Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Síða 41
DV. LAUGARDAGUR 4. MAl 1985.
41
Stjörnuspá
Stjörnuspá
Spáln gildir fyrir sunnudaginn 5. maí.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Treystu ekki unj of ráðum annarra og forflastu félk sem
hefur tilhneigingu til afl ráflskast meö þig. Þú munt eiga
ánægjulegar stundir mefl f jölskyldu þinni og vinum.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars):
Láttu ekki vini þína vera afl vasast í fjármálum þínum
og taktu ráflum þeirra meft varúfl. Þér berast fréttir sem
koma þér í gott skap. Stutt ferflalag gæti reynst ánægju-
'egt.
Hrúturlnn (21. mars — 20. april):
Þér býflst stuflningur frá ættingja þinum og ættirðu að
þiggja hann mefl þökkum. Þér berast upplýsingar sem
geta reynst þér nytsamlegar í starfi. Geröu eitthvafl til
tilbreytingar í kvöld.
Nautifl (21. april — 21. mai):
Þú ættir að sinna einhverjum andlegum viðfangsefnum í
dag því að til þess ertu hæfastur. Farðu varlega í um-
ferðinni og forflastu löng ferðalög. Þér berast fréttir sem
koma þé> í uppnám.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júní):
Dveldu sem mest heima hjá þér í dag og reyndu aö hafa
þaö náðugt. Þér hættir til að hafa óþarfar áhyggjur af
fjármálum. Þú færð óvænta heimsókn í dag.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):
Þú færö lítinn stuðning viö fyrirætlanir þinar meflal ætt-
rngja þinna og fer það i taugamar á þér. Skapið verflur
með stirðara móti og lítið þarf til að þú rciðist.
Ljónið (24. júlf—23. ágúst):
Þú verður fyrir vonbrigflum vegna þess aö vinur þinn
stendur ekki við orð sin og hefur þetta slæm áhrif á skap-
iö. Dveldu sem mest heima hjá þér og haföu það náðugt.
Meyjan (24. ágúst—22. sept.):
Þú kynnist áhugaveröri manneskju í dag og gæti þaö orö-
iö upphafið á traustum vinskap. Hikaðu ekki vifl að láta
skoðanir þínar í ljós því að þú átt gott með að tjá þig á
sannfærandi hátt.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Þú eygir möguleika á að auka tekjumar. Hikaðu ekki við
að taka boði um nýtt og betra starf ef svo ber við. Vanda-
mál kemur upp innan fjölskyldu þinnar.
Sporðdrekinn (24.okt. — 22. nóv.):
Þú nærð einhver ju takmarki í dag og hefur það góð áhrif
á skapið. Þú leikur á als oddi og verður hrókur alls
fagnaðar hvar sem þú kemur. Skemmtu þér í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir sem snerta fjármál
þín. Faröu í stutt ferðalag með fjölskyldunni og forðastu
líkamlega áreynslu. Kvöldið verður rómantískt.
Steingeitin (21. des.—20. jan.):
Eitthvert vandamál kemur upp á heimilinu og veldur
þaö þér nokkrum áhyggjum. Hafðu hemil á skapinu og
sýndu ástvini þínum tillitssemi. Notaðu kvöldið til að
hvílast.
| Spáin gUdir fyrir mánudaginn 6. maí.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér. Þú færö gott tæki-
færi tU aö auka tekjumar og ættirðu ekki að láta það úr
greipum ganga. Sinntu einhverjum andlegum viðfangs-
efnum.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars):
Srnntu ebihverjum skapandi verkefnum, sem þú hefur
áhuga á, en forðastu mikla líkamlega áreynslu. Þú ættir
að huga að breyttum starfsaðferðum sem myndu auka
afköstin.
Hrúturinn (21. mars —20. aprU):
Hugaðu að þörfum f jöiskyldunnar og er dagurinn Ulval-
bin tU aö vinna að endurbótum á heimilinu. Þú nærð góð-
um árangri í starfi og vbinufélagar þínir reynast sam-
vmnuþýðir.
Nautið (21. aprU — 21. maí):
Þú afkastar miklu á vinnustað og styrkir stöðu þbia
verulega. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á fram-
tíðina. Þú verður vitni að sérstæðum atburði.
Tvíburarair (22. maí — 21. júní):
AUt leikur i lyndi hjá þér og þú nærð góðum árangri í þvi
sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú finnur farsæla lausn á
vandamáli sem hefur her jað á þig að undanförnu.
