Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 20
20 DV. MANUDAGUR1. APRlL 1985. f Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg BP Tímapantanir 13010 k THBOÐ Pöntunarlistinn ÓKEYPIS Kanniðverð og gæði og þið munuð sjá að Kays er besti listinn. örfá eintök eftir. Þúsund síður, allir nýjustu sumarlit- irnir í dömu-, herra- og barnafatnaði — úrval af heimilisvör- um o.fl. o.fl. RM B. MAGNUSSON fevlVI HÓLSHRAUNI 2 - SÍMI 52866 - P.H. 410 ■ HAFNARFIRÐI MNGMANNS- LAUN FYRR OGSÍDAR Kjaramál hafa verið ofarlega á baugi í þjóömálaumræöum síöustu misseri. Miklar kjaraskeröingar, veruleg gengisfelling íslensku krónunnar og harkalegar verkfalls- aögeröir eru meginorsakir þessarar miklu umræöu sem vikiö hefir mörgu ööru til hliðar um stund. Sýnist sitt hverjum svo sem geta má nærri en ýmislegt athyglisvert hefir ekki veriö dregiö fram í dagsljósið og er þaö miður. 1 pistli þessum veröur vakin athygli á niöurstööuin könnunar á kjörum 2ja mismunandi stórra hópa: alþingismanna og hafnarverkamanna í Reykjavík. Fyrir nokkru las undirritaöur endur- minningar kunns baráttumanns í íslenskum stjórnmálum. Eins og nærri má geta var margt athyglisvert í þeirri lesningu en um eitt hnaut ég ööru fremur. Baráttumaöurinn gat þess á einum staö aö launamunur þing- manna og verkamanna heföi veriö óverulegur fyrr á tímum. Tók hann áriö 1937 sérstaklega og kvaö þing- manninn hafa þá fengið 15 krónur dag hvern meöan þing sat. Engin hlunnindi, sporslur né bitlingar af neinu tagi eins og nú tíðkast heföu verið til, utan þingmenn sem bjuggu fjarri Reykjavík fengu ferðakostnað Kjallarinn GUÐJÓN JENSSON PÓSTAFGREIÐSLUMAÐUR sinn endurgreiddan samkvæmt fram- lögöum reikningum. Sama ár voru daglaun verkamanna um 13 krónur miöað viö f ulla vinnu. Frásögn þessa gamla þingskörungs hefur veriö mér hugstæö og orðið til þess aö ég athugaði þessi mál betur. Hefi ég athugað í þessu skyni þær bestu heimildir sem um þessi atriði fjalla: gömul lög um þingfararkaup alþingismanna svo og rit Hagstofu Islands: Tölfræöihandbók 1974, Rk. 1976 sem inniheldur óhemjufróðleik í samanþjöppuöu formi. Á bls. 153—154 eru dregnar saman upplýsingar um laun, vinnutíma og ýmis réttindi sem áunnist hafa á 70 ára tímabili, 1906— 1975, og eru upplýsingar miðaöar viö samninga verkamannafélagsins Dags- brúnar. Eftir upplýsingum þessum er hlut- fall launa hafnarverkamanna af launum þingmanna eftirf arandi: 1919 er hlutfalhö 80,8-96,7% 1937 erhlutfaUiö86,7% 1953 erhlutfalUö 93,8% en 1964 hrapar þetta hlutfall niöur í 67,0%. í vetur stórhækkuöu laun þing- manna eftir ákvöröun kjaradóms og lætur nærri að þingfararkaupið sé nú hálft þriöja verkamannakaup ef ekki meir! I raun og veru er orðiö iUmögu- legt fyrir íslenskt almúgafólk aö fá vit- neskju um hvaö ýmsar starfsstéttir íslenska þjóöfélagsins bera úr býtum. Kaup þingmanna er t.d. aö verulegu leyti utan venjulegs launakerfis, helstu tekjustofnar þeirra eru nefndastörf innan og utan þings sem ærir óstöðugan ef aUt ætti aö tina til. Undir- ritaöur benti í grein i DV 15.2.1984 á þaö hróplega misræmi sem oröið er í þessa átt. Grein sú nefnist „Banka- ráðsmaöurinn og bréfberinn” þarsem vakin var athygli á óeöUlega hárri þóknun fyrir nefndastörf. Þingmaöur, sem þar á í hlut, halaöi í sína vasa jafn- mikið og 2 bréfberar aUt áriö sem þóknun fyrir setu í tveim banka- nefndum! Meöal jafnlaunastefnan stóö nutu alþingismenn meira trausts og áUts meöal þjóöarinnar. Þá voru tengsl þings og þjóöar nánari og sterkari. Gagnkvæmur skiUiuigur var yfirleitt meiri en síöar hefir oröið, margur þing- maöurmn hefir Util eöa jafnvel engrn tengsl viö fólkið nú og er það miöur. Guðjón Jensson. ^ ,,Meöan jafnlaunastefnan stóö nutu alþingismenn meira trausts og álits meöal þjóöarinnar. Þá voru tengsl þings og þjóðar nánari og sterk- ari.” Mismvmtf ó íoum/ttt fitnqirtttnna og ho/rvtt-/trknnuinntr. — ^937 — /933 ? /S /n-ónur 3.70- /ftánur V » /S - -i3 1 /30 - /2Z. •— *) i/m £?5oo. 'ffrshun -/32-000 - oo:jWl __ Uein\ilclir: l/m /onn /mjmtnna r /Htjum nr. 36/'fý-rg, S-j-/4953 oy ý/ J/a/norv«rlrcunanna / Tb/{r-(pZ>ihandbók. -/97^., hli-isj - l/m /aun ai-sins i937 ■' Einar O/q<?ii-JS0n 05 JÓO 6ruZnason: Kra-fiovcrk einnar- kynsh>6ar. fUhutfQSemdir: 1) fyrri -/olon er ówiné^oKp/, en slj 5i^>ari eins oq laun «o»-u l árslolt ^ 5-íunda vinnutimi. ' 2) Sii-Unda Vinnut'imi. 8 s-iunda Viwuit'w a 'c'Yl.V>\/k\st. 'i 49" orlof 5tot) 3 UiV.«y. MeVllqun 1<)6A oonw.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.