Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985. 45 Engar breytingar á efsta sæti listanna nema í Þróttheimum. Þar stekkur meistari Bowie beint í efsta sætið og fast á hæla honum fylgja King með Love And Pride. Það lag slær sömuleiðis i gegn hjá hiustendum Rásar 2 og fer úr 15 sætinu upp i það þriðja. Það skyldi þó ekki vera eitthvað sam- band á milli þessa og sýningarinn- ar á Love And Pride i Skonrokki siðastliðinn föstudag? Helstu breytingar á erlendu listunum eru þær að í Bretlandi fer hljómsveit- in Dead Or Alive beint úr 19 sætinu i það fimmta. Sömuleiðis fara The Commodores geyst með lagið Nightshift. í New York sýnist Billy Ocean liklegur til að veita George Michaei harða samkeppni um efsta sætið og þar gætu REO Speedwagon einnig komið við sögu. A. lista Rásar 2 eru aðeins þrjú lög á uppleið, Shout með Tears For Fears, Love And Pride og gamla lumman Save A Praygr með átrúnaðargoðum íslenskrar æsku, Duran Duran. Það yrði saga til næsta bæjar ef þeir kæm- ust i efsta sætið. -SþS ...vinsælustu login ÞROTTHEIMAR 1. (-) THISISNOTAMERICA Dsvid Bowia 2. (-) LOVEANDPRIDE Khg 1 (7IS0UD Athford & Sknpuxi 4. (4) FRESH Kooi 0 The Gang 5. 12) METHOD OF MODERN LOVE HalOOatn 6. (1) IWANT TO KNOW WHAT LOVEIS Fonrignor 7. (•) THINGSCANONLYGETBETTER Howord Jonu 8. 13) EASY LOVER PhlpBMay 9. (5) POWER OF LOVE Frankia Goos To Holywood 10. (-) BURNIT Modom Romancs RÁS 1. (1) MOMENTOFTRUTH SurvKor 2. (3) SAVEAPRAYER DuranÐuran 3. (16) LOVE AND PRIDE Klng 4. (2) I WANT TO KNOW WHAT LOVE IS w--1-- rWcijjrssf 5. (4) EVERYTHMGSHEWANTS Whaml 8.(9) SHOUT TaaraFor Faara 7. (6) FOREVERYOUNG AlphavNa 8. (7) WEBELONG Pat Banatar 9. (8) BÚKALÚ Stuðmam 10. (8) EASYLOVER Phlp Balay LONDON 1. (DIKNOWHMSOWELL Baha Paigo & Batfaara Dicktan 2. (2) LOVE AND PRIOE Khg 3. (3) SOUD W .Mn.il & 1*lm ■■■ n n AWToru a Mnpun 4. (4) DANCMG M THE DARK Bmco Sprkigatsan 5. (18) YOU SPIN ME ROUND DaadOrAKa 8. (7) THMGS CAN ONLY GET BETTER Howard Jonea 7. (10IANEW ENGLAND Kraty McCal 8. (9) CLOSE (TO THE EDIT) Tha Art Of Noiaa 9. (17) NIGHTSHIFT Commodoraa 10. (8) 1999fUTTLE REO CORVETTE Princa NEWYORK 1. (1) CARELESS WHISPER Gaarga Michaal/Whaml 2. (4) LOVERBOY BNyOcaan 3. (3) EASY LOVER PhipBalay 4. (7) YOU CANT FIGHT THIS FEEUNG REO Spaadwagon 5. (2)1 WANT TO KNOW WHAT LOVEIS Foraignsr 8. (6) NEUTRON DANCE Poáriar Sátara 7. (8ITHEHEATISON GlaiaiFray 8. (10) CAUFORNIA GIRLS DavidLaaRoth 9. (5) METHOD OF MODERN LOVE HalBOatas 10. (1DSUGARWALLS Shaana Easton Billy Ocean gerir harða hríð að toppsætinu vestan hafs með lag sitt Loverboy. Bókvitið kýlt í klessu Einu sinni voru Islendingar bókaþjóö. Margir halda því reyndar fram að viö séum þaö enn þann dag í dag. Það er hins vegar misskilningur; nú erum viö videoþjóð. Þjóðin, sem fyrr lá yfir bókum daginn út og daginn inn, liggur nú yfir andlausu videoglápi daginn út og daginn inn. Sérstaklega á þetta við um börn og unglinga, það fólk sem taka á við stjórn landsins eftir nokkra áratugi. Og þess verður nú ekki langt að bíöa; stundin er jafnvel runnin upp, að bókaþjóöin forna útskrifi fyrstu ein- staklingana út úr skólakerfi sínu, sem aldrei hafa lesið heila skáldsögu, það er að segja sem ekki er myndasaga. Og þegar svo verður komið verða gömul máltæki eins og „ekki verður bókvitið í askana látið”, löngu fyrir bí, enda hafa menn þá líklegast enga hugmynd um hvað orðið askur þýðir. Videovitið verður hins vegar í hávegum haft. Með þessum orðum er ekki verið að vega að videotækinu sjálfu sem slíku. Það getur verið hið nytsamlegasta tæki. En því miður heyrir slík notkun þess til undantekninga. Tækið er mest notað til þess að glápa á mismunandi lélegar sorafilmur, sem gera ekki annaö en að forheimska fólk og brengla fyrir því raunveruleikann. Verst bitnar þetta á óhörðnuðum börnum og unglingum, sem bráðum hafa séð svo mörg morð, nauöganir og önnur óhæfuverk á skjánum, aö ofbeldi af öllu tagi verður ekk- ert tiltökumál í þeirra augum. Bókvitið verður ekki í askana látið, en það má hæglega kýla þaðíklessu. Litla hryllingsbúðin situr enn sem fastast í efsta sæti Islands- listans en Duran Duran sýnast til alls líklegir. I Bretlandi snar- ast Bruce Springsteen á toppinn og Alison Moyet heldur áfram að hlaupa upp og niöur listann. Vestan hafs eru litlar breyting- ar, Wham! þokast nær toppnum og sama gerir gamla Cree- dencebrýnið, John Fogerty. -SþS- Simon og Duran vinsælir á islandi, tvær plötur á topp tiu. John Fogerty skriður hægt og bitandi upp bandariska list- ann. King fer upp um sex sæti i Bretlandi og þeir í efstu sætun um mega fara að passa sig. Bandaríkin (LP-pKjtur) (sland (LP-ptötur) I Bretland (LP-plötur) 1. (1) LIKE A VIRGIN....................Madonna 2. (3) MAKEITBIG.........................Whaml 3. (2) BORNIN THE USA............Bruca Springsteen 4. (5) CENTERFIELD.................JohnFogerty 5. (4) AGENT PROVOCATEUR.............Foreigner 6. (9) NEWEDITION...................NewEdition 7. (7) PURPLERAIN.......................Princo 8. (8) RECKLESS.....................BryanAdams 9. (6) 17............................ Chicago 10. (11) PRIVATE DANCER...............TinaTumor 1. (1) LITLA HRYLLINGSBÚÐIN......Ýmsir ftytjendur 2. (6) ARENA.......................Duran Duran 3. (3) KÚKOSTRÉ OG HVfTIR MAVAR......Stuðmenn 4. (7) CHESS.....................Ýmsir flytjendur 5. (2) DIAMONDLIFE.......................Sade 6. (-) RIO.........................DuranDuran ' 7. (4) GETÉGTEKIÐCJÉNS.................Graflk 8. (9) KARDIMOMMUBÆRINN..........Ýmsirflytjendur 9. (8) CHINESE WALLS...............Phiip Baðey 10/ (11) ALF........................Afison Moyet 1. (3) BORNIN THE USA............Bmce Springstean 2. (4) ALF.........................AfisonMoyat 3. (1) AGENT PROVOCATEUR.............Foroignor 4. (2) HITS OUT OF HELL..............Meat Loaf 5. (5) S0NGB00K..................Barbara Dickson 6. (13) STEPSINTIME.......................King 7. (B) ELIMINATOR.......................ZZTop 8. (10) THE VERY BEST OF...........Chris DeBurgh 9. (8) THE AGE OF CONCEPT............Bronski Boat 10. (7) MAKEITBIG........................Whaml

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.