Krabbbin (22. júní — 23. júlí):
Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós og vertu ekki
hræddur við að mæta andstöðu því að þú ert maður til að
standa við orð þin. Þú færö ánægjulega hebnsókn í kvöld.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst):
læggöu ekki trúnað á aUt sem þér berst til eyma i dag og
gættu þess að bera ekki út slúður um félaga þína. Bjóddu
ástvrni þbium út í kvöld eða gerðu eitthvað sem
tilbreyting er í.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Afköst þbi verða mikU i dag og flest gengur að óskum er
þú tekur þér fyrir hendur. Dagurinn er heppdegur til af-
skipta af stjómmálum eða félagsmálum.
Vogm (24. sept. — 23. okt.):
Þú nærð góðum árangri í f jármálum þinum og muntu að
líkindum hagnast verulega á samningi sem þú nærð. Þú
ert opinn fyrir nýjum hugmyndum og átt gott með að til-
ebika þér nýja hluti.
Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.):
Hikaðu ekki við að leita ráða hjá vbii þinum sértu í
vanda staddur. Skapiö verður gott og þú ert bjartsýnn á
framtiðina. Þú færð ánægjulega hebnsókn í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—-20. des.):
Þú finnur farsæla lausn á vandamáli, sem hefur angraö
þig að undanförnu, og er eins og miklu fargi sé af þér
létt. Skapið verður með afbrigöum gott og þér líður best i
fjölmenni.
Stcbigeitin (21. des. — 20. jan.):
Skapið verður gott í dag. Þú ert úrræðagóöur og hefur
gaman af að fást við erfið viðfangsefni. Þér berast góöar
fréttir af f jölskyldu þinni. Skemmtu þér i kvöld.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sbni 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sbni 11100.
Seltjaraaraes: Lögreglan sbni 18455, slökkvi-
liðog sjúkrabifreið sími 11100.
Képavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sbni 51100.
Keflavík: Lögreglan sbni 3333, slökkvilið sbni
2222 og sjúkrabifreið sbni 3333 og í sbnum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sbni 1666,
slökkviliö 1160, sjúkrahúsið sbni 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík
vikuna 3. maí—9. maí er í Garðsapóteki og
Lyfjabúðinni Iðunni. Það apðtek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til ki. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og
lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opbi á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í sbnsvara 51600.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frákl. 9—12.
Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga 10—12.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótck,
Akureyri. Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma búða. Þau
skiptast á, sína vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldbi er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19.
A öðrum tbnum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sbna 22455.
Heilsugæsla
Slysavarðstofa Sbni 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sbni 11100, Hafnarfjörður, sbni
51100, Keflavík sbni 1110, Vestmannaeyjár,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga
kl. 10-11. Sbni 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltlamarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
, A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sbni 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i sbnsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsbigar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðbini í sbna 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sbna 22311. Nætur- og heigidaga-
varsla frá kl. 17—08. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í sbna 23222, slökkviliðinu í síma
22222 og Akureyrarapóteki í sbna 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sbna 3360. Sbnsvari í sama húsi með upplýs-
bigum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls hebnsóknartbni alla
daga.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmaunaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VifUsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — UtlánsdeUd, Þingholtsstræti
29a, sbni 27155. Opið mánud,—föstud. kl.9—
21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sbni 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SErUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólhebnum 27 , sbni
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudqgumkl. 11—12.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27 , sbni 83780.
Hebnsendbigaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraöa. Sbnatbni: mánud. og fimmtu-
dagakl. 10-12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19.
BOSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er ernnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
dögumkl. 10—11.
BÚKABtLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5.
Opið mánudaga —föstudaga frá kl. 11—2l'en
laugardaga frákl. 14—17.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
• kl. 13-17.30.
ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut:
Opiðdaglega frákl. 13.30—16.
NATTURUGRIPASAFNH) við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimintudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða-
bær, Kópavogur, sbni 25220 á daginn. Nætur-
og helgidagavakt s. 27311. Seltjarnarnes, sbni
15766, Akureyri sbni 24414, Keflavík sbni 2039,
Vestmannaeyjar sbni 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sbni 25520. Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanlr: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sbni 85477, Kópavogur, sbni 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sbni 41575. Akureyri, sbni1
11414. Keflavík, sbnar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, sbnar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sbni 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynuist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sbni 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
•árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringbin.
Tekið er við tilkynnbigum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Komiö þiö inn, við getum rifist seinna.
ASMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er
aðebis opbi við sérstök tækifæri.
ASGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartbni safnsbis i júní, júli og ágúst er
daglega ki. 13.30—16 nema laugardaga.
Vesalings
Emma
Attu ekki baðker í öörum lit? Grænt fer mér
ekki vel.