Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR1985. 47 Föstudagur 22. febrúar Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tónlelkar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Blessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sína (12). 14.30 A léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Konsert fyrir selló og blásarasveit eftir Jacques Ibert. André Navarra og Kammerblásarasveitin í Prag leika; Martin Turnovský stjómar. b. Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftlr Jean Sibelius. Henryk Szeryng og Sinfóníuhljómsveit Lundúna ieika; Gennady Rozhdestvensky stjórnar. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- . ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólkslns. Þóra Björg Thoroddsenkynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Frá safnamönn- um. Þáttur um þjóðleg efni. b. Fyrr en dagur rís. Guörún Ara- dottir les frásögn frá Grænlandi úr samnefndri bók eftir Jöm Riel í þýðingu Friðriks Einarssonar. c. Mannahvörf og morðgrunur. Ulfar K. Þorsteinsson les um hvarf séra Odds frá Miklabæ úr „Grimu hinni nýju". Þetta er fyrstí þáttur af fjórum. Umsjón: Helga Agústdótt- ir. 21.30 Hljómbotn. Tónlistarþáttur í umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.00 Lestur Passíusálma (17.). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Or blöndukútnum — Sverrir Páll Erlendsson. (RUVAK). 23.15 Asveitalínunni.Umsjón: Hilda Torfadóttir. (ROVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RAS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Stjóm- andi: JónOlafsson. HLC 23.15-03.00 Næturvaktin. Stjómend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Astvaldsson. Ráslmar samtengdar að loklnni dagskrá rásar 1. Sjónvarp 19.15 A döflnni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkamir í hverflnu. 10. Baldur rýfur keðjuna. Kanadiskur myndaflokkur í þrettán þáttum, um atvik í lifi nokkurra borgar- bama. Þýðandi Kristrún Þóröar- dóttir. 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 60 ára afmællsmót Skáksam- bands tslands. Skákskýringaþátt- ur. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Olafur Sigurðsson. 21.25 Skólaiif Vita in schola. Fyrsti þáttur af þremur um félagslíf og skólabrag í islenskum framhalds- skólum.I þessum þætti verður staldrað við í Menntaskólanum í Reykjavík. Fjallað verður um hefðir þessa aldna skóla, fylgst meö félagslífi og íþróttaiðkunum og rætt við eldri og yngri nemendur um skólalífið fyrr og nú. Umsjón: Sigurður G. Valgeirsson. Stjóm upptöku: Valdlmar Leifs- son. 22.15 Gasljós. (Gaslight) s/h. Bandarísk sakamáiamynd frá 1944, gerð eftir samnefndu leikriti eftir Patrick Hamilton. Aöalhlut- verk: Charles Boyer, Ingrld Berg- man og Joseph Cotten. Myndin gerist í Englandl á öldinni sem leið. Kona er myrt tU f jár og morð- inginn finnst ekki. Flmmtán árum síðar gerast atburðir sem varpa nýju ijósi á máUÖ. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.20 Fréttir í dagskrárlok. Veöriö Gengið Ráslkl. 21.30: Sjónvarpkl. 22.15 GASUOS myndin sem var útnef nd til þrennra óskars- verðlauna Að loknu Kastljósi og þættinum um félagslíf gáfnaijósanna i M.R. skín Gasljós á skjánum, bandarisk saka- málamynd frá 1944, gerð eftir sam- nefndu leikriti Patricks Hamilton. Myndin gerist á Englandi á Viktoríu- tímabilinu og snýst um óleysta morð- gátu. Kona er myrt og taUÖ að morð- inginn hafi haft á brott með sér frægan gimstein fórnarlambsins. Fimmtán árum síðar flytur bUðlynd frænka kon- unnar inn í hús hinnar myrtu ásamt manni sínum en verður bráðlega ljóst að maki hennar er á höttum eftir ein- hverju aUt öðru en friðsælu heimilisiífi. Lögregluna fer að gruna ýmislegt og veður skipast í lofti áður en tjaldiö feU- ur. Ætla má að hér sé um vandaða af- þreyingu aö ræöa, enda var myndin út- nefnd til þrennra óskarsverðlauna á sínum tíma. Ingrid Bergman hreppti verölaunin fyrir leik í aðalhlutverki en auk hennar standa nöfn Charles Boyer, Josephs Cotten og Angelu Lansbury ofarlega á hlutverkaskránni. Sú síðast- nefnda ætti að vera Islendingum að góðu kunn fyrir leik í myndum eftir sögum Agöthu Christie. Charles Boyer og ingrid Bergman fara með aðalhlutverkin i kvikmynd kvöldsins, Gasljósi. Hvaðerhægtaðleika hratt á kontrabassa? Veðrið hér og þar island kl. 6 i morgun:Akureyri skýjað 2, Egilsstaðir rigning á síðustu klukkustund 4, Höfn rigning 4, KeflavíkurflugvöUur slydda 1, Raufarhöfn alskýjað 1, Reykjavík slydda 2, Sauðárkrókur alskýjað 4, Vestmannaeyjar úrkoma á síðustu klukkustund 4. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 1, Helsinki snjókoma —21, Kaupmannahöfn snjókoma —5, Osló alskýjað —5, Stokkhólmur , heiðskírt —22, Þórshöfn skýjað 5. Útlönd ki. 18 i gaer: Algarve skýjað 13, Amsterdam þoka 2, Aþena alskýjað 6, Barcelona (Costa Brava) alskýjað 9, Berlín snjókoma 0, Chicagó rigning 4, Feneyjar(Rimini og Lignano) þoka 2, Frankfurt mistur —1, Glasgow þoka 3, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 18, London mistur 5, Los Angeles heiðskírt 20, Lúxemborg skýjað 1, Madrid rigning 5, Malaga (Costa Del Sol) alskýjað 14, MaUorca (Ibiza) alskýjað 11, Miami skýjað 24, Montreal mistur —4, New York alskýjað 6, Nuuk heiðskírt —10, París heiðskírt —4, Róm léttskýjað 7, Vín skýjaö —3, Winnipeg léttskýjað —8, Valencía (Benidorm) rigning 10. Síöasti þáttur Hljómbotns veröur á dagskrá útvarps í kvöld en þetta er tónlistarþáttur þar sem einungis er fjaUað um kiassiskan kontrabassaleik. Umsjónarmenn þáttarins eru báðir kontrabassaleikarar hjá Sinfóníunni, þeir Valur Pálsson og PáU Hannesson. Sagði PáU að í kvöld yrðu tekin dæmi um það hve hratt væri hægt að leika á kontrabassa, m.a. með upptökum af leik Gary Karr og Thomasar Martin. Má búast fastlega við þvi að kontra- bassa-aðdáendur sitji meö sperrt eyru fyrir framan útvarpstækin í kvöld milli kl. 21.30 og 22.00. Sjónvarpkl. 21.25: Skóflumannafélagið — og önnur merk félög í MR kynnt í nýjun sjónvarpsþætti I kvöld hefur ný þáttaröð göngu sína í sjónvarpi og er hún helguð félagslífi í skólum. I þessum fyrsta þætti af þrem- ur verður Menntaskólinn í Reykjavík heimsóttur og nefnist þátturinn því innviröulega nafni: Vita in schola. • Áhorfendum gefst kostur á að kynn- ast ýmsum hefðum menntskælinga; gangaslag, starfsemi Herranætur, Róðrarfélagsins og Skóflumannafélags- ins, svo dæmi séu nefnd, en auk sýnis- homa úr félagslífinu er í þættinum fjöldi viðtala við yngri og eldri nem- endur. Þá eru sýndar glefsur úr göml- um menntaskólakvikmyndum og gam- alli upptöku sjónvarpsins á Bubba kóngi. I kjölfar þessa þáttar er fyrirhugað að heimsækja Fjölbrautaskólann á Akranesi í mars og síðan Alþýðuskól- ann á Eiðum í apríl. Stjómandi upp- töku er Valdimar Leifsson en umsjón- armaður Skólalífs er Sigurður G. Val- geirsson. jkh. Stjómandi upptöku, Valdimar Laifsson, til hœgri og Sigurflur G. Valgoirs- son fylgjast mefl klippingu á nýja þættinum, Skólalífi. Búist er við austanátt og seinna noröaustanátt og snjókomu eða slyddu um norðanvert landið þegar kemur fram á daginn en sunnan- lands gengur hann í suðvestanátt með éljum. Heldur kólnandi veður. [ Ginqlutiántn nr. 37. 22. fabter 1986 Id. 09.16. Eining kL 12.00 Kaup Sala Totgengi) Dofar 42J90 42810 41890 Pund ♦5,684 46813 45841 , Kan. dofar 30,786 30863 31824 Dönskkr. 3403« 38133 38313 : Norsk kr. 4,4011 48136 48757 Sænsk kr. 4,4678 M8Q2 48381 R. matk 64)700 68981 6,1917 Fra. franki 4,1008 4,1125 48400 Belg. franki 08234 08251 08490 Sviss. franki 148800 148029 15,4358 Hol. gylini 118633 118847 11.4684 ' V-þýskt maik 128368 128715 12,9632 It. lira 082016 082021 082103 flusturr. sch. 1,7848 1,7898 18463 Port. Escudo 08317 08324 08378 SpA. pesetí 08274 08280 08340 Japanskt yen 0,18092 0,18138 0,18168 Irskt pund 39866 139,188 40JS0 SDR (sðrstök drittarréttindi) 408174 408322 | Slmsvarí vegna gengisskréningar 22190 .1 ' ' ■—T ^ Bn r ■ m syi mng Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR Syningarsslurin m HELG n/Rauð ASON HF, tgarði, simi 23560. Sjónvarp Útvarp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.