Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Blaðsíða 4
4 DV. LAUGARDAGUR 4. MAI1985. Æ, gófli hœttu þessum myndatökum, gaati hún varið að sagja sú stutta, þar sem hún veifar handinni i öttina til Ijösmyndarans. Systirin lœtur þassi læti Iftt ö sig fö. DV-myndir GVA BILAKLÆÐNINGAR . TÖKVM AD OKKVR ALLAR ALMENNAR BÍLAKLÆDNINGAR. . FRAMLEIDVM BÍLSTÓLA Í Bronco. Blaier, ToyotaHílux. Scout. WagoneerWíliys. oft. TEGVNDIR JEPPA og Fólksbtla. .EIGVM EINNIG FYRIRLIGGJANDI ENDVRBÆTTA STÓLA í LADA SPOKT. teítíd upptýsínga hjá ! BOLSTRVN BJARNA HOLABERG 78 REVKJAVIK @78020 VI JL1 ta VOLVO 244GL árg. 1982 ekinn 46000, sjálfskiptur, með vökvastýri, 6 mánaða ábyrgð. Verð kr. 440.000. VOLVO 244DL árg. 1983 ekinn 26000, beinskiptur með vökvastýri. Verð kr. 460.000. Til greina koma skuldabréf. VOLVO 244GLT árg. 1982 ekinn 40000, sjálfskiptur, með vökvastýri, sóllúga, rafdrifnar rúður, læsingar og speglar. Verð kr. 510.000. VOLVO 244GL árg. 1981 ekinn 36000, sjálfskiptur, með vökvastýri og sóllúgu. Verð kr. 400.000. VOLVO 244DL árg. 1981 ekinn 68000, beinskiptur, með vökvastýri. Verð kr. 350.000. VOLVO 244GL árg. 1980 ekinn 80000; beinskiptur, með vökvastýri. Verð kr. 330.000. VOLVO 345DL árg. 1982 ekinn 21000, sjálfskiptur, sóllúga, 6 mánaða ábyrgð. Verð kr. 300.000. VOLVO 244DL árg. 1982 ekinn 29000, sjálfskiptur, með vökvastýri, 6 mánaða ábyrgð. Verð kr. 410.000. VOLVO 245DL árg. 1982 ekinn 51000, beinskiptur, með vökvastýri. Verð kr. 420.000. VOLVO 244GL árg. 1980 ekinn 54000, sjálfskiptur, með vökvastýri. Verð kr. 330.000. VOLVO 245DL árg. 1978 ekinn 108000, beinskiptur, með vökvastýri. Verð kr. 250.000. VOLVO 244GLT árg. 1981 ekinn 65000, beinskiptur, veð vökvastýri. Verð kr. 450.000. Chevrolet Malibu árg. 1980 2ja dyra, ekinn 65000, sjálf- skiptur, með vökvastýri, rafdrifnar rúður. Verð kr. 295.000. Lada Sport 4x4 árg. 1979 ekinn 97000. Verð kr. 160.000. Volvosalurinn er opinn laugardaga frá kl. 13 til 17. V0LV0SALURINN Suóurlandsbraut 16 • Sími 35200 SÆUEGIR ÞRÍBURAR Litlu þríburamir, sem fæddust á Fæðingardeild Landspítalans á dögun- um, dafiia vel. Eins og kunnugt er eru þeir frá Eskifirði, en þar hafa ekki fæðstþríburaríl07ár. Þríburarnir eru fyrstu börn foreldra sinna, þeirra Jdnu Mekkinar Jónsdóttur og Magnúsar Guðnasonar. Þau eru bæði 24 ára gömul. Aðspurð sögöust foreldramir engu kvíða, þótt fjölskyldan stækkaði svona um rúman helming á einni nóttu. Þau byggju í einbýlishúsi á Eskifirði, svo nægt væri plássið. Hvort þetta yrði ekki erfitt? „Jú, auðvitað verður þetta erfitt,” sagði mamman, ,,en það verða nógir til að hjálpa okkur.” Magnús er sjómaöur, en Jóna starf- aði fyrir fæðingu þríburanna í verslun á Eskifirði. Hún var spurð, hvort hún ætlaði aftur út að vinna? „Nei, nei, ekki á næstunni,” sagði hún. „Nú ætla ég bara að vera húsmóðir fyrst um sinn.” Hvaö um það. Þríburarnir létu allt svona tal sem vind um eyrun þjóta og ekki varð betur séð en að þeir yndu hag sínum hið besta í vöggum sínum. Við birtum nokkrar myndir af fjölskyldunni, sem stækkaði úr tveimur í fimm á einu bretti. Stelpumar til vinstri, saman I vöggu, strökurinn sör. Hann fæddist fyrstur þriburanna og var þeirra stærstur vifl fæðingu, um 10 merkur, en stelp- urnar aðeins minni, önnur um 8 merkur og hin 71/2. Pabbinn, Magnús Guönason, hreykinn ö svip með dæturnar í fanginu. Strökurinn var ekkert ö þvi að hafa snudduna rött ö meðan verið var aö taka myndirnar. Jöna Mekkin Jönsdöttir og Magnús Guðnason skoða gjafimar, sem börnunum vom afl berast. Þeirra ö meðal var þetta kort frö verslun ö Eski- firfli, sem gaf þrfburunum mat i eitt ör. Undir venjulegum kringumstæðum nægir eitt svona úlnliflsband, en þegar bömin em þrjú horfir öðmvisi vifl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.