Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1985, Síða 26
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. JULI1985.
Andlát
Slgtryggur Elríksson, Eskihlíö 5
Reykjavík, frá Votamýri á Skeiðum,
lést á Borgarspítalanum 18. júli sl.
Hann veröur jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 26. júlí kl. 3.
Sigtryggur var lögregluþjónn í ein tiu
ár en síðan starfsmaður hjá Skógrækt-
arfélagi Reykjavíkur í yfir þrjátiu ár.
Sigtryggur var góður hestamaður og
átti fjölda góðra hesta. Eiginkona Sig-
tryggs er Vilhelmína Þórdís Vilhjálms-
dóttir og lifir hún mann sinn.
Sigríður Anna Jónsdóttir frá Helgadal,
Dalbraut 27, lést í Landspítalanum 22.
> júlí.
Ingigerður Ó. Slgurðardóttir, áður Álf-
heimum 50, lést á Elliheimilinu Grund
mánudaginn 22. júli.
Hjörtur Nlelsen kaupmaður, Baröa-
ströndll, andaðistþann21. júlí.
Erlendur Baldvinsson söölasmiður,
Leirubakka 30, andaöist föstudaginn
12. júlí. Bálför hans hefur farið fram í
kyrrþey.
Ragnheiður Kristjánsdóttir, Brimnes-
vegi 24 Flateyri, lést 20. júlí í Borgar-
spitalanum. Minningarathöfn verður í
Fossvogskapellu í dag, 24. júlí, kl. 15.
Elín Indriðadóttir, Teigagerði 15
Reykjavík, er andaöist í Sjúkrahúsi
Húsavíkur 19. júlí sl., verður jarðsung-
in frá Bústaðakirkju föstudaginn 26.
júli kl. 13.30.
Margrét Einarsdóttir, Hjallalandi 24,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 25. júlí kl. 15.
• 70 ára er í dag, 24. júlí, Hans Tómas-
son, Heiðargerði 124 hér í Reykjavík.
Hann og kona hans, frú Kristín Péturs-
dóttir, ætla að taka á móti gestum á
heimili sínu í dag.
Framúrakstur á vegum úti krefst
kunnáttu og skynsemi. Sá sem
ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt
^ merki um vilja sinn, og hinn
sem á undan ekur þarf að hægja
ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að
nota. Minnumst þess að mikil
inngjöf leiðir til þess að steinar
takast á loft, og ef hratt er farið
ökum við á þá í loftinu.
60 ára er í dag, 24. þ.m. Loftur Magnús-
son sölumaður hjá Innflutningsdeild
SlS, Kambaseli 30. Hann er Isfirðing-
ur, sonur hjónanna Jónu Pétursdóttur
og Magnúsar Friðrikssonar skipstjóra.
Kona Lofts er Aðalheiöur Scheving
hjúkrunarframkvæmdastjóri. Þau
ætla að taka á móti afmælisgestum í
Ármúla 40 eftir kl. 20 í kvöld.
Tilkynningar
Ættarmót í Hróardal
Um næstu helgi, 27. og 28. júli, veröur ættar-
mót niðja Jónasar Jónssonar, bónda og smá-
skammtalæknis, haldiö i Hróardal í Skaga-
firöi. Dagskrá mótsins hefst kL 13 í HróardaL
Tjaldstæöi verða á staönum frá föstudegi.
Sædýrasafnið
er opið alla daga frá kl. 10—19. Um
helgar eru sýningar á tamningu á há-
hyrningi á klukkutíma fresti frá kl.
13-17.
Tímaritið RAFEINDIN
Timaritiö RAFEINDIN, 2. tbl. 3ja árgangs, er
komið út. RAFEINDIN er eina tímarit sinnar
tegundar sem kemur út hér á landi, þ.e. sérrit
um hljómtæki, tölvur, video og reyndar raf-
eindaiönaö almennt.
I þessu tölublaði (sem er númer 9) er
fjallað um nýtilkomna aöferð viö gerð hljóm-
platna (Direct Metal Mastering) og hvaða
áhrif hún getur haft á hljómgæöi og fram-
leiöslukostnaö. Níels Kristjánsson fjallar um
nýtt myndbandskerfi, 8mm video', sem liklegt
er að verði allsráöandi á markaönum í
nánustu framtíð. (Myndsnældurnar í 8mm
kerfinu eru t.d. svipaöar á stærð og hljóm-
kassettur).
Dr. Þorsteinn I. Sigfússon heldur áfram
hugleiðingum sinum um ofurleiöandi raf-
eindir og hvernig ofurleiöni mun nýtast
mannkyninu i nánustu framtíö.
Einn af áskrifendum blaösins segir frá
reynslu sinni af vali á myndbandstæki og
veltir fyrir sér ýmsum tilboösmöguleikum.
Lesendum er boðið upp á að smíða rafeinda-
stýröa rúllettu. Þar er um skemmtilegt tóm-
stundagaman að ræöa, gefnar eru leiðbein-
ingar um samsetningu, virkun rafrásarinnar
og um samsetningu ásamt spilaboröi.
