Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 8
8
DV. MÁNUDAGUR1. APRIL1985.
Carríllo
sparkað
Kommúnistaflokkurinn á Spáni
rak í gær fyrrverandi flokksleiötog-
ann Santiago Carrillo sem tals-
mann þingflokks flokksins. Miö-
nefndin ákvaö þetta á fundi sínum
sem Carrillo sniögekk. Fundurinn
átti upphaflega aö vera til aö bera
smyrsl á sárin, en mikiö rifrildi
hefur veriö á milli Carrillo og
flokksleiötogans Gerardo Iglesias.
Carrillo hefur gagnrýnt mjög þá
ákvörðun flokksins aö sækjast eftir
aö mynda bandalag meö öörum
vinstriflokkum, græningjum og
friöarsinnum.
Carrillo, sem er 70 ára gamall,
hefur hvatt kommúnista allra
flokka til aö ganga í lið meö Komm-
únistaflokknum.
Vessey hittir
Ceausescu
Yfirmaöur bandaríska herráös-
ins hitti að máli forseta Rúmeníu,
Nicolae Ceausescu, á laugardag.
Ekki er vitað nákvæmlega hvaö
þeim fór á milli eöa hvers vegna
John Vessey, sem er hershöföingi,
þurfti að hitta Rúmeníuforseta.
Mjög sjaldgæft er aö bandarískir
hermenn hitti þannig þjóðhöföingja
sósíalista la ndanna.
I tilkynningu sem gefin var út
eftir fundinn í Búkarest kom lítiö í
ljós.
Þýskættaðir
viljahurt
Hópur 19 fjölskyldna af þýskum
ættum stóö i mótmælagöngum í
Moskvu um helgina fyrir framan
hús Kommúnistaflokksins. Fjöl-
skyldurnar kröföust þess aö fá aö
flytja til Þýskalands.
Fjölskyldurnar hafa reynt aö fá
að flytja úr landi í 12 ár, en ekki
tekist. Þær ætluöu aö ganga frá
flokksskrifstofunum aö húsi borg-
arráðsins en lögregla tvístraði
þeim. Talsmaöur þeirra sagöi að
fólkið myndi halda áfram mót-
mælagöngum sínum í hverri viku
þangaö til gengiö yröi aö kröfum
þess.
Kennedy
langarí
forsetastólinn
Kennedy gaf í skyn við blaöiö
Globe í Boston aö hann kynni aö
bjóöa sig fram til forseta á ný áriö
1988. En hann sagðist ekki vilja
tala um það vegna þess aö fólk væri
orðið þrey tt á forsetakosningum.
Hann sagöi þó aö hann langaði
enn að veröa forseti og aö þaö sem
áöur hindraði hann geröi þaö ekki
nú. Fjölskylduvandamál væru úr
sögunni og börnin hans væru komin
áfuliorðinsaldur.
Kennedy er yngri bróöir John F.
Kennedy, fyrrverandi forseta og
Robert Kennedy, en þeir voru báöir
vegnir.
Ofunglegur
Breskur kaupsýslumaöur sem er
aúsettur í Líbanon, Brian Levick,
>agði fréttamönnum í gær frá veru
iinni í fangageymslu hryöjuverka-
iamtaka sem rændu honum og
iélduíl5daga.
Levick sagöi aö hryöjuverka-
mennimir, sem líklega voru öfga-
;rúaðir múslimar, heföu talið hann
/era njósnara.
„Þetta hljómar skonduglega eft-
ir á en þeir höföu miklar áhyggjur
af þvi aö þeir voru fullvissir um að
ég væri ekki nema 40 eöa 45 ára. Eg
irerð í raun 59 ára í maí,” sagöi
hann.
Hann sagöi að þeir hefðu samt
farið vel með hann, og gefið honum
Eyrir leigubíl eftir að þeir slepptu
honum nálægt heimili hans.
DANIR ÆTLAIOLOG-
LEGT VERKFALL í DAG
Kristján Ari Arason, fréttaritari DV í
Kaupmannahöfn:
A laugardagskvöld gengu í gildi lög
er stöðva vinnudeilur þær sem ríkja í
Danmörku. Lög þessi mættu haröri
andstöðu hjá stjórnarandstööunni.
Gagnrýndi hún afskipti ríkisstjórn-
arinnar af almennum kjarasamning-
um og einnig hve litiö væri komið til
móts viö kröf ur verkalýðsfélaganna.
Forustumenn ríkisstjórnarinnar
andmæltu þessu og sögöu aö þjóöar-
búiö heföi ekki efni á neinni umtals-
veröri hækkun launa né styttingu
vinnuvikunnar. Um afskipti rikis-
stjómarinnar af kjarasamningum
sagöi Paul Schliiter forsætisráðherra
að sá tími væri liöinn aö kjara-
samningar ættu sér staö án afskipta
ríkisvaldsins. Þetta væri staðreynd
sem menn þyrftu aö kyngja.
Þó lögin hafi þegar tekið gildi er
búist viö aö einhver tími líði þar til
friöur ríkir hér á ný á vinnumarkaöin-
um. Margir verkalýösfuUtrúar hafa
skoraö á verkafólk aö mæta ekki til
vinnu og mótmæla þannig afskiptum
ríkisstjórnarinnar. Póstútburðarmenn
í Kaupmannahöfn munu þannig ekki
mæta til starfa heldur halda áfram í
verkfalli.
Enn er óvíst hve víötæk verkföllin
verða. Búast má viö aö þau veröi
nokkuöalmenn.
Á föstudaginn voru haldnir fjöl-
mennustu mótmælafundir í sögu
Danmerkur. Viö þinghúsiö í
Kaupmannahöfn söfnuöust t.d. 125
þúsund manns. Mikil samstaða ríkti á
þessum fundum og á máli manna
mátti skilja aö verkfallinu yrði haldiö
áfram; verkfallsrétturinnværiíhúfi.
Vegna óvissunnar um áframhald
verkfallanna hefur lögreglan
aukið viöbúnaö sinn til muna. I Kaup-
mannahöfn voru lögreglumenn kall-
aöir úr fríum. Gert er ráð fyrir aö lög-
reglan reyni að brjóta allar tilraunir til
verkfallsaögeröa á bak aftur. Að öllum
Ukindum færist aukin harka í
verkföUin hér í Danmörku.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem gyðingastaðir í Paris eru sprengdir. Þaö gerðist líka í ágúst 1982.
Leiðtogi kenn-
ara drepinn
Lík þriggja manna, sem rænt var á
fimmtudag og föstudag, fundust skorrn
á háls þar sem þeim haföi veriö varpaö
í skurð í útjaöri Santiago í ChUe. —
Einn mannanna var leiðtogi kennara-
samtaka landsins og annar var félagi í
mannréttindasamtökum á vegum
kirkjunnar.
Kennaranum og kirkjumanninum
hafði veriö rænt á föstudagsmorgni af
vopnuöum mönnum, óeinkennisklædd-
um, þar sem þeir voru á gangi fyrir
utan skóla kennaraleiðtogans. — Einn
starfsbróðir hans Uggur á sjúkrahúsi,
skotinn í kviðinn þegar hann reyndi aö
koma til hjálpar.
Á fimmtudagskvöld haföi verið
ráöist inn á skrifstofur kennara-
samtakanna og fjórir starfsmenn
þeirra numdir á brott. Þeim var sleppt
í gær. Sögðust þeir hafa sætt barsmíð
og yfirheyrslum.
Lík þremenninganna báru þaö með
sér aö þeir höföu sætt misþyrmingum.
Fimm aörir voru drepnir í vikunni
sem leiö í höfuðborginni.
Frakkland:
Sprengtíbíói
gyðinga
Frá Friöriki Rafnssyni, fréttaritara
DVíParis:
Sprengja sprakk í kvikmyndahúsi í
miöborg Parísar síðastUöið föstudags-
kvöld. Um 50 manns voru staddir í
salnum og hlutu 18 þeirra meiðsli, þar
af þrir alvarleg. Kvikmyndahúsiö sem
hér um ræðir er í eigu gyðinga og þar
stóö einmitt yfir hátíö tUeinkuö kvik-
myndagerðarmönnum af gyðinga-
ættum.
Því er ljóst aö tilræði þetta á rætur
sínar í kynþáttahatri. I gær, sunnudag,
söfnuðust um 10.000 manns saman fyr-
ir framan kvikmyndahúsið til aö mót-
mæla tilræöinu, sem enn einni vísbend-
ingu um vaxandi kynþáttahatur í
þessu landi.
Á laugardagskvöldið viöurkenndu
skæruUöasamtökin „Shia Islami” í
Beirút verknaöinn en lögreglan tekur
ekki mikið mark á því sem stendur.
Grikkland:
Ihaldsmenn viðurkenna
ekki nýja forsetann
Stjórnarskrár-
kreppa í íandinu
Ihaldsmenn í Grikklandi neita að
viöurkenna aö Christos Sartzetakis
hafi réttilega verið kjörinn forseti
landsins. Þeir héldu sig í burtu frá for-
setahöHinni þegar hinn nýkjömi for-
seti heilsaði upp á þingmenn og
erlenda fuUtrúa.
Sartzetakis var kosinn forseti með
180 atkvæðum, en það er nákvæmlega
lágmarkiö sem hann varö aö fá í þriöju
umferð kosninganna samkvæmt
stjórnarskránni. En Nýi lýöræðis-
flokkurinn, sem studdi Karamanlis,
fyrrverandi forseta, heldur því fram
aö atkvæðagreiðslan hafi verið
ólögleg. Menn hans segja að þingfor-
setinn Ioannis Alevras, sem greiddi
atkvæðiö sein kom Sartzetakis í for-
setastóUnn, hafi ekki átt atkvæðisrétt
vegna þess að hann hafi gegnt embætti
forseta eftir aö Karamanlis sagöi af
sér.
Leiðtogi Nýja. lýðræðisflokksins,
Konstantín Mitsotakis, er þriöji æðsti
maöur ríkisms, samkvæmt stjórnar-
skránni. Þaö aö hann viöurkennir ekki
forseta landsins orsakar alvarlega
stjómarskrárkreppu í Grikklandi.
Mitsotakis segir aö flokkur sinn
muni þrýsta á aö málið veröi leyst á
þann eina hátt sem rétt sé, að efnt
verði til nýrra kosninga.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd