Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Side 10
DV.LAUGARDAGUR 4. MAl 1985.
,10
BORGARNESMÓTINU LÝKUR í DAG
Síöasta umferö á alþjóðlega skák-
mótinu í Borgarnesi verður tefld í
dag og þá fæst úr því skorið hvor
hreppir efsta sætið, Tékkinn Vlasti-
mil Jansa eða Daninn Curt Hansen. 1
lokaumferðunum hefur mótiö ein-
kennst af einvígi þeirra um efsta sæt-
ið og eins af baráttu Karls og Sævars
um lokaáfanga að titli alþjóðlegs
meistara. I dag teflir Karl við Karel
Mokry og hefur svart og Sævar mæt-
ir Dan Hanssyni. Jansa teflir við
Magnús Sólmundarson og Curt Han-
sen við Hauk Angantýsson.
Guðmundur Sigurjónsson hefur
staðiö sig einna best Islendinga en
hann hefur hins vegar ekki teflt af
mikilli metnaðargimi. Hefur látið
sér nægja jafntefli í erfiðustu skák-
unum, nokkrum sinnum eftir örfáa
leiki, en halar inn vinningana gegn
„minni spámönnunum.” Á skák-
mannamáli heitir þetta að tefla af ör-
yggi en áhorfendur segja að þetta sé
að tefla leiðinlega. En þetta er orku-
sparandi og ber árangur. Guðmund-
ur þarf heldur ekki aö berjast fyrir
titiláfanga svo hann lætur sér nægja
aö taka lágmarksáhættu.
Margeir, Karl og Sævar stefndu
hins vegar að ákveönu marki, Mar-
geir að stórmeistaraáfanga og hinir
aö titli alþjóölegs meistara. Karl átti
besta möguleika, Sævar enn veika
von er síðast fréttist en Margeir var
úr leik er hann tapaöi fyrir Karli í 8.
umferð. Fram að þeirri skák var
Margeir í góðu kastfæri, einkum eft-
ir að honum tókst að vinna séra
Lombardy eftir tvísýna skák.
Hvítt: WilliamLombardy
Svart: Margeir Pétursson
Sikileyjarvöm.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Dc2
Þetta sérviskulega afbrigði iæfur
Lombardy teflt oftar en einu sinni
hér á landi en aldrei boriö neitt úr
býtum. Það er eins og hann tefli
þetta af gömlum vana.
4. —Dc7 5. Bb5+ Rbd7 6. 0-8 a6 7.
Be2 g6 8. c4 Bg7 9. Rc3 e6 10. d4 cxd4
11. Rxd4
Þá er komin upp hefðbundin Sikil-
eyjarstaða en hvítur hefur augljós-
lega sólundaö miklum tíma.
11. -0-0 12. Hdl b6 13. a4!? Bb7 14.
a5 Hac815. Rb3 b5!
Framrás hvíta a-peðsins hleypti
spennu í taflið og svartur svarar í
sömu mynt. Nú er 16. cxb5 svarað
með 16. —Rxe4! og taflið er mjög tví-
sýnt. Líkast til var þetta þó besta leið
hvíts. Lombardy velur hæpið fram-
hald.
16. Bf4?! bxc417. Bxd6 cxb318. Dxb3
Dc619. Bf3 e5 20. Bxf8Bxf8
Flétta hvíts tókst ekki betur en svo
að svartur stendur nú betur aö vígi.
21. Rd5Rc5?!
En þessi er vafasamur. Drottning-
in fer á betri reit og riddarinn veröur
von bráðar hrakinn brott.
22. De3 Rxd5 23. exd5 Dd6 24. Hacl
He8 25. b4 Rd7 26. Da7! e4 27. Be2
Hb8
28. b5 axb5 29. Hc6?
Eftir 29. Bxb5 vega möguleikamir
nokkuð jafnt. Lombardy hefur e.t.v.
sést yfir 30. leik svarts.
29.—Db4 30. a6Bc5!
Þannig tryggir svartur sér yfir-
burðarstöðu í endatafli.
31. Hxc5 Dxc5 32. Dxc5 Rxc5 33. axb7
Hxb7 34. Hcl Rd7 35. d6 b4 36. Hc7
Hxc7 37. dxc7 Rb6 38. Bc4 Kf8 39. Kfl
f5 40. Ke2 Ke7 41. h4 Kd7 42. Bg8 Rc8!
Vinningsleikurinn. Hvíti biskupinn
lokast inni í horninu.
43. g4 Re7 44. Bxh7 b3 45. Kdl e3! 46.
fxe4 fxg4
— Og hvítur gafst upp, því að kóng-
urinn einn ræður ekki viö báða frels-
ingjana.
Jón L. Ámason
Tékkinn Viastimil Jansa hefur
teflt af miklu öryggi á mótinu og
hans forni fjandi, tímahraksdraug-
urinn, hefur hagað sér stillilega.
Eins og svo margir landar hans á
hann það til að gleyma sér yfir skák-
boröinu, hefur stundum notað nærri
aUan umhugsunartímann eftir
fáa lefld Jansa er þó ekki eins slæm-
ur og Jan Smejkel hvaö þetta varöar.