Þá má geta fastra liða eins og „Nýtt á
markaönum”, þar eru kynntar nýjungar, t.d.
ferða-laserspilari, hátalarar, biltæki,
magnarar og margt fleira. Hljómplötukynn-
ingin er á sínum staö, bent er á hljómplötur
meö hljómgæöum. Oröalisti er yfir ýmis fag-
orö um hljómtæki, þýöing þeirra og útskýr-
ingar og siöast en ekki sist bréf f rá lesendum.
Utgefandi RAFEINDARINNAR er Otgáfu-
félagið Rafeind hf. Ritstjóri og ábyrgöar-
maöur er Steinþór Þóroddsson.
hæðir og brýr
eru vettvang-
ur margra um-
ferðarslysa. Við
slíkar aðstæður
þarf að draga úr
ferð og gæta þess að
mætast ekki á versta
stað.
|JUMFERÐAR
Blaðið er selt í áskrift og lausasölu og fæst í
flestum bókabúöum og sölutumum um land
allt. Rafeindin kemur út fjórum sinnum á ári.
Sýning í Safnahúsinu
á Selfossi
1 sýningarsalnum í Safnahúsinu á Selfossi
stendur nú yfir sérsýning á 32 myndum sem
ListasafniAmesinga hefuráskotnastásíðast-
liðnum árum. Annars vegar er um aö ræöa
verk sem keypt hafa veriö, einkum af lista-
mönnum sem sýnt hafa í salnum og hins veg-
ar verk sem safninu hafa verið færö aö gjöf,
ýmist frá listamönnunum sjálfum eöa öörum
velunnurum safnsins.
Sýningin, sem mun standa fram um miðjan
ágúst, er opin daglega mánud. til fóstud. kl.
2—4 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 2—6
e.h. Aðgangur er ókeypis.
Frá Vestfirðingafélaginu í
Reykjavík
Styrkir
Eins og undanfarm ár verða í ágúst veittir
styrkir úr „Menningarsjóöi vestfirskrar
æsku” til vestfirskra ungmenna til fram-
haldsnáms sem þau ekki geta stundað í
heimabyggösinni.
Forgang um styrk úr sjóðnum aö öðru
jöfnuhafa:
I. Ungmenni, sem misst hafa fyrirvinnu
sina (fööur eða móður) og einstæðar mæður.
II. Konur, meðan ekki er fullt jafnrétti
launa.
Ef ekki berast umsóknir frá Vestfjöröum
koma eftir sömu reglum umsóknir frá Vest-
firðingum búsettum annars staðar.
Félagssvæði Vestfirðingafélagsins er
Vestfiröir allir (Isafjörður, lsafjaröarsýslur,
Baröastrandar- og Strandasýsla).
Umsóknir þarf að senda fyrir lok júli og
þurfa meðmæli aö fylgja umsókn, frá skóla-
stjóra eöa öörum sem þekkja umsækjanda,
efni hans og aöstæður.
Umsóknir skal senda til „Menningarsjóðs
vestfirskrar æsku”, c/o Sigríður Valdemars-
dóttir, Njálsgötu 20, jaröhæð, 101 Reykjavík.
A síöasta árí voru veittar 37 þúsund krónur og
14 þúsund krónur, sem ekki var vitjað 1982 og
1983, alls kr. 51 þúsund til sjö vestfirskra ung-
menna, sem öll eru búsett á Vestfjörðum.
I sjóðsstjóm eru: Sigríður Valdemars-
dóttir, Þorlákur Jónsson og Guðrún Jóns-
dóttir.
Út er komið 1. tölublað
þessa árs af Ökuþór,
málgagni FlB. Þetta blað er öllu efnismeira
en verið hefur, m.a. litprentað að hluta.
Stefnumarkandi greinar í blaðinu snerta
vegamál og iðgjaldahækkanir bifreiðatrygg-
inga. Að auki eru greinar er snerta hin ýmsu
málefni bifreiðaeigenda, svo sem akstur er-
lendis, ryðvarnarmál og fleira. ökuþór er
sent frítt til alira félagsmanna. Blaöið er ekki
selt í lausasölu og kemur út í 12.000 eintökum.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Helgarferðir 26.-28. júlí:
1) Þórsmörk. Dvöl í Þórsmörk gerir sumar-
leyfið ánægjulegra og öðruvísi. Aðstaðan í
Skagfjörðsskála er sú besta í óbyggðum og
þeim f jölgar sem láta ekki sumaríö líða án
þess að dvelja hjá Ferðafélaginu í Þórs-
mörk.
2) Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sælu-
húsi FI. Farið í L'ldgjá og aö Ofæru-
fossi (Fjallabaksleið nyrðri).
3) Hveravellir — Þjófadalir. Gengið á Rauð-
koll og víðar. Gist í sæluhúsi FI.
4) Álftavatn (FjaUabaksleið syðri). Gist í
sæluhúsi Fl. Gönguferðir um nágrennið.
