Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Page 43
DV. LAUGARDAGUR 4. MAl 1985.
43
Útvarp
Sjónvarp
Eurovisionsöngvakeppnin:
Útsending
sjónvarps ográsar2
samtengd
— Þetta hefur verið gert áöur og
gefið góða raun. Þegar svissnesku
rokktónleikamir „The Montreux Gold-
en Rose Festival” voru sýndir í sjón-
varpinu í fyrravor þá var samtenging
útsendingar á rás 2 og sjónvarpsins,
sagði Þorgeir Astvaldsson, stöðvar-
stjórirásar2.
Ákveðiö hefur verið að tengja saman
útsendingu á Eurovisionsöngvakeppn-
inni sem verðursjónvarpað beint kl.
19 í kvöld um gervihnött frá Gautaborg
þar sem keppnin fer fram. Það er
Hinrik Bjamason sem lýsir keppninni.
— Með þessu geta menn hlustaö á þátt-
inn í hljómflutningstækjum sínum og
fengið betri hljómgæði — í stereo,
sagði Þorgeir.
Kristján Albertsson — rithöfundur.
Hinrik Bjarnason — lýsir f stareo.
íslenskur heimsborgari
Islenskur heimsborgari — fyrri
hluti — nefnist samtalsþáttur sem
verður í sjónvarpinu kl. 20.55 á sunnu-
daginn. Steinunn Siguröardóttir ræöir
viö Kristján Albertsson sem segir frá
uppvaxtarárum sínum í Reykjavík.
Samtölin voru tekin upp sumarið 1984,
á Droplaugarstöðum í Reykjavík, þar
sem Kristján dvelst núna. Kristján
hefur búið erlendis lengst af ævinnar,
þar á meðal í Kaupmannahöfn og
Berlín. En hann bjó einmitt í Þýska-
landi á mestu uppgangstímum nasism-
ans og segir frá því tímabili. Þá komst
Kristján í kynni við stórsöngvarann
EggertStefánsson.
Kristján bjó í París í þrjátíu ár og
var við störf í sendiráöi Islands. Hann
var jafnframt fulltrúi Islands á þingi
Sameinuðu þjóöanna í New York árum
saman. Þar varð hann vitni að ýmsum
f rægum atvikum, eins og þegar Krústj-
off barði skónum í borðið.
Kristján er kominn hátt á níræðisald-
ur. Frásagnarsnilld hans er óskert og
bregður Kristján upp leiftrandi mynd-
um frá hartnær heiUi öld. Síðari hluti
samtalsins fer fram mánudaginn 6.
maí.
Laugardagur
4. maí
Sjónvarp
16.00 Enska knattspyrnan.
17.00 Jþróttir. Umsjónarmaður
BjarniFelixson.
18.15 Fréttaágrip á tákmnáll.
18.20 Fréttir og veður.
18.45 Auglýsingar og dagskrá.
19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva
í Evrópu 1985. Bein útsending um
gervihnött frá Gautaborg þar sem
þessi árlega keppni fer nú fram í
þrítugasta sinn með þátttakendum
af nítján þjóðum. Hinrik Bjama-
son lýsir keppninni. (Evróvision —
Sænska sjónvarpið).
21.25 Hótel Tindastóll. Þriðji þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
sex þáttum um seinheppinn gest-
gjafa, starfsliö hans og hótelgesti.
Aðalhlutverk: John Cleese. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
22.00 Heiftarleg ást. Ný sovésk bíó-
mynd gerð eftir leikriti frá 19. öld
eftir Alexander Ostrovski. Leik-
stjóri Eldar Rjasanof. Aðalhlut-
verk: Larisa Gúseéva, Alisa
Freindlih, Nikíta Mihalkof,
Ljúdmila Gúrtsénko og Andrei
Mjahkof. Söguhetjan er ung og
faíleg stúlka af góðum ættum en
févana. Hún á ekki margra kosta
völ þar sem enginn er heimanmund-
urinn en ekki skortir hana þó aðdá-
endur. Hún verður loks ásfangin af
glæsilegum og veraldarvönum
stórbokka sem ekki reynist aliur
þar sem hann er séður. Þýðandi
Hallveig Thorlacius.
00.30 Dagskrárlok.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.20 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð —
Helgi Þorláksson talar.
8.15 Veðurfregnír.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Valdimars Gunnarssonar
frákvöldinuáður.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Öskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Eitthvað fyrir alia. Sigurður
Helgason stjórnar þætti fyrir böm.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón:
IngólfurHannesson.
14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
15.15 Listapopp — Gunnar
Salvarsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islenskt mál. Asgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður
P. Njarðvík.
17.10 Fréttiráensku.
17.15 A óperusviðinu. Umsjón:
Leifur Þórarinsson.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar.
19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón:
örn Arnason og Sigurður Sigur-
jónsson.
20.00 Otvarpssaga barnanna: Gunn-
laugs saga ormstungu. Erlingur
Siguröarsonles(4).
20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.50 „En á nóttunni sofa rotturn-
ar”. Tvær þýskar smásögur eftir
Elísabeth Langgasser og Wolf-
gang Borchert í þýðingu Guðrúnar
H. Guðmundsdóttur og Jóhönnu
Einarsdóttur. Lesarar: Guðbjörg
Thoroddsen og Viðar Eggertsson.
21.35 Kvöldtónleikar. Þættir úr
sígildum tónverkum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöidsins.
22.35 Skyggnst inn í hugarhelm og
sögu Kenya. 1. þáttur. SkúU
Svavarsson segir frá og leikur þar-
lendatónlist.
23.15 Hljómskálamúsik. Umsjón:
GuömundurGilsson.
24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón örn Marinósson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RAS 2 til kl. 03.00.
Útvarp rás II
14.00—16.00 Léttur laugardagur.
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
16.00-18.00 Milli mála. Stjórnandi:
Helgi Már Baröason.
Hlé.
24.00—00.45 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá rás 1. Stjórnandi:
GunnarSalvarsson.
00.45—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
andi: MargrétBlöndal.
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrárásarl.
Sunnudagur
5. mal
Sjónvarp
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Húsið á sléttunni. Fósturböra —
síðari hluti. Lokaþáttur mynda-
flokksins. Þýðandi Oskar Ingi-
marsson.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Islenskur heimsborgari — fyrri
hluti. Kristján Albertson segir frá
uppvaxtarárum í Reykjavík og
kynnum sínum af skáldum og
listamönnum heima og erlendis á
fyrstu áratugum aldarinnar.
Steinunn Sigurðardóttir ræðir við
Kristján en dagskrárgerð annaðist
Marianna Friðjónsdóttir. Síðari
hluti er á dagskrá kvöldið eftir,
mánudaginn6.maí.
21.55 Til þjónustu reiðubúinn. Fjórði
þáttur. Breskur framhaldsmynda-
flokkur í þrettán þattum. Leik-
stjóri Andrew Davies. Aðalhlut-
verk: John Duttine. Efni síðasta
þáttar: David snýr aftur til starfa,
kvæntur Beth. Þau eru hamingju-
söm en ýmislegt bjátar á í starf-
inu. Einkum vekur andstaða
Davids gegn stríðsminnismerki
gremju margra. Þýðandi
Kristmann Eiösson.
22.45 Afangastaðir í Portúgal. Þýsk
heimildamynd um Algarveströnd-
ina, þjóögaröa, náttúruverndar-
svæði og aðra fagra staði í Portú-
gal og á eyjunum Madeira og
Porto Santo. Þýðandi Veturliöi
Guðnason.
23.50 Dagskrárlok.
Útvarp rásI
8.00 Morgunandakt. Séra Olafur
Skúlason flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Ríkisóperunnar í Vín leikur; Leo
Gruber stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Það er
yður til góðs, að ég fari burt”,
kantata nr. 18 á 4. sunnudegi eftir
páska eftir Jóhann Sebastian
Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz
og Ruud van der Meer syngja meö
Tölser-drengjakórnum og Con-
centus musicus-kammersveitinni í
Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórn-,
ar. b. Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr K.
417 eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Mazon Jones og Fíladelfíu-
hljómsveitin leika; Eugene Orm-
andy stjórnar. c. Sinfónía nr. 8 í h-
moll eftir Franz Schubert. Rikis-
hljómsveitin í Dresden leikur;
Wolfgang Sawallisch stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar
Karl Haraldsson sér um þáttinn.
11.00 Messa í ölduselsskóla. Prest-
ur: Séra Valgeir Astráðsson.
Organleikari: Violetta Smidova.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU-
kynningar. Tónleikar.
13.30 „Að berja bumbur og óttast ei”.
Þáttur um gagnrýnandann og háð-
fuglinn Heinrich Heine í umsjón
Arthúrs Björgvins Bollasonar og
Þrastar Asmundssonar.
14.30 Miðdegistónleikar. Klarinettu-
kvintett í A-dúr K.581 eftir Volf-
gang Amadeus Mozart. Sabine
Meyer leikur á klarinettu með Fíl-
harmoníukvartettinum i Berlin.
15.10 AUt í góðu með Hemma Gunn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Geim-
geislar. Dr. Einar Júliusson flytur
sunnudagserindi.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Með á nótunum. Spuminga-
keppni um tónlist. 4. þáttur.
Stjórnandi: Páll Heiðar Jónsson.
Dómari: ÞorkeUSigurbjömsson.
18.05 Á vori. Helgi Skúii Kjartansson
spjallar við hlustendur.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. TlLkynningar.
