Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Síða 40
40
DV. LAUGARDAGUR 4. MAl 1985.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess
1985 á Hnjúkaseli 7, þingl. eign Einars Finnssonar, fer fram eftir kröfu
Guðmundar Péturssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Veðdeildar
Landsbankans og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 7. maí 1985 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 10. og 13. tbl. þess
1985 á Hléskógum 12, þingl. eign Einars Gunnarssonar, fer fram eftir
kröfu Útvegsbanka Islands, Hafsteins Sigurðssonar hrl., Gjald-
heimtunnar í Reykjavik og Búnaöarbanka Islands á eigninni sjálfri'
þriöjudaginn7. maí 1985 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess
1985 á hluta í Kárastíg 11, þingl. eign Einars Ragnarssonar, ferfram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudaginn 7. mai
1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985
á hluta í Bergþórugötu 2, þingl. eign Báröar Sigurðssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. mai
1985 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættiö ð Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess
1985 á hluta i Ðalseli 36, þingl. eign Daníels Óskarssonar, fer fram eftir
kröfu Guöjóns A. Jónssonar hdl., Veödeildar Landsbankans og Gjald-
heimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. mai 1985 kl.
13.45.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös, 2. og 8. tbl. þess 1985 á
hluta í Flúðaseli 12, þingl. eign Hlöövers Sigurössonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veödeildar Landsbankans á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 7. maí 1985 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985
á hluta i Suðurhólum 8, þingl. eign Bjargar Thorberg, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. mai
1985 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á Kötlufelli 9, þingl. eign Hildar B. Jónsdóttur, fer
fram eftir kröfu. Sigriðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn
8. maí 1985 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á fasteign viö Grandaveg, þingl. eign Sambands ísl.
samvinnufélaga, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 8. maí 1985 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985
á hluta í Suöurhólum 8. maí 1985 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 104. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 1. og 11. tbí. þess
1985 á hluta í Fálkagötu 24, þingl. eign Þils sf., fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar i Reykjavík og Inga H. Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri
miövikudaginn 8. maí 1985 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Afmæli
Sörli Ágústsson frá Kjós í Stranda-
sýslu veröur 75 ára 6. maí nk. Hann er
nú búsettur á Flateyri við önundar-
fjörö. Hann er staddur í Reykjavík og
mun taka á móti gestum sunnudaginn
5. maí kl. 15—19 að Suðurlandsbraut
30, 5. hæð. (Bílastæði og inngangur á
bak viö Alþýðubankann).
Tilkynningar
Vitnivantar
að árekstri sem varð 28. mars sl. á
Kringlumýrarbraut. Lentu þar 4 bílar i
árekstri kl. 8 árdegis. Þeir sem sáu
áreksturinn eru vinsamlegast
beðnir áð snúa sér til slysarannsókna-
deildar lögreglunnar.
Leið2
á Eiðsgranda
Frá og með 4. maí nk. verður sú breyt-
ing á leið 2: GRANDI-VOGAR, að á
Blómaskreytingar
við öll tækifæri
Hjólbarða-
þjónusta
fyrir allar stærðir og gerðir
af bílum, fólksbíla,
vörubíla og sendiferðabíla.
Höfum mikið magn af
kaldsóluðum, heilsóluðum
og radíaldekkjum á lager.
Öll hjólbarðaþjónusta
innanhúss. Komið og
reynið viðskiptin í nýju
húsnæði okkar.
Ath. Gegn framvísun
þessarar auglýsingar
veitum við 5%
kynningarafslátt.
KaldsóhinM.
Dugguvogi 2. Sími: 84111
Sama húsi og Ökuskólinn.
kvöldln, laugardögum og helgidögum
veröur endastöð vagnanna á Suður-
strönd neðan íþróttahúss Seltirninga
sunnan Nesvegar. Frá biöstöð á
Granda verður ekið um Ánanaust og
Eiðsgranda að endastöðinni og sömu
leið til baka.
Leið 2 verður að öðru leyti óbreytt
og tímaáætlun sömuleiðis, nema brott-
förí aukaferö frá Granda austur á bóg-
inn færist aftur til kl. 19:00 í staö 10:05.
Tímaáætlun verður sem hér segir:
Leið2
Taflan sýnir
mínútur yfir
heila klukkustund
FráSuðurströnd
Frá Grandagarði
Lækjartorg
Hlemmur
Álfheimar-Gnoð.
Að Skeiðarvogi
Frá Skeiðarvogi
Álfheimar-Gnoð.
Hlemmur
Lækjargata
Að Grandagarði
Að Suðurströnd
Á30 min.fresti:
má.-fö. kl. 19—24
lau. kl. 07-24
helgid. kl. 10—24
20 50
25 55
29 59
33 03
39 09
43 13
44 14
48 18
54 24
58 28
02 32
05 35
Fyrsta ferð á kvöldin frá Suður-
strönd verður kl. 19:20 og síðasta kl.
23:50.
Fyrsta ferö á laugardögum frá
Suðurströnd kl. 06:05 og á helgidögum
kl. 09:50.
Strætisvagnar Reykjavíkur
Ferming i Blönduóskirkju
5. maf kl. 10.30 og 13.30.
Prastur sr. Árni Sigurösson.