Þegar Larsen teflir viö hann reynir
hann að halda riddurunum inni á
borðinu til að flækja taflið og láta þá
taka óvænt hliðarspor í tímahrak-
inu!
Smejkal er hreinasti snillingur í
tímahraki, eins og áhorfendur á
„Reykjavíkurhraðskákmótinu” 1978
urðu vitni að oftar en einu sinni. Jan-
sa þykir lika slyngur, enda hefur
hann æfinguna.
Við skulum lita á skák hans við
Sævar, sem tefld var í 4. umferð. Þeir
tefla þungt framan af, þar til Sævar
tekur af skarið og opnar taflið. Það
reynist vera misráðiö því aö hann
fær heldur lakari stöðu sem þó versn-
ar ekki fyrir alvöru fyrr en einmitt í
tímahrakinu í lokin. Reyniö að
reikna út framhaldiö frá stöðumynd-
inni. Jansa finnur snotra leið sem
gerir út um taflið í nokkrum leikjum.
Hvítt: SævarBjarnason
Svart: Vlastimil Jansa
Enskur leikur.
1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2
c5 5. c4 Rc6 6. Bg2 d6 7.0—0 0—0 8. e3
e5 9. Rc3 He810. d3 a611. Dc2 Hb812.
Hadl Bf5 13. Rg5 Rb4 14. De2 Bg4 15.
í3 BtS 16. Rge4 b5 17. Rxf6+ Bxf6 18.
e4Befi
Svartur hefur komið ár sinni vel
fyrir borð eftir fremur rólega byrj-
un. Næsti leikur hvíts er misráðinn
því svarti biskupinn fær aukið frelsi
og losarabragur kemst á stöðuna.
Með t.d. 19. Rd5 getur hann u.þ.b.
haldið í horfinu.
19. f4?! exf4 20. gxf4 Bd4+ 21. Khl
Dh4 22. a3 Rc6 23. e5
Eftir 23. Rd5 Bg4 24. Bf3 Bxf3 25.
Hxf3 bxc4 hlýtur hvítur að tapa peði.
Athyglisvert er 23. Rd5 Bg4 24.
Dxg4! ? Dxg4 25. Bxd4 en eftir t.d. 25.
—He6 hefur hann varla nóg fyrir
drottninguna.
23. - Bxc3! 24. Bxc3 Rd4 25. De3
Eftir 25. Bxd4 cxd4 á svartur einn-
ig gott tafl en kannski var það betri
kostur.
25. —dxe5 26. fxe5 bxc4 27. bxc4 Hb3
28. Ba5 Hb2 29. Hd2 Heb8 30. Kgl Hbl
31. Hdf2 Hxfl+ 32. Bxfl?
Nú fer alvarlega að halla undan
fæti. Betra er 32. Hxfl en frumkvæð-
ið verður áfram í höndum svarts.
32. —Hbl 33. Bc3 Dg4+ 34. Khl
abcdefgh
34.—Bd7!
Lítill leikur og nettur. Eftir að
biskupinn kemst á löngu skálínuna
er hvítur ráðþrota. Ekki gengur nú
35. Dg3, vegna 35. -Hxfl+! 36. Hxfl
Bc6+ 37. Kgl Re2+ og vinnur.
35. Bel Bc6+ 36. Bg2 Bxg2+ 37. Hxg2
Df3! 38. Dd2
Ömurleg örlög yrðu 38. Dgl Re2! og
vinnur.
38. —Dfl+ 39. Hgl Dxgl+! 40. Kxgl
Rf3+ 41. Kf2 Rxd2 42. Bxd2 Hb3
— Og hér lagöi hvítur niður vopn.
JLÁ.
ÚRVAL/ ICELAND AIR í ÞRIÐJA SÆTI
A BIKARMÓTINORDURLANDA
Eins og skýrt var frá í síöasta þætti
tók sveit Urvals þátt í Bikarmeistara-
móti Norðurlanda, sem lauk um síð-
ustu helgi.
Sveitin varð í þriðja sæti með 80
stig, á eftir sigurvegurunum frá Sví-
þjóð með 84 og Danmörku með 80.
Ágætisárangur hjá „Orvals”mönnum,
sem raunar spiluöu undir merki Flug-
leiða eða Icelandair í mótinu. Það voru
Svíþjóð og Danmörk, sem spiluðu 48
spUa einvígi um titUinn og sigraði
sænska sveitin með nokkrum yfirburö-
um.
Ritstjóri mótsblaðsins tók saman
skýrslu um árangur paranna því aUir
spUuðu sömu spUin. Meö þeim
takmörkunum sem á slíkum úrvinnsl-
um eru þá eru hér nokkrar niður-
stöður.
Stefán Guðjohnsen
Svíamir Lindquist og Wirgren hafa
119 impa í plús í 48 spUum og í öðru sæti
eru Karl og Hjalti með 115 impa í plús í
32 spUum. Þessi tvö pör báru af, því í
þriðja sæti voru Voight og Huulgárd
með 36 impa í plús í 16 spUum.
