Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Side 1
igplipl S í ' '' í - ■ 41.200 EINTÖK PRENTUÐ I DAG. RITSTJðRN SiMI 686611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022 Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ —VISIR 77. TBL. - 75. og'T1. ÁRG. MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1985. í Í t i Í i I l t ,Eg hafoi áhyggjur af félögum mínum, vitandi af þeim i 20 stiga frosti >g skafrenningi uppi á sprungubrúninni. Ég hafði það mun betra en þeir ikamlega en heldur verra andlega." r Ótrúlegar mannraunir þessara þriggja manna að baki. Talið frá vinstri: Kristján Hálfdánarson, Friðrik Sigurðsson og Rúnar Jónsson. DV-myndir GVA UNGFRU EYJAR ’85 A föstudaginn fór fram keppni um titilinn ungfrú Vest- mannaeyjar. Sú er varö fyrir valinu var Halla Einarsdóttir, 16 ára mær frá Vestmanna- eyjum. DV-mynd Grímur Bervíkurslysið: KAFARAR r BIÐA Leitin aö mönnunum í áhöfn vélbátsins Bervikur frá Olafs- vík hefur enn engan árangur borið. Taliö er aö báturinn hafi farist skammt utan Rifs- hafnar síöastliöiö miðvikudags- kvöld. Varðskip var á leitarsvæðinu í morgun. Um borð eru kafarar. Ekki hefur viðrað til að kafa niður að þústinni á 24 metra dýpi sem talin er vera flak Ber- víkur. 1 morgun var þó verið aö athuga möguleika á köfun. KMU Björgunin í Kverkf jöllum: Hengjan bráðnaði stöðugt undan mér sjá baksíðu, bls. 4 og bls. 38 Frá Hannesi Heimssyni, blaðamanni DV á Egilsstöðum: „Skyndilega opnaðist jökullinn. Ég steyptist niður og vissi ekki fyrr en ég stöðvaðist á snjóhengju á 15 metra dýpi.” Þannig hófst ótrúleg lífsreynsla 35 ára félaga í Flugbjörgunarsveit Akureyrar, Kristjáns Hálfdánarsonar, umhelgina. Hann var hvorki meira né minna en 32 klukkustundir á snjóhengju í jökul- sprungu í Kverkfjöllum. Á meðan voru félagar hans tveir, Rúnar Jónsson og Friðrik Sigurösson, einnig í Flug- björgunarsveit Akureyrar, við brún sprungunnar í 20 stiga frosti og skaf- renningi. Björgunarsveitarmönnum tókst að komast að mönnunum í tæka tíð. Þeim sóttist þó ferðin seint. Og veður hindr- aði þyrlu LandhelgisgaBslunnar og varnarliðsins að lenda í Kverkf jöllum. En engan sakaði. Enginn slasaðist. Mannbjörg varð. Afrek var unnið. „Við viljum koma ó framfæri innilegu þakklæti til allra sem tóku þátt í leit- inni að okkur,” sögðu Akureyringarn- ir. lón Baldvin á beinni línu: Samstarf með Sjálf- stæðisflokki og BJ — sjá nánarábls. 2-3 Hver eru tengsl Alþýðuflokksins við verkalýðshreyfinguna? Hvað vill flokkurinn gera í húsnæðismálum? Hver er afstaöan til kvótakerfisins? Með hverjum vill Jón Baldvin Hanni- balsson, formaður Alþýðuflokksins, mynda ríkisstjóm? Þessu svarar formaðurinn og fjöldamörgu öðru á beinnilínuDVídag. Á beinu linunni tU Jóns Baldvins kemur fram að hann vill þjóðnýta ís- lenska aðalverktaka og takmarka fóstureyðingar. Sjómenn ættu aö vera tekjuhæsta stétt landsins og svo málengitelja. Samkvæmt skoöanakönnunum aö undanfömu hefur komið í ljós aö Alþýðuflokkurinn er í sókn. Formaður flokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, hefur farið víða um land og hitt fóUr. DV gaf lands- mönnum kost á að spyrja Jón Baldvin um stefnuna í gærkvöldi. Síminn logaði og komust færri að en vUdu. Sjá nánar á bls. 2—3. -JH/DV-mynd KAE. MANNS SAKNAÐ TaUö er líklegt aö maöur sem ekki hefur spurst til síöan á laugardag hafi faUið i Reykja- víkurhöfn við Ægisgarð. Maðurinn er skipverji á bát sem þessa stundina liggur viö Ægisgarð og hefur lögreglan gmn um að hann hafi faUið í höfnina. Athuganir lögreglu og sporhundsins í Hafnarfirði bendatilþess. Lögreglan og Slysavama- félag Islands hófu leit að mann- inumíhöfninniídag. -ÁE. -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.