Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Blaðsíða 26
38
DV. FOSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Líkamsrækt
Sólbær, Skólavörðustíg 3.
Tilboð. Nú höfum við ákveðið að gera
ykkur nýtt tilboö. Nú fáiö þið 20 tima
fyrir aðeins 1200 og 10 tíma fyrir 700.
Grípið þetta einstæða tækifæri.
Pantið tímaísíma 26641. Sólbær.
A Quickor Tan.
Það er það nýjasta í solarium perum,
enda lætur brúnkan ekki standa á sér.
Þetta er framtíöin. Lágmarks B-
geislun. Sól og sæla, simi 10256.
Sól, - Sól, - Sól.
20 tímar í ljósum kr. 1200 til mánaða-
móta. Andlitsljós. Nýjar perur. Sér-
klefar. Við notum Osram perur. Veriö
velkomin. Ströndin, sími 21116, Nóa-
túni 17, (viö hlið verslunarinnar Nóa-
tún).
Sólbaðsstofan
Laugavegi 52, sími 24610, býður ykkur
velkomin í endurbætt húsakynni og
nýja bekki með innbyggðum andlits-
ljósum. Skammtímatilboö: 10 tímar á
700 kr., 20 tímar á 1200. Reynið
Slendertone tækið til grenningar og
fleira. Kreditkortaþjónusta.
Sólhúsið, Hafnarfirði.
Nýir ljósalampar. Sérstök áhersla lögð
á góðar perur. Þær skipta sköpum um
árangur. Sér aðstaöa fyrir dömur, sér
fyrir herra. Kreditkortaþjónusta. Sól-
húsiö, Suðurgötu 53, sími 53269.
Sólver, Brautarholti 4.
Bjóöum upp á fullkomna atvinnubekki
með innbyggðu andlitsljósi. Einnig
sauna og vatnsnuddpottur. Karla- og
kvennatímar. Hreinlegt og þægilegt
umhverfi. Sólbaðsstofan Sólver,
Brautarholti 4, sími 22224.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Höfum
10 tíma á 600 kr., nýjar perur, góðir
bekkir, sérstakir hjónatimar. Opið frá
13—23 nema laugardaga 7—23. Sól-
baösstofan Tunguheiöi 12, sími 44734.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn! Fullkomnasta sól-
baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti i
Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum
og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl-
ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum
atvinnubekkirnir eru vinsælustu bekk-
imir og þeir mest seldu í Evrópu.
Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina
eftir hverja notkun. Opið mánudag —
föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—
20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt vel-
komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2.
hæð, sími 10256.
Kennsla
Keramiknámskeið.
Okkar vinsælu keramiknámskeið eru í
fullum gangi. Uppl. og innritun í síma
26088. Keramikhúsið hf., Sigtúni 3,
Reykjavík.
Myndvefnaður á Seitjarnarnesi.
Byrjendakennsla 25. febr. til 15. apríl,
skemmtilegt viðfangsefni, 33 pláss
laus. Uppl. i síma 13525.
Framtalsaðstoð
Skattframtöl 1985.
Skattframtöl fyrir einstaklinga og
rekstraraðila. Bókhald og uppgjör.
Sæki um frest. Reikna út væntanleg
gjöld. Brynjólfur Bjarkan viðskipta-
fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460
frá kl. 18 og um helgar.
Framtalsaðstoð 1985.
Aðstoöa einstaklinga við framtöl og
uppgjör. Er viöskiptafræðingur, vanur
skattaframtölum. Innifalið í verðinu er
nákvæmur útreikningur áætlaðra
skatta, umsóknir um frest, skattakær-
ur ef með þarf o.s.frv. Góð þjónusta og
sanngjamt verð. Pantið tíma og fáið
uppl. um þau gögn sem með þarf.
Tímapantanir í síma 45426 kl. 14—23
alla daga. Framtalsþjónustan sf.
I Annast skattframtöl,
uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er
þess óska. Áætla opinber gjöld. Ingi-
mundur T. Magnússon viðskiptafræð-
ingur, Klapparstíg 16, sími 15060,
heimasimi 27965.
Skattframtöl.
önnumst sem áöur skattframtöl og
bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og
rekstraraðila. Sækjum fresti, áætlum
opinber gjöld, hugsanlegar kærur inni-
faldar í verði. Markaðsþjónustan,
Skipholti 19,3. hæð, sími 26984.
