Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1985, Qupperneq 47
DV. MÁNUDAGUR1. APRlL 1985. 47 STARF ORGANISTA við Laugarneskirkju í Reykjavík er auglýst laust til um- sóknar. Umsóknartími rennur út 1. maí 1985. Um- sækjendur tilgreini námsferil og fyrri störf. Starfið veitist frá 1. ágúst 1985. Laun samkv. samningi Organistafé- lagsins og Reykjavíkurprófastsdæmis. Sóknarnefnd Laugarnessóknar. AÐALFUNDUR Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar verður haldinn laugardaginn 6. apríl kl. 14.00 að Borgar- túni 18. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnurmál. Stjórnin. Vinsælar fermingargjafir Barna- og unglingaglansgalli frá Lotto, verðkr. 1.798,- Glansgalli frá Lotto, verð kr. 2.570,- New sport hnakkarnir eru sérhannaðir fyrir Sport. Væntanlegir í vikunni. Lotto jogginggalli Hann er mjög skemmtilegur, þessi Lotto jogginggalli sem hægt er aö fá á allan aldur, jafnt stráka sem stelpur, í versluninni Sporti, Lauga- vegi 13. Lotto er ítalskt rnerki og býður mjög vandaðan fatnað. Gall- inn á myndinni, sem er dökkblár aö lit, kostar 2.640 krónur. FrA Elan Vissulega er merkið Elan löngu orðið heimsfrægt enda afburöa merki i skíðavörum. Verslunin Sport, Laugavegi 13, simi 13508, býður Elan gönguskíði frá 1.980 krónum, gönguskíöaskó frá 1.490 krónum, Elan svigskíði frá 2.594 krónum, Alpine svigskó frá 1.590 krónum og lúffur fyrir skiðamann- inn á 318 krónur. Það kemur engum á óvart að hinn frábæri skíðamaöur, Ingemar Stenmark, skuli velja sér Elan sklði. Svefnpokar, verð frá kr. 2.510,- gigp PÓSTSENDUM. Laugavegi 13. Sími 13508. UTPoloCassette ÍÍIííÍÍlílÍiáHáiíHHijjtl fmiiíifSiúwiiiíi tur.r.-.tur.rrtv.i ililil ímmwú HsmíiHHHifriHHHmumni miiíiíiji.'scscjujxíjcícjíacj iniHiHmHiiHiHjhhUjiriia aL'UMjtctuiíiiísJf.tsfjstJi’.g HHiSjHinHHi-UiiiaÍHiM gefiir þértæran Mjóm hvarsemer. P.......r Polo Cassette 220 Stereo o Útvarp með 4 bylgjum, FM stereo MW, SW og LW o 2 hátalarar o 8 wött (music power) o Rafhlöðumælir o Kassettutæki með „Level Kontrol" o Innbyggður hljóðnemi o Gengur fyrir rafmagni eða rafhlöðum o Tengi fyrir auka hátalara o Polo Cassette 220 Stereo gefur þér tæran og góðan hljóm. Tækið er einfalt en smekklegt í útliti. Rétta tækið fyrir þá sem vilja gott tæki á hóflegu veröi. Ml o Kr. 6.910.- Skipholti 7 - Símar 26800 og 20080 Rvík. Komið konunni og krökkunum á óvart BRJÓTIÐ EGGIN OG BORÐIÐI BORGARNESI Greiðar leiðir á láði og legi. Akið sjálf eða siglið með Akraborginni og í Hótel Borgarnesi verður ykkur tekið opnum örmum. Njótið útivistar og hækkandi sólar í einhverju fegursta umhverfi landsins. Njótiö góðra veitinga f notalegu umhverfi. Gisting í tveggja manna herbergi í tvær nætur með morgunverði: Kr. 1.500,— fyrir manninn. Aukanótt með morgunveröi: Kr. 700,— fyrir manninn. Gleðilega páska og verið velkomin. HÓTEL BORGARNES S:93/7119
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.