Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Síða 33
DV. LAUGARDAGUR 4. MAl 1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Par i g6ðri atvinnu með bam ó forskólaaldri óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö, helst í vesturbænum. Skilvisar mánaöargreióslur. Uppl. í síma 621042. Tveir nemar óska aftir 3ja herb. íbúö með sem minnstri fyrir- framgreiöslu. Skilvísum mánaðar- greiöslum heitiö. Uppl. i síma 42035 eftirkl. 12. Tveer fóstrur óska eftir 3ja—4ra herb. ibúö til leigu fyrir 1. júní nk. Góðri umgengni heitið. Uppl. 1 síma 75124, Systa og Særún. ibúð-húshJAIp. Hreinleg, reglusöm, rúmlega fimmtug kona óskar eftir góöri tveggja her- bergja íbúö 1. júli gegn húshjálp tvisv- ar i viku. Uppl. i sima 43996 og 12205. Bilskúr eða hiiðstastt húsnæöi óskast á leigu. Uppl. i sima 15568, Halldór, 621504, Kristján. Ung hjön öska eftir 2ja—3ja herb. íbúö á Stór-Reykja- vikursvæöinu. Má þarfnast málningar. Uppl. í sima 51977. Sumarieyfi — fjölskyldur. Ég er kennari og vil gjaman líta eftir heimilinu i sumar til 1. sept. gegn ein- hverri húsaleigu. Algjör áreiöanleiki. Hafiö samband viö auglþj. DV i sima 27022. ____________________________H—939. Laiguskipti. ' Ung bamlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö i Reykjavík frá og með 1. sept. Leiguskipti á 2ja herb. íbúö ó Isa- firöi koma til greina. Uppl. í sima 94- 3476eftirkl. 17. 33 ára sjélfstssAur atvinnurekandi óskar eftir 2—3 her- bergja ibúö sem allra fyrst. Uppl. i síma 72657 eftirkl. 18. Ungt par öskar eftir 3ja herb. íbúö, bæöi í góöri stöðu, reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 71236. Öska aftir að taka á laigu 2ja—3ja herb. íbúð, góöri umgengni og reglusemi heitiö ásamt skilvisum greiöslum, fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í sima 25824 i kvöld. Tvitugur strákur utan af iandi óskar eftir herbergi i Reykjavik. Uppl. i sima 96-62310 eftir kl. 18.___________________________ 26 ára regiusamur karlmaður óskar eftir lítilli ibúð eöa herbergi á leigu á Stór-Reykjavikursvæöinu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2001. Atvinna óskast 23 ára gamall maður öskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 83227, Helgi. 21 árs stúlka öskar aftir vel launuöu sumarstarfi. Kemur frá skóla eriendis. Uppl. i sima 641368 eftir kl. 12umhelgina. Atvinnuhúsnæði VII taka á laigu skrifstofuherbergi. Uppl. i sima 10820 um helgina. Geymsluhúsnæði. Traust fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu geymsluhúsnæöi eöa upphitaðan bílskúr. Æskileg staösetning: Gamli austurbærinn eða Hlíðar. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-418. Stör hasð. Til leigu í gamla bænum, 7 herbergi + 2 eldhús, 140 ferm. Nýstandsett, laus 'strax. Umsóknir sendist DV (Pósthólf 5380125 R) merkt „Stór hæö”. Iðnaðarfiúsnnði öskast til leigu í Kópavogi eða Reykjavik, 150—250 ferm, háar dyr og góð lofthæö œskUeg. Uppl. í símum 77373,686506 og 44209. Köpavogur. Samtals 660 ferm gott verslunar- húsnæöi meö skrifstofum. Má nýta sóman eöa í tvennu lagi, verslunár- hæðin er bjartur salur, má einnig nota