig ADC Analyser (tíðnisjá ). Kostar út úr búð um kr. 35 þús. hvort tveggja. Verðtilboö. Greiðslukjör. Sími 75554. Stereo, ADC equalizer. 2X12 rása sound Shaper three til sölu, algjörlega ónotaður, einnig ADC Ana- lyser (tíönisjá ). Kostar út úr búð um kr. 35 þús. hvort tveggja. Verðtilboð. Greiðslukjör. Sími 75554 eftir kl. 17.30. Til sölu AKAI GX 4000 DB spólusegulbandstæki, Sound on Sound. Gott staðgreiðsluverö. Uppl. í síma 93- 8319. Hljóðfæri Yamaha þverflauta til sölu. Uppl. i síma 23957 eftir kl. 19. Slagverk. Til sölu er Trixon, vesturþýskt, lítið trommusett. Rótótrommur: 6—14” ný- leg skinn. Paiste symbalar: Crash og Ride. Uppl. í síma 51514. Pianó. Til sölu 8 mánaða Yamaha píanó, U3MS. Uppl. í síma 51342 eftir kl. 17. Til sölu Yamaha DX 7 GL bassagítar og Alligatior magnari. Vin- saml. hafiö samb. við auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H-553 Mjög góður Bechstein flygill til sölu. Uppl. í síma 77585. Húsgögn Til sölu nokkur ný útlitsgölluð rúm á ótrúlega hagstæðu verði. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3. Til sölu notaflur sófi, hjónarúm og fleira. Uppl. í sima 617931 eftir kl. 19. Nýleg húsgögn í stofu, unglingaherbergi og eldhús til sölu mjög ódýrt vegna flutnings. Uppl. i síma 79050 kl. 17—19 aöeins. Til sölu svefnherbergisskápur notaður, notuð eldavél og hjónarúm. Uppl. í síma 99- 3973. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfi- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meöferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Einnig tökum viö að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Véla- leiga EIG, sími 72774. Bólstrun Klæflum og gerum vifl öll bólstruð húsgögn. Urval af efnum. Ein- göngu fagvinna. Verðtilboð ef óskað er. Haukur Oskarsson bólstrari, Borg- arhúsgögnum í Hreyfilshúsinu, sími 686070, og heima í síma 81460. Klæflum og gerum vifl bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengiö inn frá Löngubrekku, simi 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, og Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Klæflum og gerum vifl allar gerðir af bólstruöum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Video Til sölu 2ja ðra Fisher Betamax videotæki. Skipti á tölvu koma til greina. Uppl. í síma 36883. Vil kaupa VHS videospólur og tæki í skiptum fyrir bíl. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-678. Sælgætis- og videohöllin, Garðatorgi 1 (i húsi Garðakaups). Leigjum út myndbönd og tæki, VHS. Allt gott efni, m.a. Ninja, Angelique og Chiff, Master of the game, Tootsie og Kramer gegn Kramer o.fl. o.fl. Sími 51460. Panasonic ferflamyndsegulband (timer-tuner) til sölu. Verð 55—70 þús. kr. Kostar nýtt 90 þús. kr. Til greina kemur að taka 15—20 þús. kr. videotæki upp í. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-526. Myndberg auglýsir. Höfum til leigu eitt besta úrval mynd- banda fyrir VHS á markaönum í dag. Leigjum einnig út upptökuvél, videotæki og sjónvörp. Komið og sjáið úrvalið. Uppl. í síma 686360. Mynd- berg, Hótel Esju. JVC videoupptökukerfi til sölu, fæst á 50.000 kr., 6 mánaöa gamalt, kostar 138.000 nýtt. Uppl. í síma 51022 eftir kl. 20. Til sölu 60 VHS videospólur með islenskum texta, ný- legar og lítið notaðar. Gott verð. Uppl. í sima 43180. Til leigu myndbandstæki. ' Við leigjum út myndbandstæki í lengri eða skemmri tima. Allt að 30% af- sláttur sé tækiö leigt i nokkra daga samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd- bönd og tæki sf., Sími 77793. Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið alla daga frá 13—23. Laugamesvideo, Hrisateigi 47, simi 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral’s daugther, Celebrity og Angelique. Opið alla daga frákl. 