Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Side 14
14 DV. LAUGARDAGUR 4. MAl 1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Laufvangi 5, 2. hæö t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Viöars Birgis- sonar og Sigríðar Hjörvarsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu rikis- sjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 7. maí 1985 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Gunnarssundi 2, Hafnarfiröi, þingl. eign Efnalaugar Hafnar- fjarðar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri þriöjudaginn 7. mai 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 76., 78. og 80. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Öldugötu 42, 3. hæö t.v., Hafnarfiröi, tal. eign Erlu Svein- björnsdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands og Jóns G. Briem hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 7. mai 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 95., 98. og 99. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Nönnustig 3, Hafnarfirði, þingl. eign Harðar Erlings Tómasson- ar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 7. maí 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 70. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Byggöarholti 3C, Mosfellshreppi, þingl. eign Valdimars Héöins Valdimarssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 6. maí 1985 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og 126. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Helgafelli III, spildu úr landi Helgafells, Mosfellshreppi, þingl. eign Níelsar Unnars Haukssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka ís- lands á eigninni sjálfri mánudaginn 6. maí 1985 kl. 15.30. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Selholti, lóö f Seijabrekkulandi, Mosfellshreppi, þingl. eign Guðjóns Bjarnasonar, ferfram eftir kröfu innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri mánudaginn 6. mai 1985 kl. 16.00. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1130., 133. og 137. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Esjugrund 25, Kjalameshreppi, tal. eign Sigurgeirs Bjamasonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóös, lönþróunarsjóös og lönaöar- banka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 6. mai 1985 kl. 16.45. Sýslumaöurinn f Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68., 70. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni spildu úr landi Fitjakots, verslunarhúsinu Esju, Kjalarneshreppi, þingl. eign Reinar sf., fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 6. maf 1985 kl. 17.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 68., 70. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Arnartanga 35, Mosfellshreppi, tal. eign Lárusar Hauks Jóns- sonar. fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., lönaöarbanka islands, Landsbanka Islands, Veödeildar Landsbanka islands, Baldurs Guölaugssonar hrl. og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri mánudaginn 6. maf 1985 kl. 13.30. _____________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 60., 62. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Arnartanga 60, Mosfellshreppi, þingl. eign Jóns Ól. Þóröarson- ar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 8. maí 1985 kl. 17.00. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu. Texti: lllugi Jökulsson Þjóðviljinn skoraði á launafólk að sýna samstöðu ó baráttudegi sfnum en Morgunblaðið óskaði verkalýðnum hór um bil til hamingju ó hótíðisdeginum. Og satt að segja virtist baróttuskapið öllu meira óber- andi en baróttuhugurinn niðri í miðbœ Reykjavíkur ó miðvikudaginn var... Vist ætlaöi ég i kröfugöngu en svaf yfir mig. Skömm að þvi. Þegar ég náöi loksins niöur i bæ um tvöleytiö var gangan — sem Morgunblaösmenn kalla vafalítið skrúðgöngu — aö fylla Lækjartorg og nálægar götur. Þaö vantaði sannarlega ekki mannfjöld- íuin, enda var veðrið til þess aö vera úti viö og ábyggilega skemmtilegra á Lækjartorgi en í vinnunni eöa við próflestur sem þessa dagana ku vera hlutskipti skólaæskunnar. Meira að segja ég, sem kann eiginlega best viö mig i þoku og rigningarsudda eins og á Ströndum, var bara með hýrri há og líkaði ósköp vel viö gömlu geislakúna sem geiflaöi sig á himinkringlunni. Fréttastofa útvarps lét sér í sjöfréttun- um duga einhvem lúnasta frasa hækk- andi sólar og sagöi aö vorilmur heföi verið í lofti. Gott og vel. „Ekkert baktjaldamakk..." Eftir bras með hátalara og vesin meö míkrafón eins og oftast á fyrsta mai kom kynnir og bað menn aö minn- ast Bjöms Jónssonar, fyrrum forseta ASl, meö einnar minútu þögn. Það var gert samviskusamlega og þögnin var ekki rofin nema af smábömum og kvenrödd sem hrópaði: „Ekkert bak- tjaldamakk, allir á Planiö!” af mikilli sannfæríngu. Sú var aö vekja athygli á öörum útifundi sem Samtök kvenna á vinnumarkaði héldu á Hallærisplaninu og hún hefur víst ekki heyrt beiðnina um þögn vegna Bjöms. (Vitaskuld var ekki nema tilhlýðilegt aö minnast þessa fallna baráttumanns. Hins vegar þótti okkur sumum sem einnig heföi mátt geta um hundraö ára afmæli Hriflu-Jónasar þennan sama