Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 1
igplipl S í ' '' í - ■ 41.200 EINTÖK PRENTUÐ I DAG. RITSTJðRN SiMI 686611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022 Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ —VISIR 77. TBL. - 75. og'T1. ÁRG. MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1985. í Í t i Í i I l t ,Eg hafoi áhyggjur af félögum mínum, vitandi af þeim i 20 stiga frosti >g skafrenningi uppi á sprungubrúninni. Ég hafði það mun betra en þeir ikamlega en heldur verra andlega." r Ótrúlegar mannraunir þessara þriggja manna að baki. Talið frá vinstri: Kristján Hálfdánarson, Friðrik Sigurðsson og Rúnar Jónsson. DV-myndir GVA UNGFRU EYJAR ’85 A föstudaginn fór fram keppni um titilinn ungfrú Vest- mannaeyjar. Sú er varö fyrir valinu var Halla Einarsdóttir, 16 ára mær frá Vestmanna- eyjum. DV-mynd Grímur Bervíkurslysið: KAFARAR r BIÐA Leitin aö mönnunum í áhöfn vélbátsins Bervikur frá Olafs- vík hefur enn engan árangur borið. Taliö er aö báturinn hafi farist skammt utan Rifs- hafnar síöastliöiö miðvikudags- kvöld. Varðskip var á leitarsvæðinu í morgun. Um borð eru kafarar. Ekki hefur viðrað til að kafa niður að þústinni á 24 metra dýpi sem talin er vera flak Ber- víkur. 1 morgun var þó verið aö athuga möguleika á köfun. KMU Björgunin í Kverkf jöllum: Hengjan bráðnaði stöðugt undan mér sjá baksíðu, bls. 4 og bls. 38 Frá Hannesi Heimssyni, blaðamanni DV á Egilsstöðum: „Skyndilega opnaðist jökullinn. Ég steyptist niður og vissi ekki fyrr en ég stöðvaðist á snjóhengju á 15 metra dýpi.” Þannig hófst ótrúleg lífsreynsla 35 ára félaga í Flugbjörgunarsveit Akureyrar, Kristjáns Hálfdánarsonar, umhelgina. Hann var hvorki meira né minna en 32 klukkustundir á snjóhengju í jökul- sprungu í Kverkfjöllum. Á meðan voru félagar hans tveir, Rúnar Jónsson og Friðrik Sigurösson, einnig í Flug- björgunarsveit Akureyrar, við brún sprungunnar í 20 stiga frosti og skaf- renningi. Björgunarsveitarmönnum tókst að komast að mönnunum í tæka tíð. Þeim sóttist þó ferðin seint. Og veður hindr- aði þyrlu LandhelgisgaBslunnar og varnarliðsins að lenda í Kverkf jöllum. En engan sakaði. Enginn slasaðist. Mannbjörg varð. Afrek var unnið. „Við viljum koma ó framfæri innilegu þakklæti til allra sem tóku þátt í leit- inni að okkur,” sögðu Akureyringarn- ir. lón Baldvin á beinni línu: Samstarf með Sjálf- stæðisflokki og BJ — sjá nánarábls. 2-3 Hver eru tengsl Alþýðuflokksins við verkalýðshreyfinguna? Hvað vill flokkurinn gera í húsnæðismálum? Hver er afstaöan til kvótakerfisins? Með hverjum vill Jón Baldvin Hanni- balsson, formaður Alþýðuflokksins, mynda ríkisstjóm? Þessu svarar formaðurinn og fjöldamörgu öðru á beinnilínuDVídag. Á beinu linunni tU Jóns Baldvins kemur fram að hann vill þjóðnýta ís- lenska aðalverktaka og takmarka fóstureyðingar. Sjómenn ættu aö vera tekjuhæsta stétt landsins og svo málengitelja. Samkvæmt skoöanakönnunum aö undanfömu hefur komið í ljós aö Alþýðuflokkurinn er í sókn. Formaður flokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, hefur farið víða um land og hitt fóUr. DV gaf lands- mönnum kost á að spyrja Jón Baldvin um stefnuna í gærkvöldi. Síminn logaði og komust færri að en vUdu. Sjá nánar á bls. 2—3. -JH/DV-mynd KAE. MANNS SAKNAÐ TaUö er líklegt aö maöur sem ekki hefur spurst til síöan á laugardag hafi faUið i Reykja- víkurhöfn við Ægisgarð. Maðurinn er skipverji á bát sem þessa stundina liggur viö Ægisgarð og hefur lögreglan gmn um að hann hafi faUið í höfnina. Athuganir lögreglu og sporhundsins í Hafnarfirði bendatilþess. Lögreglan og Slysavama- félag Islands hófu leit að mann- inumíhöfninniídag. -ÁE. -JGH.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.