13-22._____________________ Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóöum upp á Dynastyþættina í VHS, 1 Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel- tjarnarnesi, sími 629820. Leigjum út VHS videotæki, afsláttur sé tækiö leigt í nokkra daga. Mjög hagstæö vikuleiga. Sendum og sækjum. Videotækjaleigan Holt sf., sími 74824. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættirnir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, simi 621230. Eurocard-Visa. Videotækjaleigan sf., simi 74013. Leigjum út videotæki, hagstæö leiga, góö þjónusta. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið frá kl. 19—23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reynið viðskiptin. Yfirfæri é video 8 mm sup. 8, 16 mm og slides-myndir. Texti og tón- list sett með ef óskað er. Uppl. í sima 46349. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæö viku- leiga. Opið frá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Videoturninn, Melhaga 2, sími 19141. Ný leiga, leigjum tæki, nýtt efni, m.a. Hunter, Chief, Lace, Wiide times, Stríðsins blóðuga helvíti og mik- ið úrval barnaefnis. Videoturninn, Melhaga 2. VIDEO STOPP Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals video- myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty, Angelique, Chiefs, Ninja og Master of the game m. ísl. texta. Alltaf það besta af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af- sláítarkort. Opið ki. 08-23.30. Snjókappreiflar. Um helgina veröa haldnar snjókapp- reiðar á Víðivöllum. Keppt verður í: tölti, 3 flokkum (konur, karlar, ungl- ingar), 150 metra skeiði, 2 flokkum (7 vetra og yngri, 8 vetra og eldri), og hindrunarstökki yfir heybagga. Mótið verður nánar auglýst í hádegisútvarpi á laugardag. tþróttadeild Fáks. Hestamannafólagifl Móni. Aðalfundur verður haldinn sunnudag- inn 24. febrúar í Framsóknarhúsinu, Keflavík, og hefst kl. 14. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Kaup-sala. Tamning-þjálfun. Þorvaldur Sveins- son, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Ljósmyndun | Hin fullkomna frá Nikon. Til sölu er ný Nikon FA myndavél ásamt 50 mm F 1,4 linsu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 81159. Sjónvörp | Notuflu litsjónvörpin komin aftur. Ars ábyrgð. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, sími 74320. Litsjónvarp. Til sölu 20” Sharp litsjónvarp, 2ja ára gamalt. Uppl. í síma 76522. Dýrahald Hey til sölu. Gott hey á góðu verði. Uppl. í síma 96- 26271. Jórningamenn — hestamenn. Hin heimsþekktu, amerísku „Dia- mond’’ járningatæki nú fáanleg á Is- landi í miklu úrvali. Utsölustaðir: MR- búðin Reykjavík, Hestamaðurinn, Reykjavík, Baldvin og Þorvaldur, Sel- fossi, Skapti hf., Akureyri, Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, Verslun Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga. 6 vetra bleik meri til sölu, allur gangur, lítið tamin. Uppl. í síma 82761 eftir kl. 18. Til sölu 8 vetra leirljós hestur. Uppl. í síma 686548 milli kl. 18 og 20. Hey til sölu. Uppl. í síma 93-5180 eftir kl. 19. Topp alhlifla hestur, 6 vetra, vel taminn, viljugur og alþæg- ur, til sölu. Uppl. í síma 93-1190 miUi kl. 20og21. Til sölu 8 vetra mósóttur töltari og 5 vetra klárhestur með tölti, hugsanleg skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 651447. Dreyrafélagar, athugið: Aðalfundur féiagsins verður haldinn í Slysavamafélagshúsinu á Akranesi sunnudaginn 24. febrúar, kl. 14. Stjóm- in. | Hjól Karl H. Cooper, verslun, er flutt. Erum fluttir í okkar eigin húsnæði að Njálsgötu 47. Síminn er sá sami, 10220. Mikið af nýjum vörum. Sjón er sögu ríkari. Hænco auglýsir. Leðurjakkar, leðurbuxur, leðurskór, hjálmar, vatnsþéttir vélhjóla- eða vél- sleðagallar, vatnsþétt kuldastígvél, cross-dekk, götudekk. Væntanlegt fyr- ir helgi, hanskar, thermolúffur, lamb- húshettur, crosshjálmar, og nýrna- belti. Hænco, Suðurgötu 3a, simi 12052. Póstsendum. Til sölu 12 gira Peugeot kvenreiðhjól. Kostar nýtt kr. 12.000, selst á 7.000 staðgreitt. Uppl. í síma 27404 og 21501. Vélhjólamenn — vélsleflamen n. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla og vélsleða. Fullkomin stilli- tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir menn, vönduö vinna. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða 7, sími 81135. Vorum að fé nýmabelti 685,- leöurhanska 880,- lambhúshettur 195,- axlahlífar 1320,- mótocrossbuxur 2850,- crossstýri 810,- stýrispúða 280,- vatnsgallasett 875,- vatnsþétta hanska 325,- leðurjakka 5870,- lúffur 890,- og yfir 50 gerðir af bifhjólamerkjum og margt fleira. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47 R., sími 10220. Óska eftir varahlutum í Hondu MT. Uppl. í síma 96-51184 eftir kl. 18. Smósýnishom af okkar verfli. Nava hjálmar frá 2790,- til 3650,- leður- jakkar 5870,- leðurbuxur 4820,- leður- vesti 2255,- bolir með hjólanöfnum 350,- mótocrosspeysur 815,- hanskar 880,- lúffur 890,- afturtannhjól á stóru hjólin 940,- drifkeðjur O-Ring f. stóm hjólin, 3085,- O-Ring keðjulásar 200,- keðjulásar fyrir allar aðrar gerðir af keðjum 50,- og keðjulásar fyrir 50 cc 30,- dekk 25X17, 390,- dekk 275X17, 490,- slöngur 250 x 17,190,- soítgrip sett, 295,- vindhlífar fyrir stóru hjólin með lituðu gleri 3150,- Póstsendum. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47 R., sími 10220. Suzuki RM 465 til sölu. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 92-6676. Til bygginga ölstofur. Tek að mér að hanna og setja upp inn- réttingar í veitingastaði og ölstofur, fast verðtilboð, afgreiðslufrestur. Nán- ari uppl. gefur Ámi B. Guðjónsson í síma 84630 eða 84635. Talsvert magn borðviflar, í ýmsum breiddum og þykktum, sem aldrei hefur komiö nálægt steypu til sölu. Uppl. í síma 666162 frá kl. 19—20. Mótatimbur, 1 x 6", 2X4” og 1X4”, til sölu, greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 686224. Verðbréf | Vantar mikifl af alls konar verðbréfum. Fyrir- greiðsluskrifstofan, verðbréfasala, Hafnarstræti 20. Þorleifur Guðmunds- son, sími 16223. Vixlar—skuldabréf. Önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey, Þingholtsstræti 24, sími 23191. Vantar viflskiptavixla í umboðssölu. Einnig óskast kaupend- ur að veðskuldabréfum. Verðbréfa- markaðurinn Isey, Þingholtsstræti 24, sími 23191. önnumst kaup og sölu vixla og almennra veðskuldabréfa. Utbúum skuldabréf. Verðbréf sf. Hverfisgötu 82, opið kl. 10-18, sími 25799. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskulda- bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg- um viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. | Fasteignir Einbýlishús ó Stöðvarfirði til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 97-5814 og 91-79940. Einbýlishús á besta staö í Fellabæ, N-Múi. til sölu. Eignaskipti koma til greina. Uppl. í síma 97-1714 á kvöldin og um helgar. | Bátar Bótaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8 til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanboðsmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eftir óskum kaupanda. Stuttur af- greiðslutími. Góð greiðslukjör. Hag- kvæmt verð. Vélorka hf., Garðastræti 2,121 Reykjavík, simi 91-6212 22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.