Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Síða 1
■ RiTSTJÓRN SIMI 37.000 EINTÖK PRENTUÐ 1 DAG. 686611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022 IDAGBLAÐIЗVISIR Frjálst, óháð dagblað 166. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ1985. Gæti oroið til að úr samkeppni Slíkt var aldrei ætlun sjálf stæðismanna „Okkur sjálfstæðismönnum eru þetta náttúrlega nokkur vonbrigðiað þetta skuli vera gert meö þessum hætti. En ástæðan fyrir því að frum- varpið fór í gegn er að í því eru önnur atriöi sem eru mjög mikilvæg,” sagði Friðrik Sophusson, vara- formaður Sjálfstæöisflokksins, í samtali við DV um hækkun kjam- fóðurgjaldsins. Sem kunnugt er lögöu sjálfstæðismenn mikið kapp á að ný lög um Framleiðsluráð land- búnaðarins yrðu samþykkt á Alþingi núivor. „Það vinnst t.d. að gerður er greinarmunur á framleiðslunni hjá bóndanum og vinnslustöðvunum, einingamar verða nú sjálfstæðari. Við teljum okkur geta tryggt að sjálf- virkur kostnaður verði ekki til að hækka vöruverð, að vömmar verði ekki geymdar, heldur komið í verð. Það verður dregið úr útflutningsupp- bótum og fjármagn notað til að byggja upp nýjar búgreinar og arðgæfari. Orðalagið í frumvarpinu er opið og þaö gefur landbúnaðar- ráðherra veralegan rétt til að fara um víðan völl í reglugerðum. En það er bæði óráðlegt og óæskilegt að set ja reglur um innheimtu 80% kjam- fóðurgjalds, meðan reglur um endur- greiðslur liggja ekki fyrir. ” Friðrik sagöi að hætta væri á því að gjaldtakan gæti orðið tæki til að draga úr samkeppni í þeim greinum sem hennar hafa notið á frjálsum markaði og að þær lentu undir kvóta- kerfi. Slíkt hafi aldrei verið ætlun sjálfstæðismanna. Haekkun kjam- fóðurgjaldsins hefði komið til án nokkurs samráðs við sjálfstæðis- menn og það væri sérkennilegt að jafnpólitískt mál skyldi ekki hafa verið kynnt í ríkisstjóminni. -pá. „Heyrðu góði, þetta er kvennaklósettið." Eitthvað þessu likt gœti lögroglumaðurinn verið að segja ökumanni bilsins sem i gssrdag ók niður í tröppur almenningsklósettsins í Bankastrœti. Virðist svo sem ökumaður inn hafi misst bremsurnar og runnið upp á gangstóttina. Billinn skemmdist litilshóttar við þetta óhapp. EH/DV-mynd S. Rock Hudson milli heims oghelju — sjá erl. f réttir ábls.6og7 Furðufígúrur á Þórshöf n - bls. 28 Táknrænir morgunhanar — Sandkorn bls. 29 Ranglátur ráðherra — kjallarinn bls. 13 ímyndunarveikirl fá uppreisn æru — útlönd bls. 10 Strætóbílstjór- inn sigraði — ökuleiknin bls.ll Hvernig hugsar austantjaldsfólk?| — lesendur bls. 14 kið þátt í Sumarmyndakeppni Skattakóngar íReykjavík: „Hlýtur að vera mis- skilningur” — segirskatta- kóngurReyk- víkinga, Guðmund- ur íKlausturhólum „Þetta hlýtur að vera einhver mis skilningur,” sagði Guðmundui Axelsson í Klausturhólum, aðspurðui hvernig tilfinning það væri að vere skattakóngur Reykvíkinga þetta árið, i samtali viðDV. —Kemur þér þetta á óvart? „Eg trúi þessu ekki. ” — Ekki þótt ég segist hafa það svari á hvítu fyrirframanmig? „Nei, þetta getur ekki verið rétt,’ sagðiGuðmundur Axelsson. -KÞ „í samræmi við minn rekstur” — segir Herluf Clausen „Þetta leggst bara ágætlega í mig Þessi gjöld era í samræmi við mim rekstur,” sagði Herluf Clausen, sen rekur fyrirtækið Herluf Clausen jr o) Co — heildverslun, en hann er í þriðj: sæti yfir hæstu skattgreiðendur Reyk víkinga. „Annars verð ég aö segja það að þa: sem ég er ungur maður átti ég ni fremur von á því að fleiri yrðu hærri ei ég.” — Hefurðu verið svona hár áður? „Eg hef verið ofarlega í nokkur ár einkum hef ég greitt mjög hi aðstöðugjöld en aldrei hef ég samt nái þriðja sætinu fyrr,” sagði Herlu Clausen. -KI Uppsagnir heilsu- gæslulækna: Engar við- ræðurenn „Heilbrigðisráðuneytið hefur verii að reyna að fylgjast með þessun kjarasamningum. Samkvæmt þein upplýsingum sem ég hef frá f jármála ráðuneytinu hafa þeir óskað eftir ai bíða með samningafund þar ti genginn væri gerðardómur un greiðslur til heilsugæslulækna fyri; unnin læknisverk,” sagði Davíð Á Gunnarsson, aðstoðarmaður hei: brigðisráðherra, þegar hann va spurður um hvemig kjarabarátt; heilbrigðislækna horfði við ráðu neytinu. „Annars er þetta ekki mál sen horfir við heilbrigðisráðuneytim beint. Kjarasamningar eru í höndun fjármálaráðuneytisins. En timinn ei vissulega orðinn naumur og vii vonumst eftir geröardómi næstu dagí svo að samningaviðræður geti hafist Þær eru hins vegar alfarið í höndun fjármálaráðuneytisins,” sagði Davíi' A. Gunnarsson. -ÞJ\ -sjá bls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.