Klukkuviðgerðir
Gari við flestallar stœrri klukkur,
samanber góifklukkur, skápklukkur
og veggklukkur. Vönduð vinna, sér-
hæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á
Stór-Reykjavíkursvæðinu Gunnar
Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl.
13—23 alla daga.
Hreingerningar
Þrif, hraingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með j
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, teppum,!
stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum
föst tilboð ef óskaö er. Tökum einnig að
okkur daglegar ræstingar. Vanir
menn. Uppl. í síma 72773.
1 Mosfellssveit, Hafnarfjörður og ná-
grenni.
Tökum að okkur hreinsun á teppum og
húsgögnum með nýjum há-
þrýstivélum. Einnig allar venjulegar
hreingerningar í stofnunum og heima-
húsum. Uppl. í síma 666958 og 54452.
Hólmbræður —
hreingerningastöðin. Hreingerningar
og teppahreinsun á íbúðum, stigagöng-
um, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr
teppum sem hafa blotnaö. Kredit-
kortaþjónusta. Simar 19017 og 28345.
Gólfteppahrainsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Þvottabjöm,
hreingemingarþjónusta, símar 40402
og 54043. Tökum aö okkur allar venju-
legar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.___________________________
Hraingerningar á íbúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Sími 74929.
Skemmtanir
Dönsum dátt
hjá „Disu í Dalakofanum”. Sumir
laugardagar fullbókaðir á næstunni, en
allmargir föstudagar lausir, föstu-
dagsafsláttarverö. Auk þess eiga dans-
lúnir fætur tvo daga skilið eftir fjörið
hjá okkur. Diskótekið Dísa, sími 50513,
heima (allan daginn).
Þjónusta
Málningarvinna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir
og þéttingar á fasteignum. Gerum til-
boð ef óskað er. Látið fagmenn vinna
verkin. Uppl. í síma 41070 á skrifstofu-
tíma.
Rafvirkjaþjónusta.
Breytum og endurbætum eldri lagnir,
leggjum nýjar. önnumst almennar
viðgerðir á raflögnum og dyrasímum.
Löggildur rafverktaki, símar 77315 og
73401. Ljósverhf.
Við málum.
Getum bætt við okkur vinnu, gerum
kostnaöaráætlun. Málararnir Einar og
Þórir, simar 21024 og 42523.
Pípulagnir — viðgerðir.
önnumst allar smærri viðgerðir á
vöskum, sturtubotnum, wc, ofnum.
Tengjum þvottavélar og uppþvotta-
vélar. Við vinnum á öllu Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Sími 12578.
Tökum að okkur
smiði á inni- og útihandriðum. Höfum
fyrirliggjandi fjölda mynstra og
forma, allt eftir óskum kaupanda.
Leitið uppl. í símum, vs. 45500, hs.
41654. Formstál.
Smiður og múrari
geta tekið að sér verk, alla almenna
trésmiðavinnu og múrverk, flísalögn
og parketlögn. örugg og góð vinna.
Uppl. í síma 29870.
Körfubill til leigu.
Körfubílar í stór og smá verk. Bilstjóri
veitir nánari uppl. í síma 46319.
Innrömmun
Rammaborg.
Innrömmun, Hyerfisgötu 43.
Rammalistinn.
Er fluttur á Hverfisgötu 34 (áður Vegg-
fóðrarinn). Tek alls konar myndir í
innrömmun. 160 tegundir af ramma-
listum, skáskorinn karton í fjölbreytt-
um litum. Sendum í póstkröfu. Sími
27390. Rammalistinn, Hverfisgötu 34.
Alhliða innrömmun.
150 gerikr trérammalista, 50 gerísr ál-
rammalista, margir litir fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smellurammar,
tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40
litir. Opið alla daga frá kl. 9—18.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími
25054.
Innrömmun Gests, Týsgötu 3,
auglýsir alhliöa innrömmun. Tekur
saumaðar myndir, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Innrömmun Gests, Týsgötu
3 við Oðinstorg, sími 12286.
Ökukennsla
Ökukennsla-bifhjóla-
kennsla-endurhæfing.
ATH. nú geta þeir sem þess þurfa og
óska lært á sjálfskiptan bíl. Breytt
kennslutilhögun gerir ökunámiö
árangursríkara og ódýrara. Halldór
Jónsson, löggiltur ökukennari, sími
83473.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Citroen BX 19 TRD árg. ’84.
