Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Síða 34
34 DV. LAUGARDAGUR 4. MAl 1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 -- ________________________________________•__________________________-- Atvinna óskast Ung kona öskar eftir atvinnu frá kl. 13—17 hefur bíl til umráöa. Uppl. í síma 28667. Þrif, heimilisaðatoð. Areiöanleg húsmóöir getur tekiö aö sér þrif eöa heimilisstörf í 2 tima fyrir hádegi, helst í Seljahverfi. Sími 75270. 19 ára piltur óskar eftir sumarstarfi. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 41350. 19 ára stúlka með verslunarpróf óskar eftir vel launuðu framtíöarstarfi, getur byrjaö strax. Uppl. í síma 41350. Vanur sölumaður óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-997. Vanur múrari óskar eftir viögeröavinnu og smærri verkum. Tímavinna. Sími 27976. Bflasmiðir ath. Oska eftir aö komast á samning í bíla- smiöi. Uppl. i sima 45013. 22 ára stúlka meö stúdentspróf af viðskiptasviði ósk- ar eftir atvinnu. Stundar nám viö Há- skóla Islands. Getur hafiö störf 1. júní. Sími 12418. 26 ára reglusamur karlmaöur óskar eftir atvinnu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Er vanur mat- sveinn og vanur kjötvinnslu, hefur rekiö stórt mötuneyti, einnig fengist við verslunar- og sölustörf. Fleira kemur til greina. Meömæli fyrir hendi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-1000. Verslunarnemi óskar eftir verslunarstarfi, kvöld- og heils- dagsstarfi. Annaö kemur til greina. Uppl. í sima 77158. Ferðalög Ódýrt til ítalfu. Tvær íbúðir lausar við Gardavatniö í ferð 28. maí, góð greiöslukjör. Feröa- skrifstofan Terra, símar 621740 og 29740. Ýmislegt Búslóðaflutningar meö bílum milli Islands og Noröur- landa. Höfum nú þegar ákveðiö að fara þrjár ferðir á komandi sumri frá Islandi, 6. og 20. júní og 15 ágúst. Þægilegur flutningamáti frá dyrum til dyra. Bílstjórarnir aðstoða, leitið upplýsinga. Dreki hf., Akureyri, sími 96-23917. Sveit Fullorðin kona vill taka aö sér húshald á fámennu sveita- heimili. Hefur einhver þörf fyrir slika aöstoð? Hafið samband við auglþj. DV isúna 27022 fyrir 15.5. H—921. 13 ára unglingsstrákur óskar eftir að komast á gott sveita- heimili í sumar. Er vanur hestum. Uppl. í sima 72493. Get tekið böm á aldrinum 6—10 ára í sveit í sumar. Uppl. í síma 93-7060. Stúlka óskast I sveit, ekki yngri en 14 ára. Uppl. í síma 94- 7655. Tvö systkin, 11 og 12 ára, óska eftir að komast i sveit í sumar, hafa áöur verið í sveit. Uppl. í sima 54043 og 40402. Ævintýraleg 1/2 mánaðar sumardvöl i sveit. Viö bjóðum 1/2 mánaðar prógramm sveitalífs, hesta- mennsku, íþróttanámskeiöa og skoöanaferða á Sumardvalarheimilinu Kjarnholtum í Biskupstungum. Aldur 8—12 ára. Pantanir í síma 17795 á kvöldin. Gat tekiö böm í sveit í sumar, 12 daga í senn, á aldrinum 6—11 ára, góö aðstaöa, er i Amessýslu, verö 4 þús. Uppl. í síma 671786. Einkamál Óska eftir að kynnast heiðarlegum manni um fimmtugt sem getur lánaö 200 þús. í nokkum tíma. Svar sendist DV (pósthólf 5380, 125-R) merkt „Trúnaöur 1676”. Reglusamur f ráskilinn maöur á fertugsaldri vill skrifast á við konu á svipuðum aldri. Vinsamlega sendu svar til DV sem fyrst merkt „Bréfaskipti”. Húsaviðgerðir Þakrennuviðgerðir. Gerum viö steyptar þakrennur án þess aö skemma útlit hússins. Sprungu- viögeröir o.fl,16 ára reynsla. Uppl. í sima 51715. Glerjun og gluggaviðgerðir á gömlum sem nýjum húsum. Vönduö vinna, vanir menn. Gerum föst verðtilboð. Húsasmíðameistarinn, sími 73676. Húsasmiðameistari með áralanga reynslu í alhliða breytingum og viðgerðum tekur að sér verkefni utan- húss sem innan. Haukur, simi 43562. Húsprýði. Viöhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviögeröir, sílanúðun gegn alkalískemmdum, gerum viö steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæöum steyptar þakrennur meö áli og jámi, þéttum svalir, málum þök og glugga. Stærri og smærri múrverk. Sími 42449 eftir kl. 19. Tökum að okkur alhliða húsaviðgeröir, háþrýstiþvottur, sand- blástur, sprungu- og múrviðgerðir. Gerum upp steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Fúavöm og margt fleira. Eins árs ábyrgö. Meömæli ef óskað er. Símar 79931 og 76394. Verktak sf., sími 79746. Tökum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur, fyrir viögerðir og utanhússmálun, sprunguviðgerðir, múrverk, utanhússklæðningar, gluggaviögerðir o.fl. Látið fagmenn vinna verkin. Þorg. Olafsson húsasmíöam. — Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 geröir trérammahsta, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opiö alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Líkamsrækt Nudd. Á nú aftur lausa tíma i maí: Heilnudd, partanudd, slökunarnudd, megrunar- nudd. Heilsuræktin Heba, Auöbrekku 14, simar 42360 og 41309. Sólbaðsstofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra velkomin í breiða bekki með og án inn- byggöra andlitsljósa, góöar perur tryggja hámarksárangur. 12 tímar á 850 kr. Reynið Slendertonetækiö til grenningar. Greiöslukortaþjónusta. Ljósastofa JSB, Bolholti 6,4. hssð. Hinar geysivinsælu 25 mínútna perur frá Sonpegra, tónlist við hvem bekk, sturtur, sána. Krem og sjampó til salu handklæði leigð. Opið frá kl. 8—23 alla daga, föstudaga frá kL 10—22, laugar- daga og sunnudaga kl. 10—18. Höldum áfram meö kynningarverö út aprfl, 10 timar 700 kr. Tímapantanir í síma 36645.____________________________ A Quicker Tan. Það er þaö nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, simi 10256. Hressingarleikfimi, músfkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auö- brekku 14, Kóp. Simi 25280, Sunna, Laufósvegi 17. Viö bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggð sér andlitsljós. Visa, Eurocard. Verið velkomin. Sóiás — Garðabæ býöur upp á MA-atvinnulampa, Jumbo Special. Greiðslukortaþjónusta. Athugiö breyttan opnunartíma. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga frá kl. 8—20, sunnudaga 13—20. Velkomin í Sólás, Melási 3, Garöabæ, simi 51897. Sólbaðsstofan Hléskógum 1, simi 79230. Erum með breiöa og djúpa bekki meö góðri andlitsperu sem má slökkva á. Sér klefar og sturtuaðstaða. Bjóöum krem eftir sólböðin. Kaffi á könnunni. Verið velkomin. Opiö alla daga. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauöir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóöum viö alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaösstofan Sælan Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Garðyrkja ^ Túnþökur. Vekjum hér með eftirtekt á afgreiöslu okkar á vélskomum vallarþökum af Rangárvöllum, skjót afgreiösla, heimkeyrsla, magnafsláttur. Jafn- framt getum viö boðiö heimkeyrða gróöurmold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597. Túnþökur til sölu. Uppl.ísíma 99-5018. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarövegsskipti. Steypum gangstéttar og bflastæði. Leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttar og bflastæði. Gerum verötilboö í vinnu og efni. Sjálfvirkur simsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, simi 10889. Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantiö tímanlega húsdýraáburðinn og trjá- klippingar. Ennfremur höfum viö sjávarsand til mosaeyöingar og iúgresiseyði í trjábeð. Dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verð, greiöslukjör, tilboð. Skrúðgarðamiöstöðin, garða- þjónusta — efnasala, Nýbýlavegi 24, símar 15236 - 40364. Garðaigendur — garðvinna: Tökum aö okkur vorhreingemingam- ar í garöinum þinum. Gerum föst verð- tilboð í garðslátt fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki. Garðvinna, sími 18726. Kartöflugarðaaigendur Tek aö mér aö tæta kartöflugaröa (og plægja). Uppl. í sima 51079. Húsdýraóburður. Til sölu húsdýraáburöur, dreift ef óskaö er. Uppl. í sima 685530. Skjólbeltaplöntur, hin’ þolgóða norðurtunguviöja, hinn þéttvaxni gulvíðir, hiö þægilega skjól að nokkrum árúm liðnum, hiö einstaka verö, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugiö magnafsláttur. Sími 93-5169. Gróöarstöðin Sólbyrgi. Túnþökur til sölu. Urvals túnökur til sölu, fljót og örugg þjónusta. Simar 26819, 994361 og 99- 4240. Vekjum hór með eftirtekt á afgreiðslu okkar á vélskomum vallarþökum af Rangárvölíum, skjót afgreiösla, heimkeyrsla, mágnafslátt- ur. Jafnframt getum við boðið heím- keyröa gróðurmold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597. Ósaltur sandur ó grasbletti, til mosaeyöingar, dælt og dreift ef ósk- aö er. Sandur hf., Dugguvogi 6, sími 30120. Til sölu húsdýraáburður og gróðurmold og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. Húsdýraóburður. Til sölu húsdýraáburður (hrossataö), dreift ef óskað er. Uppl. í síma 43568. Skrúðgarðamiðstöðin. Garöaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, símar 40364-15236 99-4388. Lóöa- umsjón, lóðahönnun, lóðastandsetn- ingar og breytingar, garðsláttur, girö- ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp- ingar, sandur, gróöurmold, túnþökur, tré og runnar. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiöslukjör. Geymið aug- lýsinguna. Túnþökur. Orvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi til sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veit- um kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn, 45868 á kvöldin.__________ Til sölu hraunhellur. Hraunbrotasteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aðrir náttúrusteinar. Hafið samband í síma 92-8094. Garðeigendur — Nýtt Dreifum lífrænni, fljótandi áburðar- blöndu á grasflatir og trjágróður. Inni- heldur þangmjöl, köfnunarefni, fosfór og kalí auk kalks og snefilefna. Virkar fljótt og vel. Sáning hf., Hafnarfirði, sími 54031. Skemmtanir Diskótekið Disa er ó ferðinni um aflt land, enda er þetta ferðadiskó- tek sem ber nafn með rentu. Fjölbreytt danstónlist, leikir og fjör. Nær áratug- ar reynsla. Ferðasíminn er 002, biðjið um 2185. Heimasimi 50513. Dísa, á leiðinni til þin. Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist íyrir árshatiðina, einkasamkvæmið og alla aðra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekið Dollý, sími 46666. Hreingerningar Hólmbræður- hreingemingascöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 73143. Olafur Hólm. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppí og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggist á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun. Sími 685028. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingemingar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, simar 28997 og 11595. Þrif, hreingerningar, | teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingemingar ó ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á uflarteppi. Sjúgum upp vatn ef fiæðir. örugg og ódýr þjón- usta. Uppl. í síma 74929. Þvottabjörn, hreingerningaþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venjuleg- ar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæöir. Ökukennsla ökukennsla, æfingatfmar. Kenni á Citroen BX 19 TRD árg. ’84, mjög lipur og góður bfll. ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Halldór Lárusson, símar 666817 og 667228. Ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni allan daginn. Engin bið. Oku- skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360 GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól. Visa-Eurocard. Snorri Bjamason, sími 74975, bflasimi 002-2236. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öfl prófgögn. Aðstoöa við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla—bif hjólakennsla. Lærið að aka bfl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubfll Mazda 626 árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 75222,51361 og 83967. Ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Otvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Vísa greiöslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. ökukennsla—endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. ökukennsla—bif hjólakennsla. Læriö á nýjan Opel Ascona á fljótan og öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk sem hefur misst ökuréttindi. ökuskóli og prófgögn, greiðsluskilmálar. Egill H. Bragason ökukennari, sími 651359 Hafnarfirði. Gylfi K. Sigurflsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84, engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimsími 73232, bilasimi 002-2002. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. Ökuskóli. Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoöa viö endurnýjun öku- skírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bílasími 002, biðjið um 2066. Ökukennarafélag islands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749. Mazda 626 ’85. Vilhj. Sigurjónss., s. 40728-78606, Datsun 280 C. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Þorvaldur Finnbogason, 33309, Volvo240GL ’84. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349, Mazda 929 hardtop. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’85, bílasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Datsun Cherry ’83. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626. OlafurEinarsson, s. 17284. Mazda 929 ’83. Agúst Guðmundsson, Lancer ’85, sími 33729.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.