Frammistaða íslensku paranna var
annars þessi: Asmundur og Karl voru
með mínus 12 impa í 127 spilum, öm og
Guðlaugur voru með plús 7 impa í 112
spUum, Hjalti og öm voru með mínus 6
impa í 32 spilum, Hjalti og Guðlaugur
vom með mínus 47 í 15 spUum.
Eins og sést af ofangreindu hafa
Karl og Hjalti skorað mest islensku
paranna og hér er eitt sýnishorn.
Suður gefur/allir utan hættu.
Nohduk A AG3 V 543
) K6 * AKD52
Visii ii Ai'sriiu
A KD764 A 9852
D1062 A98
O 873 1092
* 9 * 1043 Sl'Dl'lt A 10 KG7 ADG54 * G876
Spilið kom fyrir í leiknum viö Varm-
land og með Hjalta og Karl n-s og
Knutson og Beijk a-v, gengu sagnir á
þessaieið:
Suöur Vestur Norður Austur
1T 1S 2L 3S
4 L pass 4S pass
4GX) pass 6L
Úrslit í landsliðs-
keppni yngri spilara 1985:
Stig
1. Anton R. Gunnarss.-Guöm. Auðunss. 162
256—134
2. Ragnar Magnúss.-Valgarö Blöndal 151
213—154
3. Hermann Þ. Erllngsson-
Júlíus Sigurjönsson 151
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í jarðvegsskipti og endurnýjun holræsa og
vatnsiagna í eftirtöldum götum sumarjð 1985.
A. Lœkjargötu 170 m.
B. Brekkugötu 230 m.
C. Höfðabraut 120 m.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvammstanga-
hrepps gegn 1000 kr. skilatryggingu og þangað ber að
skila tilboðum fyrir kl. 11.00 þann 15. maí næstkomandi
en þá verða tilboð opnuö.
Tœknifræðingur Hvammstangahrepps.
x) fyrirstaða í litnum fyrir neðan þ.e.
hjarta.
Austur hefði getað gert Hjalta lífið
leitt með þvi aö spila undan hjartaás
en hann spilaöi út spaöa og tólf slagir
voru upplagðir.
Á hinu borðinu sátu n-s Björing og
Anderson, en a-v Guðlaugur og öm.
Það skeði eitthvað hjá Vármlands-
mönnum:
SuÖur Vestur Norður Austur
1T 1S dobl 2S
pass pass 3L pass
pass pass
Suður hikaði við þegar hann passaði
og hefur því ekki verið viss um kröfu-
gildi sagnarinnar.
194-130
4. Karl Logason-Svavar Björnss. 145
176-141
5. Jakob Kristinss.-Stefin Jóhanness. 133
165-166
6. Reynir Þ6rarinss.-lvar J6nss. 126
161—170
7. Isak örn Sigurðsson-
Ragnar Hermannsson 126
165-215
8. Ingvaldur Gústafsson- _
Þröstur Ingimarsson 120
9. Hrannar Erlingsson-
Matthias Þorvaldsson 118
143-204
10. Ragnar Jönss.-CIfar Friðrikss. ÍÍ4
142-222
Þeir Ragnar og Valgarö unnu Her-
mann og Júlíus í innbyrðis viöureign
með 18—12, þannig að samkvæmt
reglugerð fyrir landsliðskeppnir hljóta
þeir 2. sætið og þar með valrétt, ásamt
sigurvegurunum. Fari tvö efstu pörin
saman færist valréttur niður til þriöja
pars.
Þær tvær sveitir sem þannig mynd-
ast munu síðan spila 128 spila einvígi
um endanlegan sigur í þessari lands-
liðskeppni yngri spilara 1985.
Landsliðið tekur síðan þátt í Norður-
landamóti yngri spilara sem haldið
verður i Odense í Danmörku dagana
15. júlí —19. júlí. Fyrirliði verður Olaf-
ur Lárusson.
Bridgefélag Akraness
Sveitakeppni Bridgefélags Akraness
er nú að verða lokið og er aðeins eftir
að spila eina umferð.
Síöasta umferðin verður spiluð
fimmtudaginn 2. maí nk.
Staðan í mótinu fyrir síðustu umferð
erþessi:
stig
1. SveitAlfreðs Viktorssonar 205
2. Sveit Eiriks Júnssonar 209
3. Sveit Karis Ö. Alfreðssonar 177
4. Sveit Guðmundar Bjarnasonar 163
5. Sveit Olafs Guöjönssonar 155
Bridgefélag Breiðholts
Þriðjudaginn 30. apríl var spilaður
eins kvölds tvimenningur. Röð efstu
para varðþessi:
1. Henning Haraldss-Guðm. Magnússon 246
2. Guðm. Grétarss.-Arni Már Björnss. 242
3. Friðrik Jðnss.-Þorst. Kristjánss. 234
4. Hermann Slgurðsson-
Jðhannes O. Bjarnason 231
5. Baldur Bjartmarss.-Gunni. Guöjúnss. 224
6. Karl Gunnarss.-Guðjún Garðarss. 220
Þriðjudaginn 7. maí hefst firma-
keppni félagsins sem er jafnframt ein-
menningskeppni.