Ágúst Guðbjöm Valsson, Holtabraut 6
Anna Rósa Gestsdóttir, Melabr. 7
Birgitta Matthiasdóttir, Hbðarbr. 5
Böðvar Sveinsson, Brekkubyggð 30
Gísli Torfi Gunnarsson, Urðarbr. 9
GuðmundurHaukurGunnarsson, Þverbr. 7
Gyða Sigurbjörg Karlsdóttir, Brekkubyggð28
Hallbjöm Reynir Hallbjömsson, Húnabr. 20
J6n Þ6r Önundarson, Garðabyggð2
Kristjana Björk Gestsdðttir, Urðarbr. 4
Magdalena Berglind Björnsdóttir, Hliðarbr. 6
Magnús Guðmundsson, Smárabr. 3
MargrétSigurfljóð Jörgensen, Tungu
Omar Amason, Holtabr. 2
Pálmi Þór Ingimarsson, Árholti
Sigriður Vala Vignisdóttir, Brekkubyggð 34
Sigurður Róbert Guðnason, Húnabr. 31
Sigurlaug Sigurjónsdóttir, Urðarbr. 5
Sólborg Una Pálsdóttir, Sauðanesi
Steingrímur AlbertGrétarsson, Hnjúkabyggð
27
Svandís Asa Sigurjónsdóttir, Melabr. 13
Tryggvi Karl Hlynsson, Brekkubyggð 17
Tryggvi Kristóf er Þrastarson, Meðalheimi
UnnarÁmason, Holtabr. 2
UnnurBrynja Guðmundsdóttir, Skúlabr. 13
ValgeirSigurðsson, Hlíðarbr. 7
Þorsteinn Ragnar Olafsson, Sólvangi
Þröstur Ingvason, Brekkubyggð 21
Þrjár 14 ára stelpur i Garðaskóla, Garða-
bæ, skrifa um Simon Le Bon, söngvara
hljómsveitarinnar Duran Duran. Jens
Guðmundsson rekur sögu dúettsins Wham.
Spjallað er við Margréti Þórhallsdóttur, 10
ára í Garði, um hana sjálfa og félagslifið á
staðnum. Margar sögur eru 1 blaðinu eftir
böm og unglinga.
Ritstjórar Æskunnar eru þeir Eðvarð
Ingðlfsson og Karl Helgason. Otgefandi er
Stórstúka Islands.
Fólag áhugamanna
um heimspeki
Sunnudaginn 5. mai kl. 15.00 flytur Petra von
Morstein, prófessor i heimspeki viö Calgary-
háskóla í Alberta, fyrirlestur á vegum félags-
ins í Lögbergi um efnið Understanding
Persons.
Fundir
Kynningarfundur
skyndihjálparsveitar
Ananda Marga
Skyndihjálparsveit Ananda Marga
(AMURT) er ein fárra hjálparsam-
taka sem ekki hefur verið meinaður
aðgangur að neyðarsvæðunum í
Eritreu í Eþíópíu. Þetta landsvæði
hefur sérstaklega orðið hart úti vegna
stríösátaka sem hafa bæst ofan á þá
þurrka og hungursneyð sem fyrir er í
landinu. Til að mæta knýjandi þörf á
umfangsmiklu hjálparstarfi, hefur
AMURT hafið söfnun á matvælum,
lyfjum og klæðnaði til nauöþurftar-
svæöanna í Eritreu. I því tilefni vill
AMURT bjóða til kynningarfundar á
umræddri hjálparstarfsemi. Fólk sem
hefur getu og löngun til aö styöja
hjálparstarfiö á einhvem hátt er sér-
staklega velkomið.
Kynningarfundurinn verður haldinn
Laugardaginn 4. maí, kl. 14 í Aöal-
stræti 16,2. hæð.
Þeir sem eiga óhægt um vik að
mæta á umræddum tíma geta haft
samband við aðstandendur AMURT
hvenær sem þeim hentar.
Frekari upplýsingar er hægt að fá í
gegnum síma 23588.
Siglingar
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30*
Kl. 11.30
Kl. 14.30
Kl. 17.30
Kvöldferðir 20.30 og 22.00.
Á sunnudögum í apríl, maí, september og
október.
A föstudögum og sunnudögum í júní, júlí og
ágúst.
Frá Reykjavík
Kl. 10.00*
Kl. 13.00
Kl. 26.00
Kl. 19.00
Aðalfundur Sambands
fsl. rafveitna 1985
Aðalfundur Sambands fsl. rafveitna verður
haldinn á Akureyri dagana 26. og 27. júni nk.
3. tbl. Æskunnar 1985
er komið út.
I blaöinu kennir ýmissa grasa. Opnuviðtaliö
er við Jðn Pál Sigmarsson „sterkasta mann
heims" og fylgir veggmynd af honum.
Valgerður 11 ára og Sólveig 15 ára Franklins-
dætur ræða við ömmu sina Halldóru Kristinu
Eyjólfsdóttur um það sem á daga hennar
hefur driöö. Séra Olafur Jóhannsson talar við
bömin um bænimar þeirra og bendir þeim á
bænarefni.
* Þessar ferðir falla niður á sunnudögum
mánuöina nóvember, desember, janúar og
febrúar.
Tapað - fundið
Vinnuteikningar
töpuðust
Grá papparúlla með vinnuteikningum
tapaöist sl. sumar, líklegast á
Gunnarsbraut. Finnandi vinsamlegast
hafi samband við Dagbók DV. Fundar-
laun.
Rakarastofan Klapparstíg
Simi 12725
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
f Timapantanir
f :
!
13010
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess
1985 á hluta i Teigaseli 2, þingl. eign Halldórs S. Kristjánssonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í
Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. mai 1985 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess
1985 á hluta í Strandseli 7, þingl. eign Salome Kristinsdóttur, fer
fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar i
Reykjavík á eigninni sjáifri þriðjudaginn 7. maí 1985 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavfk.