Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Page 13
DV. LAUGARDAGUR 4. MAl 1985.
13
TÓNLISTARKENNARAR
Tónlistarskólinn á Kirkjubæjarklaustri óskar að
ráða kennara næsta skólaár.
Upplýsingar gefnar i síma 99-7625 og 99-7756.
/SS SAMBAND ÍSLENSKRA
SS/ SVEITARFÉLAGA
AUGLÝSING
VERÐKÖNNUN Á EINKATÖLVUM
Tölvuþjónusta sveitarfélaga óskar eftir upplýsingum um
einkatölvur og annan búnað fyrir sveitarfélög, stofnanir
og fyrirtæki þeirra. Þetta er gert með það fyrir augum að
ná samkomulagi við einhvern söluaðila til að lækka
kostnað fyrir einstök sveitarfélög og fá fram samræmingu
ítölvubúnaði.
Miðað er við að vélbúnaður geti nýtt þann hugbúnað sem
nú er verið að semja fyrir Tölvuþjónustu sveitarfélaga,
auk ritvinnslu, töflureiknis og verkfræðilegra út-
reikninga. Reiknað skal með að afhending 50 véla með
mismunandi fylgibúnaði fari fram á 2 árum. Gögn verða
afhent frá og með mánudegi 6. maí á skrifstofu
Sambands íslenskra sveitarfélaga að Háaleitisbraut 11,3.
hæð.
Skýringarfundur verður haldinn 7. maí 1985 kl. 15.00 í
húsakynnum Sambands íslenskra sveitarfélaga,
Háaleitisbraut 11, Reykjavík, 4. hæð.
F.h. Tölvuþjónustu sveitarfélaga,
Logi Kristjánsson.
BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI: 6212 40
VW Golf árg. 1960, Daihatsu Taft dfsil Arg.
sjálfsk., grænn, ekinn 1983,
64.000 km. ekinn 16.000 km. Verð kr.
Verö kr. 210.000. 460.000.
L. 300 minibus 4x4 árg. Datsun Laurel dfsil Arg.
1983, 1983,
ekinn 10.000 km. Verð kr. brúnsans., ekinn 44.000 km.
670.000. Verð kr. 520.000.
Toyota Camry árg. 1983,
rauðsans., ekinn 49.000 km.
Verð kr. 410.000.
ATH.
Gott útistœði.
Nýlegir bílar af
öllum gerðum
óskast á söluskrá.
RUMGOÐUR SYNINGARSALUR
— REYNDIR SÖLUMENN —
OPIÐ:
Mánud.—föstud. kl. 9.00-19.00.
Laugard. kl. 10.00—19.00.
Sjómannakvinnu hringurinn
Kaffisala
í nýja sjómannaheimilinu, Brautarholti 29,
sunnudaginn 5. maíkl. 15—22.
18 FARANDSALAR
>
£
C
0)
c
Á degi hverjum eru eitt til tvö
hundruð sölumenn á ferð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu að selja
vörurtil verslana beint úr bílum.
Stór hluti þessara sölumanna eru
bílstjórar frá okkur.
Til viðbótar hafa nú 18 bílstjórar
lokiö sölumannsnámske'rði hjá
Stjórnunarfélagi íslanrs og eru
tilbúniríslaginn.
Bismm s
SEJlDIBíLHSTÖÐin Hf.
TRAUSTIR MENN
DUBLINERS
Miðnætur-
HLJÓMLEIKAR í
Háskólabíói 16. og 17. maí.
Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói frá 5. maí.