dag.) Enginn eldmóður Fyrstu ræðuna flutti Guömundur Þ. Jónsson, í óþökk kvenna aö mér skilst. Af einhverjum ástæöum tókst Guö- mundi ekki aö vekja i brjósti mér umtalsverðan eldmóö né fjandskap í garö ráöandi stétta svo ég sneri heldur athyglinni aö fólkinu á torginu. Flestir virtust i rauninni ekki siður komnir til þess aö sýna sig og sjá aöra en aö meö- taka boðskapinn sem var, heyröist mér, ekki nýstárlegur. Otrúlega marg- ir vom aö taka myndir og státuöu af fínum ljósmyndatöskum og rándýrum græjum sem þeir munduðu í allar áttir og uröu okkur, fáeinum blaöamanns- ræflum, tilefni öfundsýki. Hvaö það hlyti aö vera miklu ánægjulegra og áhyggjulausara líf aö vera ljósmynd- arí en blaöamaður sem situr við rit- vélarhjakk allan daginn ellegar lif- lausan sima. Allra mest áberandi ljós- myndaranna var Páll nokkur Stefáns- son á Storð sem hafði komiö sér fyrir uppi á pylsuvagni og hafði þar gríðar- langa linsu á þrifæti, auk þess sem hann dró stundum upp enn voldugri linsu sem svipaði ekki til neins nema fallbyssu. Það var von henni yrði á í messunni, litlu stúlkunni sem gekk framhjá, benti móöur sinni á Ijósmyndarann og sagöi: „Mamma, hvað er þessi stelpa að gera meö byssu?” Skartbúnir blaðamenn NT Flestir blaöamennirnir sem ég minntist á voru af NT og „voru” er viðeigandi orö. Daginn áður höföu sumir þeirra sagt upp en aðrir veriö reknir; ekki nema tveir sem ég rakst á héldu vinnu sinni ennþá. Þeir sögöu mér ýmsar sögur af stjómarmönnum Nútímans og ég skal endursegja þær hverjum sem heyra vUl. En samt voru þeir kátir og glaðir og sumir meira aö segja búnir í sitt fínasta púss. „Eg hef veitt því athygli,” sagði mér sá skart- búnasti, „að verkafólk viU ekkert aö fólk sé aö mæta á samkomur i slor- gallanum. Á hátiðisdegi verkalýösins á maður aö vera hátiöarbúinn.” Ásmundur á stultum? Ur þvi að Guðmundi Þ. Jónssyni og öðrum ræðumönnum á Lækjartorgi tókst ekki að vekja upp i okkur hatur á atvinnurekendum og auðvaldi ákváð- um við EgUl á NT að fara yfir á HaUærisplan og vita hvað konumar hefðu tU málanna að leggja. Á leiðinni rákumst við á BréfberaleUchúsið Dúf- una sem upp á síðkastið hefur vakiö eftirtekt fyrir sérstæðar — að ekki sé fastar að orði kveðiö — aðferðir við kjarabaráttu. Bréfberamir stóðu málaöir i framan með spjöld og einn var hafður inni í kassa; svo hrópuðu þeir allir í kór: „Einn var rekinn, tveir gengu út! Sanngjöm laun, án þess aö vera rekinn!” — eða eitthvað í þessa áttina. Or boxinu bárust höstugar leið- réttingar þegar einhver hinna Dúfn- anna fór út af taktinum, en sá sem þar var geymdur mun hafa verið rekinn frá Póstinum fyrir að skipuleggja gáskafulla uppákomu niöri i Áustur- stræti. Álmenna bókafélagið veit aUt um máliö. Ætti ég að segja að Bréf- beraleikhúsiö Dúfan sé nýr og ferskur andblær í leikhúslifi höfuðborgarinn- ar? Má Stúdentaleikhúsið fara aö vara sig? Og getur ekki stöðnuð ASI-foryst- an lært sitt af hverju af baráttumáta Dúfunnar? Má búast viö Ásmundi á stultum í næstu kjarasamningum; Guðmundi J. í gervi trúðleikara? En þeir félagar vom illa fjarri góðu gamni; annar í Stykkishólmi, hinn í Neskaupstað og ræðuraar hefðbundn- ar. Árni Bergmann í miðju Austurstræti Kvennafundurinn á HaUærisplaninu mun hafa verið haldinn tU þess að mótmæla fundi fuUtrúaráðsins á Lækjartorgi, eða eins og einn blaða- manna ÞjóðvUjans sagði: „Munurinn er sá aö hér em menn á móti rflds- stjóminni.” ÞjóðvUjamenn hafa reitt Ásmund og aðra ASl-forkólfa tU reiði aö undanfömu með skeleggum skrifum og vom montnir af því. Þeir vom fjöl- mennir á kvennafundinum og vom líka montnir af því. „Eg held aö viö séum hér allir,” sagði einn þeirra. „Framkvæmdastjórinn er að vísu á Lækjartorgi en hún er gift forseta ASI. Svo stendur Ámi Bergmann ritstjóri í miðju Austurstræti og getur ekki gert upp við sig á hvom fundinn hann á að koma.” Skömmu seinna var Ami svo kominn á Planið. Gleðjast gamlar róttæklingssálir Hinn ritstjórinn, össur Skarphéöins- son, var þama að sjálfsögðu, reffUegur að vanda, og ég hugsa að það séu að minnsta kosti fáein ár síöan ritstjóri ÞjóðvUjans hefur sést á útifundi veifandi rauöum fána. Ánnaö varð líka tU þess að gleðja gamlar róttæklings- sálir — sem ég er reyndar ekki sjálfur, flýti ég mér að taka fram. Á Lækjar- torgi höfðum við séð unga skólastúlku sem hafði látið hugsjónaeldinn lokka sig burt frá skólabókunum; hún var á mussu, með alpahúfu og hélt á kröfu- spjaldi. Svo þessi manngerö er þá tU ennþá; ég hélt að hún heföi dáið út endanlega um það leyti sem ég var að ljúka glæsUegum ferli mínum í menntaskóla. Verður næst boðiö upp á síðhærða pUta í blómajakka meö gítar? Er hringrás sögunnar tekin að styttast svona voðalega? Þá hlýtur að vera skammt þar tU við endum á núlli... Hvítvínsveður A eftir fyrstu ræðunni á kvenna- fundinum kom SteUa Hauksdóttir verkakona og spUaði og söng á gítar. Þá fórum við. Einhver sagði, og mátti heyra illkvittni í röddinni: „Næst kemur áreiðanlega Hjördís Bergsdótt- ir. Nú, eða þá Jakob S. Jónsson.” Fundinum á Lækjartorgi lauk með því að Nallinn var spUaður en ég heyrði ekki að nokkur maöur syngi meö. Svo fór fólkið aö tínast í burtu en

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.