sem sýningarsal, t.d. til kynningar á vörum’fyrir heildsölu eöa léttan iðnað’. Sanngjöm leiga. Sími 19157. Óska eftir að taka á leigu 50—100 fermetra iðnaöarhúsnæöi undir léttan iðnaö. Uppl. í sima 51642. Óska aftir að taka á leigu ca 30 ferm skrifstofuhúsnæði í miöbænum. Uppl. i síma 11026 eftir kl. 20. Atvinna í boði Kona öskast til jrifnaöar 4 tima á dag fyrir hádegi i verslun í Kópavogi. Hafiö samband viö auglþj.DVísíma 27022. H—549. Múrarar óskast. Oska eftir aö ráöa múrara eöa menn vana múrvinnu.’Uppl. í síma 53784 eöa 42196. Starfsfólk öskast Oskum eftir fólki nú þegar til flökunar- og snyrtingar á síld, í Kópavogi, vesturbæ. Uppl. í síma 41455 milli kl. 10 og 12 laugardag og sunnudag. Óskum eftir að ráöa 2—4 röska samhenta trésmiöi í 1 1/2—2ja mánaöa vinnu, til endurbygg- ingar ó eldra húsi í Djúpavík á Strönd- um. Uppl. í síma 95-3047. Kona óskast til heimilisstarfa hjá fullorönum hjón- um úti á landi. Æskilegur aldur 35—50 ára, bílpróf nauösynlegt. Uppl. í sima 96-33279. Háseti. Hóseti vanur netaveiöum óskast á 200 lesta netabát frá Grindavík. Sími 92- 8086 og hjá skipstjóra i sima 53283. Einstakt tækif æri fyrir þá sem vilja taka aö sér aö selja trjáplöntur. Góö sölulaiin, lítið umstang. Hringið og fáið upplýsing'ar. Uppl. í síma 93-5169. Gróðrárstöðin Sólbyrgi. Jámiðnaður. Viljum ráöa jámiönaöarmenn og vana aöstoöarmenn. Uppl. í síma 53822. Bifválavirki óskast sem fyrst, góö laun í boöi fyrir réttan mann. Framtíöaratvinna. Umsóknir meö uppl. um fyrri störf sendist DV (pósthóK 5380, 125 R) fyrir 9. maí merkt ,,Framtió960’’. Göð atvinna. Viö þurfum aö auka framleiösluna og þvi óskum viö eftir að ráöa sauma- konur til starfa strax, vinna heilan eða hálfan daginn, einstaklingsbónus, góöir tekjumöguleikar fyrir áhuga- samt fólk, góö vinnuaðstaða. Allar uppl. gefur verkstjóri á staðnum eöa í sima 82222. Dúkur hf., Skeifunni 13. Starfskraftar öskast til eldhússtarfa, fast starf, hlutastarf, herbergi sé þess óskað. Uppl. gefur matráöskona í síma 666249 kl. 10—14. Þrifisga, röska og reglusama konu vantar til þrifa á skrifstofu og á kaffistofu frá kl. 8—16 virka daga. Umsóknir sendist DV (pósthólf 5380, 125-R) merkt „Þrifaleg 917” sem fyrst. Föstra öskast til starf a á leikvelli Æsufelli 4 frá 15. mai nk. Einnig vantar fólk til afleysinga fyrir hódegi. Uppl. gefur forstöðumaður í sima 73080. Vélamenn: Vanan mann vantar á vökvaborvagn á Deutzvél og vanan mann á O&K gröfu. Uppl.ísíma 72281. Vélamann: Vanan mann vantar á Case gröfu og vana menn ó traktorspressu. Uppl. í sima 687040.______________________ Óska aftir stúlku til afgreiðslustarfa í matvöruverslun eftir hádegi, helst ekki yngri en 20 ára, þarf að geta byr jaö strax. Uppl. í síma. 34320 og 73898. ' Afgraiðslustarf. Öskum eftir aö ráöa til framtíöar- starfa röska og samviskusama af- greiösludömu ó aldrinum 30—45 ára i sérverslun í Kóþavogi. Hreinlegt starf I Vinnutími kl. Í3—18. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendíst DV. (Pósthólf 5380 125 R) fyrir 7. maí 1985 merkt „Sérverslun Kópavogi”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.