Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Blaðsíða 10
10
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBROAR1985.
Utlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Frá Fridrikí Rafnssyni, fréttaritara DV f París
LÍNUDANS
MILU
HEIMSÁLFA
For8oti Frakklands, Francois Mitterrand, heilsar upp á kanaka í Kúaúa-
þorpi i Nýju-Kaledóniu. Bak við hann er sórlegur sendifulltrúi hans í
deilunni, Edgard Pisani.
Deilan i Nýju-Kaledóniu er að
mörgu leyti merkileg og ekki einungis
vegna þess að þar er um að ræða upp-
gjör milli gamallar nýlenduþjóðar og
nýlendunnar. Nýlendan, sem er að
vakna til vitundar um sjálfa sig, er
gömul saga og ný sem hingað til hef-
ur ekki endað nema á einn veg.
Deilan er m.a. athyglisverð vegna
þess að hugtakið „heimamaður” er
þar mjög á reiki. íbúar Nýju-Kale-
dóniu eru að 40 hundraðshlutum þel-
dökkt fólk, kanakar, sem eru hinir
Lftarháttur,
stéttabarátta
Þeir sem deila i Nýju-Kaledóniu
skiptast i fylkingar eftir litarhætti en
um leið er um að ræöa stéttabaráttu.
Þjóðfélagsbyggingin i Nýju-Kale-
dóníu er nefnilega ákaflega keimlik
þeirri sigildu 1 nýlendum: hvit yfir-
stétt og þeldökk aiþýöa. Og það sem
gerir deiluna snúna er nokkuð svip-
aður fjöldi hvors um sig. Til saman-
burðar má nefna að I Alsir var hlut-
failið einn Evrópubúi á móti átta inn-
báika, þannig að höfðingi hvers ætt-
bálks gegnir um leið hlutverki stjórn-
málaforingja og fulltrúa ættbálksins
útávið. Jafnvel þótt kanaki gangi
menntaveginn (sem kemur samt sem
áður fyrir) eru tengslin við ættbálk-
inn ákaflega sterk.
Aö hætti margra þjóða, sem við i
stærllæti okkar köllum „frumstæð-
ar”, lifir þetta fóik i ákaflega náinni
snertingu viö náttúruna. Þótt þaö
elgi að heita kristið og sé kirkjurækiö
að heilsa upp á þetta fólk. Hann brá
sér upp i þyrlu og flaug til þorpsins
Kúaúa en þar býr ættbálkur sem hef-
ur sýnt fyrirmyndar hófsemi þrátt
fyrir ólguna i landinu. 1 Kúaúa skipt-
ust forsetinn og höföingi ættbálksins
á gjöfum að siö innfæddra og franski
forsetinn gróðursetti trjáplöntu i vin-
áttuskyni og til minningar um heim-
sóknlna.
Á meöan veifuðu þúsundir kal-
docha (hvita fólkið) franska fánan-
var gert ráð fyrir að kosið yrði um
það að eyjaklasinn yrði áfram
franskt landsvæöi eða fengi smám
saman sjálfstæði en yrði þó 1 beinum
tengslum við Frakkland. Siðan þá
hafa deilurnar magnast verulega hér
á meglnlandinu. Stjórnarandstaöan
er búln aö leggja fram gagnáætlun
(byggöa að mestu á Pisani-áætlun-
inni), efnt hefur verið tii aukafunda á
þinginu en hvorki virðist ganga né
reka. Þó vakti það nokkra athygli að
slöustu vikuna 1 janúar voru fulltrúar
beggja fylkinga staddir hér I Paris og
þá virtust þeir loks sýna vott af samn-
ingsvilja.
Þó virðist deilan vera komin i hálf-
gerða sjálfheldu þvi nýlegar skoðana-
kannanir meðai íbúa í Nýju-Kale-
dóniu sýna að meirihluti kjósenda
vill aö eyjaklasinn verði áfram
franskur. Á hinn bóginn hafa sjálf-
stæðlsmenn lýst þvi ítrekað yfir að
veröi réttur þeirra ekki virtur gripi
þeir til vopna aftur. Og þar með verð-
ur borgarastyrjöld ekki umflúin.