ökuskóli og öll prófgögn, aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Halldór Lárusson,
símar 666817 og 71112.
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280C, s. 78606-40728.
GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626 ’83, s.73760.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626, s. 11064-30918.
Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL ’84, s. 33309-73503.
Gunnar Sigurðsson, Lancer, s.77686.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra '84, bifhjólakennsla, s. 76722.
Jón Jónsson, Galant, s.33481.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83, s. 30512.
Snorri Bjarnason, Volvo360 GLS ’84, bílasími 002-2236. s. 74975,
'ökukennsla—brf hjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626, árg. ’84,
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
isímar 51361 og 83967.
Ökukennsla — bifhjólakennsla —
endurhæfing. Ath., nú geta þeir sem
þess þurfa og óska lært á sjálfskiptan
bíl. Breytt kennslutilhögun gerir öku-
námiö árangursríkara og ódýrara.
Halldór Jónsson, löggiltur ökukennari,
sími 83473.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og
aðstoðar við endurnýjun eldri
ökuréttinda. ökuskóli. öll prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasimi 73232, bilasími
002-2002.
Lipur kennslubifreið,
Daihatsu Charade ’84. Minni mína
viðskiptavini á að kennsla fer fram
eftir samkomulagi við nemendur,
kennt er allan daginn, allt áriö.
ökuskóli og prófgögn. Heimasími
666442, í bifreið 2025, hringiö áður í 002.
Gylfi Guöjónsson.
ökukennsla—endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteiniö. Góö greiðslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn-
ari, sími 40594.
Kenni á Mazda 929.
Nemendur eiga kost á góöri æfingu í
akstri í umferðinni ásamt umferðar-
fræðslu í ökuskóla sé þess óskað. Að-
stoöa einnig þá sem þurfa að æfa upp
akstur að nýju. Hallfríður Stefánsdótt-
ir, símar 81349,19628,685081.
ökukennsla—æfingatimar
Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg-
an hátt. Engir lágmarkstímar. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Friðrik
A. Þorsteinsson, sími 686109.
Ökukennsla—æfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni ailan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson,
sími 72493.
Bflar til sölu
G.M.C. Siera Grande
4x4 árg. ’78,8 cyl. sjálfskiptur til sölu.
10 manna hús frá Ragnari Valssyni. Til
sýnis á Bílasölu Garðars, símar 19615,
18085 og 76253 á kvöldin.
Til sölu torfærutröll,
Toyota Landcruiser ’76, beinskiptur,
með 307 cub. V-8, 4 tonna spil. Uppl:
Bílasalan Stórholt, Akureyri, símar 96-
23300,96-25484.
1 Líkamsþjálfun fyrir alla
á öllum aldri, leiðbeinendur með langa
reynslu og mikla þekkingu. Þjálfunar-
form Hata Yoga, trúlega fullkomnasta
æfingakerfi sem til er. Yogastöðin
Heilsubót, Hátúni 6a , símar 27710 og
18606.
Sumarbústaðir
Sumarhús EDDA, sími 666459.
Nú er rétti tíminn til að panta sumar-
hús fyrir sumariö. Margar geröir og
stærðir, falleg, vönduð, hlý. Uppl. í
síma 666459.
Verslun
Littlewoods
vor- og sumarlistinn er kominn.
Rúmlega 1000 bls. Verð kr. 150 — auk
póstburðargjalds. Pantið í síma 44505
eftir kl. 13 eöa sækið á Sunnuflöt 23,
Garðabæ. Opið alla daga frá kl. 13—19.
Krisco, pósthólf 180,210 Garðabæ.
Ullarnærföt sem ekki stinga.
Dömu- og herrastærðir. Verslunin
Madam, Glæsibæ, simi 83210.
Verslunin Madam, Laugavegi 66, sími
28990.
Rýmingarsala. Vörubílahjólbarðar,
ýmsar tegundir, 25% afsláttur.
900 X 20 nylon verð frá kr. 6.975.-
1000X20 nylon verð frá kr. 8.160.-
1100 x 20 nylon verð frá 9.300.-
1200 X 20 nylon verð frá kr. 10.350,-
1100 X 20 radial verð frá kr. 11.363.-
1200 x 20 radial veröfrákr. 13.425.-
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.