Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Blaðsíða 25
DV. FOSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985. 37 Smáauglýsingar Vantar fólk til afgreiðslustarfa. Straumnes, Vesturbergi 76, simar 72800 og 72813. Óskum afl ráfla heimilishjálp til hreingemingarstarfa einu sinni í viku í húsi i Garöabæ. Sanngjöm laun í boði. Sími 46192 milli kl. 12 og 14 laug- ardag—mánudag. Hjúkrunarfræðing og sjúkralifla vantar að dvalar- og sjúkradeild Hom- brekku, Olafsfirði. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 96-62480. Kvanmaflur óskast til afleysinga í 2—3 vikur við launaút- reikninga og vélritun. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-572. Viljum ráða vélvirkja og málmiðnaðarmenn. Uppl. í símum 19105 og 18120. Starfsfólk óskast — framtíðarstörf. Vegna aukinna verk- efna vantar enn stúlkur í fléttivéla- deild Hampiðjunnar hf. við Hlemm. I boði er vinnutími á tvískiptum vöktum, dag- og kvöldvöktum frá kl. 7.30-15.30 og frá 15.30-23.30 eða á kvöldvöktum eingöngu frá kl. 23.30— 7.30. Mötuneyti er á staðnum. Nánari upplýsingar um þessi störf gefa verk- stjórarnir, Ágúst Sigurðsson og Bryn- dis Jónsdóttir, í verksmiðjunni, Stakk- holti 2—4, föstudag, laugardag og mánudag frá kl. 14—18. Hampiðjan hf. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift sé þess óskað. Áhersla lögð á góða umgengni. Símar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og itraktorspressa til leigu á sama stað. Húsdýraáburflur til sölu. Hrossataöi ökum inn, eöa mykju í garðinn þinn. Vertu nú kátur, væni minn, verslaðu beint við fagmanninn. Sími 16689. Trjáklippingar. Klippum og snyrtum iimgerði, runna og tré. Onnumst vetrarúðun. Sérstakur afsláttur til ellilifeyrisþega. Dragiö ekki að panta. Garðyrkjumaðurinn, simi 35589. Tapað -fundið Tapast hefur lyklakippa á leiðinni frá Glæsibæ upp á Grensás- stöð. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 37974 í hádegi eöa eftir kl. 18. Barnagæsla Okkur bráflvantar 12—13 ára stúlku til að passa 8 mánaða gamla stúlku 3 daga í viku, frá kl. 13— 17, erum í vesturbænum. Uppl. í síma 31761. Atari 2600 leiktölva með 12 leikjum til sölu. Uppl. í síma 51395 eftirkl. 18. Óska eftir notaðri Apple II E til kaups. Uppl. í síma 22229 frá kl. 9— 17. Vic 20 heimilistölva til sölu. Uppl. í síma 37215 eftir kl. 20. Sinclair Spectrum 48K. Nýkomnir leikir: Ghost Busters, Brian Bloodax, HERO, Supermutt, Technican Ted, Pitfall II, River Raid, o.fl. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. i Til sölu er nýleg Lynx 96K tölva (sem gefur möguleika á Cp/M stýrikerfi), ásamt segulbandi og 8 forritum. Uppl. í síma 94-3664 eftir kl. 19.30. Sumarbústaðir Sumarbústaflur óskast til leigu í sumar við Laugarvatn eða í Grímsnesi, mánuðina júlí og ágúst. Tilboð merkt „Hjón” sendist DV fyrir l.marsl985. ÁLBARKAR þvermal 80-250 mm Leitið upptýsinga: LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1985. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um inntökuna og námið í skólanum liggja frammi á skrifstofu skólans, Lækjargötu 14b, sími 25020. Skrifstofan er opin frá kl. 9—15 virka daga. Hægt er að fá öll gögn send í pósti ef óskað er. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu skólans í ábyrgðarpósti eða skilist þangað fyrir 27. mars nk. Skólastjóri. Atvinna óskast Hjallavegur. Get tekið bam í pössun, hef leyfi. Uppl. í síma 33747. ‘TCBREIÐFJÖRÐ BUKKSMMJJA-STCYPUMÓT-VBOCPmXAJt SiCTUNl 7 - 121 REYK JAVIK - SlMI 29022 BÆNDUR - VERKTAKAR 22 ára reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir vel laun- aðri vinnu. Margt kemur til greina. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-584. Vinna og ráðningar auglýsir. Höfum tiltæka starfskrafta til marg- víslegra starfa. Vinna og ráöningar, Hverfisgötu 41, sími 16860. Opið alla daga frá kl. 13—17 nema sunnudaga. Gerum allt fyrir peninga, aöeins kvöld- og helgarvinna kemur til greina. Tökum hvaöa tilboöi sem er. Vantar peninga. Sími 11463 á kvöldin. Húsasmiður óskar eftir aukavinnu á kvöldin eftir kl. 18. Ýmis- legt kemur til greina. Uppl. í síma 44580 eftir kl. 18. Óska eftir dagmömmu fyrir 18 mánaða strák frá 1. mars nk. í vesturbæ Kópavogs. Upplýsingar í jsíma 18963 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Tölvur Commodore 64. Nýkomnirleikir: Bruce Lee, Raidover Moscow, Spy vs. Spy, Coctony Wilf, Jet Power Jack o.fl. Hjá Magna, Lauga- vegi 15, sími 23011. ATARI 400-800/-XL, leikir. Zaxon og F-15 Strike Eagle. Attack of the Mutant Camels. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Blömastofa Friöfinns Suðurlandsbraut 10 Reykjavík (sland Simi 31099 Nú er tími til að hugleiða sturtuvagna- kaupin fyrir vorið. Framleiðum 7 tonna sturtuvagna, með og án heygrinda. Leitið upplýsinga. VELAMIÐSTÖÐIN HF Sími 95-1622 og 95-1593. HVAMMSTANGA Einkamál 29 ára maflur óskar að kynnast veimenntaðri konu, 20—30 ára. Upplýsingar sendist DV merkt „Traust 85” fyrir 1.3. ’85. Hár og myndarlegur, einhleypur, 45 ára maður fæddur í Evrópu en búsettur í U.S.A. óskar eftir að kynnast konu með vináttu eða hjónaband í huga. Svarbréf ásamt mynd sendist DV merkt „K-323”. Stjörnuspeki Stjömuspeki — sjálfskönnunl Stjömukort fylgir skrifleg og munnleg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta mögu- leika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjömuspekimiðstöðin, Lauga- vegi66,sími 10377. Ýmislegt Hvafl vilt þú? Ef þú vilt tjá þig í fámennum stuðningsgrúppum á ýmsum sviðum og þarfnast mannlegra samskipta þá geturðu haft samband við okkur í síma 53835 alla daga. Garðyrkja Tökum afl okkur afl klippa tré, limgerði og runna. Veitum faglega ráð- gjöf ef óskað er. Faglega klippt tré,( fallegri garður. Olafur Ásgeirsson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 30950 og 34323. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á Njálsgötu 74, þingl. eign Kristmundar Sörlasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á Tjarnarbraut 13, Egilsstöðum, þingl. eign Sævars Benedikts- sonar, fer fram skv. kröfu Árna Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 28. febrúar 1985 kl. 14.00. Sýslumaöurinn í S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á Lambeyrarbraut 12, Eskifirði, efri hæð, þingl. eign Ali Riza Meta, fer fram skv. kröfu Landsbanka islands, Guðmundar Óla Guðmunds- sonar hdl. og Arnmundar Backman hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. febrúar 1985 kl. 10.00. Borgarfógetinn á Eskifirði. Blóma- barinn á Hlemmtorgi. Við minnum á konudaginn 24. febrúar. Verðum með opið um helgina. Sendum um allan bœ. Sími 12330. AKUREYRARBLAÐ kemur út laugardaginn 9. piars nk. AUGLÝSENDUR, ATHUGIÐ! Þeir sem vilja auglýsa vörur sínar eöa þjónustu í Akureyrarblaðinu vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV í síðasta lagi fimmtu- daginn 28. febrúar nk. DV auglýsingar, Síðumúla 33 — Reykjavík. Símar 82260 og 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.