19.35 Fjölmiðlaþátturinn. Viðtals- og
umræðuþáttur um fréttamennsku
og fiölmiölastörf. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson.
20.00 Um okkur. Jón Gústafsson
stjórnar blönduðum þætti fyrir
ungUnga.
20.50 Islensk tónUst. a. „Krists
konungs messa” eftir Viktor
Urbancic. Þjóðleikhúskórinn
syngur; Ragnar Björnsson
stjórnar. b. EUn Sigurvinsdóttir
syngur lög eftir Björgvin
Guömundsson, Einar Markan og
Jón Björnsson. Agnes Löve leikur
á pianó.
21.30 Útvarpssagan: „Langferð
Jónatans” eftlr Martin A. Hansen.
Birgir Sigurðsson rithöfundur les
þýðingusína(2).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
23.35 Kotra. Umsjón: Signý Páls-
dóttir. (ROVAK)
23.05 Djassþáttur — Jón MúU Arna-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
13.00—15.00 Krydd í tilveruna.
Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
15.00—18.00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum spurningum.um
tónUst og tónUstarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00—18.00 VinsældaUsti hlustenda
rásar 2. Vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: AsgeirTómasson.
Mánudagur
6. maí
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Hreinn Hákonarson, Sööuls-
holti, flytur (a.v.d.v.). A virkum
degi. — Stefán Jökulsson, María
Maríusdóttir og Olafur Þórðarson.
7.20 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynning-
ar.
Veðrið
Veðrið
Austan- og norðaustanátt, víðast
gola eöa kaldi. Smáskúrir um
austanvert landið en þurrt og víða
bjart veður um landið vestanvert.
Hiti á biUnu 5—8 stig.
Veðrið hér
og þar
tsland kl. 12 á hádegi í gær. Akur-
eyri skýjað 11, EgUsstaöir heið-
skírt 10, Keflavíkurflugvöllur
alskýjað 8, Kirkjubæjarklaustur
rigning 7, Raufarhöfn heiðskírt 8,
Reykjavík skúr 9, Sauðárkrókur
léttskýjað 11, Vestmannaeyjar
skýjað 8.
Otlönd kl. 12 á hádegi í gær.
Bergen skýjað 9, Helsinki rigning
2, Kaupmannahöfn léttskýjað 10,
Osló alskýjað 5, Þórshöfn alskýjað
6, Algarve skýjað 19, Amsterdam
skýjaö 9, Aþena skýjaö 20, Barce-
lona (Costa Brava) alskýjaö 15,
BerUn rigning 5, Chicago létt-
skýjað 4, Feneyjar (Rimini og
Lignano) léttskýjað 15, Frankfurt
skýjað 10, Glasgow skýjað 10, Las
Palmas (Kanarieyjar) skýjað 22,
London alskýjaö 9, Los Angeles
mistur 14, Lúxemborg skýjað 7,
Madrid léttskýjað 19, Maiaga
(Costa Del Sol) léttskýjað 23, MaU-
orca (Ibiza) skýjað 20, Miami
þokumóða 22, Montreal alskýjað 5,
New York rigning 7, Nuuk skýjað 1,
París skýjað 10, Róm léttskýjað 21,
Vín léttskýjað 10, Winnipeg
alskýjað 10, Valencía (Benidorm)
alskýjað21.
Gengið
1 Gengisskránmg nr. 81 - I kl. 09.15 03. mai 1985
Eining kl. 12.00 í Kaup Sala Tolgengi
Doliar 42,120 42,240 42.040
Pund 51,155 5U00 50.995
Kan. dollar 30,633 30,720 30,742
Dönsk kr. 3,6746 3,6851 3,7187
Norsk kr. 4,6248 4,6379 4,6504
Sænsk kr. 4,6071 4,6202 4,6325
Fi. mark 6.3838 6,4019 6,4548
Fra. franki 4,3434 4,3558 4,3906
Belg. franki 0.6584 0,6603 0,6652
Sviss. franki 15,7782 15,8232 15,9757
HoH. gyllini 11,7293 11,7627 11,8356
V þýskt mark 13,2453 13,2830 13,3992
Ít. lira 0,02078 0,02084 0,02097
Austurr. sch. U850 1,8904 1,9057
Port. Escudo 0,2366 0,2373 0,2362
Spá. peseti 0,2362 0,2368 0,2391
Japanskt yen 0,16656 0,16704 0,16630
Írskt pund 41,488 41,606 41,935
SDR (sérstök 41,1831 4U011
dráttarréttindi) 0,6533 0,6551
Simtvari vagna gangiaskránlngar 22190.
1 '
Bílasýning
Laugardaga
og
sunnudaga
kl. 14-17.
Tr
_Ll
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560
V. ■ _____ ______________________