Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Síða 47
DV. MÁNUDAGUR1. APRlL 1985. 47 STARF ORGANISTA við Laugarneskirkju í Reykjavík er auglýst laust til um- sóknar. Umsóknartími rennur út 1. maí 1985. Um- sækjendur tilgreini námsferil og fyrri störf. Starfið veitist frá 1. ágúst 1985. Laun samkv. samningi Organistafé- lagsins og Reykjavíkurprófastsdæmis. Sóknarnefnd Laugarnessóknar. AÐALFUNDUR Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar verður haldinn laugardaginn 6. apríl kl. 14.00 að Borgar- túni 18. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnurmál. Stjórnin. Vinsælar fermingargjafir Barna- og unglingaglansgalli frá Lotto, verðkr. 1.798,- Glansgalli frá Lotto, verð kr. 2.570,- New sport hnakkarnir eru sérhannaðir fyrir Sport. Væntanlegir í vikunni. Lotto jogginggalli Hann er mjög skemmtilegur, þessi Lotto jogginggalli sem hægt er aö fá á allan aldur, jafnt stráka sem stelpur, í versluninni Sporti, Lauga- vegi 13. Lotto er ítalskt rnerki og býður mjög vandaðan fatnað. Gall- inn á myndinni, sem er dökkblár aö lit, kostar 2.640 krónur. FrA Elan Vissulega er merkið Elan löngu orðið heimsfrægt enda afburöa merki i skíðavörum. Verslunin Sport, Laugavegi 13, simi 13508, býður Elan gönguskíði frá 1.980 krónum, gönguskíöaskó frá 1.490 krónum, Elan svigskíði frá 2.594 krónum, Alpine svigskó frá 1.590 krónum og lúffur fyrir skiðamann- inn á 318 krónur. Það kemur engum á óvart að hinn frábæri skíðamaöur, Ingemar Stenmark, skuli velja sér Elan sklði. Svefnpokar, verð frá kr. 2.510,- gigp PÓSTSENDUM. Laugavegi 13. Sími 13508. UTPoloCassette ÍÍIííÍÍlílÍiáHáiíHHijjtl fmiiíifSiúwiiiíi tur.r.-.tur.rrtv.i ililil ímmwú HsmíiHHHifriHHHmumni miiíiíiji.'scscjujxíjcícjíacj iniHiHmHiiHiHjhhUjiriia aL'UMjtctuiíiiísJf.tsfjstJi’.g HHiSjHinHHi-UiiiaÍHiM gefiir þértæran Mjóm hvarsemer. P.......r Polo Cassette 220 Stereo o Útvarp með 4 bylgjum, FM stereo MW, SW og LW o 2 hátalarar o 8 wött (music power) o Rafhlöðumælir o Kassettutæki með „Level Kontrol" o Innbyggður hljóðnemi o Gengur fyrir rafmagni eða rafhlöðum o Tengi fyrir auka hátalara o Polo Cassette 220 Stereo gefur þér tæran og góðan hljóm. Tækið er einfalt en smekklegt í útliti. Rétta tækið fyrir þá sem vilja gott tæki á hóflegu veröi. Ml o Kr. 6.910.- Skipholti 7 - Símar 26800 og 20080 Rvík. Komið konunni og krökkunum á óvart BRJÓTIÐ EGGIN OG BORÐIÐI BORGARNESI Greiðar leiðir á láði og legi. Akið sjálf eða siglið með Akraborginni og í Hótel Borgarnesi verður ykkur tekið opnum örmum. Njótið útivistar og hækkandi sólar í einhverju fegursta umhverfi landsins. Njótiö góðra veitinga f notalegu umhverfi. Gisting í tveggja manna herbergi í tvær nætur með morgunverði: Kr. 1.500,— fyrir manninn. Aukanótt með morgunveröi: Kr. 700,— fyrir manninn. Gleðilega páska og verið velkomin. HÓTEL BORGARNES S:93/7119

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.