Franskir harmenn handtaka melanesiska kanaka I Númeu.
eiginiegu frúmbyggjw landsjns. önn-
ur fjörutíu prösant ern hvitt fólk,
flest franskt að uppruna, sem tejur
sig Frakka, Nýja-Kaledónía jú
franskt iandsvasði, Hluti þessa fólks
hefur húið á eyjunni kynslóðum sam-
an en aðrir hafa flust þangað í vpn
um fljóttekinn gróða (kringum nikk-
eivinnsluna en nikkel er aðalútflutn-
ingsvara Nýju-Kaledóníu, Þau tutt-
ugu prósent sem ótalin eru ná yfir
fólk af ýmsum uppruna, mest frá
öðrum eyjakiösum 1 Kyrrahafinu.
fæddum,
jafnvmgi i fjölda en ójafnvmgi á
sviði menningar og búsetu. Lang-
flestir hvitra búa ) höfuðborginni,
Númeu og starfa við versiun, þjóm
nstu og stjórnstörf, Þeir lifa þar al-
gerlega evrópsku iífi með þeim þæg-
indum og óþægindum sem það hefur
(förmeðsér.
Mikili meirihiuti kanaka lifir hins
vegar i dreifbýlinu á stærstu eyjunni,
Úen, eöa hinum minni, eins og úvea
og Llfú. Þeir skiptast að mestu í ætt-
vel lifir trú feöranna undir niðri. Þaö
kom vel i Ijós þegar tveir af forsvars-
mönnum kanakanna féliu fyrir kúl-
um frönsku herlögreglunnar þann 12,
janúar s|, Þeir voru jarðaöir eins og
vani er i þeirra eigin ættbálki.
Atkvæðasjómennska
Þegar Francois Mitterrand forseti
fór i skyndiheimsókn til eyjarinnar
þann 19, janúar gaf hann sér tima til
um og kröfuspjöldum á Kókos-
pálmatorginu i miðborg Númeu.
Hér á meginlandinu, i tuttugu þús-
und kflómetra fjarlægð frá eyjaklas-
anum, tekur deilan á sig æ meiri blæ
atk væðasj ómennsku.
Dallurnar magnast
Edgard Pisani lagði eins og kunn-
ugt er fram tjllögur sinar ti| úrlausnar
á deilumálunum þann 7, janúar, Þar
Nlkkel og hernaðarumsvff
En hvers vegna er fjarlægur eyja-
klasi eins og þessi svo mikilvægur
fyrir Frakka7 í fyrsta lagi er það nátt-
úrlega andlitið útávið, stjórnvöld
verða að sýna hvers þau eru megnug i
nýlendudeilunni og hingað til hafa
aðgerðir þeirra verið metnaðarfullar
þótt árangur láti á sér standa. En
bara þaö að deiluaðilar skuii viija
ræða málin er slgur út af fyrir sig.
! öðru lagi er eyja nú á timum ekki
bara eyja. Það vitum við íslendingar
manna best. Henni fylgir 348 km
auðilndalögsaga, fisklmið og gifur-
legir möguleikar til málmnáms. Það
er vitaö að á hafsbotninum er mikið
magn magnesiums, kopars og
kóbolts, auk þess sem eyjarnar geyma
miklar nikkelnámur eins og áður er
nefnt.
I þriöja lagi má nefna hernaðarum-
svlf Frakka á þessum slóðum. Sjálf-
stæöi Nýju-Kaledónlu gætl valdlð
„rðskun á hernaðarjafnvæginu 1
Kyrrahaflnu” elns og það heitir á
máli herspakra. Eyjaklasinn gegnir
mikilvægu hernaöarhlutverkl fyrir
Frakka og án hans gætu þeir ekki
haldiö áfram kjarnorkutilraunum
sinum f Kyrrahafinu.
Á framansögöu sést að ekki er litiö
l húfl fyrir Frakka ( þessu máli og að
ekki verður einfalt fyrir stjórnina að
gæta hagsmuna landsins á sviði hern-
aðar- og efnahagsmála án þess aö
troða á einstaklingum i Nýju-Kale-
dónfu,
Friörik Rafnsson
i París.
VARMAHUFAR
FYRIR ÞÁ SEM STUNDA ÚTIVIST
OG FYRIR ÞREYTTA OG VEIKA LIÐI.
NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN
Laugavegi25, sími 10262 og 10263.