Ath.: Miðvikudagsferðir í Landmannalaugar.
Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu
Feröafélagsins, Oldugötu 3.
FÍ. ferðir um verslunar-
mannahelgi:
2. -5. ágúst.
1) Álftavatn — Hóbnsárbotnar — Strútslaug
(FjaUabaksleið syðri). Gist í húsi.
2) Hveravellir — Blöndugljúfur — FagrahUð
— Jökulkrókur. Gist í húsi.
3) Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafn-
tinnusker. Gist í húsi.
4) SkaftafeU og nágrenni, stuttar og langar
gönguferðir.
5) öræfajökuU — SandfeUsleið. Gist í tjöld-
um.
6) Sprengisandur — Mývatnssveit — Jökuls-
árgljúfur — Tjörnes — Sprengisandur.
Gist i svefnpokaplássi.
7) Þórsmörk — Fimmvörðuháls — Skógar.
Gist i húsi í Þórsmörk.
Þórsmörk, langar og stuttar gönguferðir.
Gist í húsi.
3. -5. ágúst:
Kl. 13, Þórsmörk. Gist í húsi.
Veljið ykkur ferð með Ferðafélaginu um
verslunarmannahelgina. Upplýsingar og far-
! miðasala á skrifstofu Fl, öldugötu 3.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
1) 26.—31. júU (6 dagar): Landmannalaugar
— Þórsmörk. Gönguferö mUU sæluhúsa.
Fararstjóri: HUmarSigurðsson.
2) 26.—31. júlí (6 dagar): Hveravellir —
Hvítárnes. Gengið miUi sæluhúsa á KiU.
Fararstjóri: Torfi Agústsson.
3) 31. júlí—5. ágúst (6 dagar): Hvítárnes —
HveraveUir. Gengið miUi sæluhúsa á KiU.
Fararstjóri: SigurðurKristjánsson.
4) 2.-7. ágúst (6 dagar); Landmannalaugar
— Þórsmörk. Gengið miUi sæluhúsa.
5) 7.—16. ágúst (10 dagar): Hálendishrmgur.
Ekið norður Sprengisand um Gæsavatnaleið,
öskju, Drekagil, Herðubreiðarlindir, Mý-
vatn, Hvannalindir, KverkfjöU og víðar. TU
baka um Bárðardal.
6. 8.—18. ágúst (11 dagar); Hornvík. DvaUð í
tjöldum í Hornvík og farnar dags gönguferðn-
frá tjaldstað á Hombjarg, Hælavíkurbjargog
víðar.Fararstjóri: Gísli Hjartarson.
7) 9.—14. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar
— Þórsmörk. Gengið miUi sæluhúsa.
Þaö er ódýrt að ferðast með Ferðafélaginu.
Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni,
Öldugötu3.
ÚTIYIST
1 0 Á R A
Útivistarferðir
Údýrar sumarleyfisferðir með Utivist.
1. Sumardvöl í Ctivistarskálanum Básum.
Básar eru sannarlega staður fjölskyldunnar.
Hálf vika, vikudvöl eða lengur. Skipulagðar
gönguferðir mánud., þriöjud., fimmtud. og
um helgar. Odýrasta og eitt skemmtilegasta
sumarleyfið.
2. Lónsöræfi 28. júU—5. ágúst.
DvaUð í tjöldum við IUakamb og farið í dags-
ferðir um þetta margrómaða svæði. Farar-
stjóri: EgUlBenedUrísson.
3. Hálendishríngur 3.—11. ágúst. Gæsavötn —
Askja — KverkfjöU. Gott tækifæri til að upp-
Ufa margt þaö helsta sem miðhálendi Islands
býður upp á. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ás-
geirsdóttir.
4. Horustrandir — Hornvík 1.—6. ágúst.
Fararstjóri: GísU Hjartarson.
5. Borgaríjörður eystri — Seyðisfjörður, 9
dagar, 3.—11. ágúst. Ganga um víkurnar og
Loðmundarfjörð til Seyðisfjaröar. Farar-
stjóri: Jón J. EUasson.
6. Göngu- og hestafcrö um eyðifirði á Austur-
landi, berjaferð. Ath. breytta áætlun. 8 daga
ferð. Brottför 18. ágúst.
Nánari upplýsingar og farmiðar á skrifstof-
unni, Lækjargötu 6 a, simar 14606 og 23732.
Sjáumst.
Ctivist.
Útivistarferðir
Sunnudagur 28. júU.
Kl. 8.00 Þórsmörk. Stansað 3—4 klst. í Mörk-
inni. Verð kr. 650.-
Kl. 13.00 SkálafeU á HeUisheiði. Verð 350,- kr.,
frítt f. börn m. fuUorðnum. Brottför frá BSI,
bensinsölu.
Miðvikudagsferð I Þórsmörk. Brottför kl.
8.00. Fyrir sumardvöl og dagsferð. Sjáumst.
Ferðlr um verslunarmannahelgina 2.-5.
ágúst:
1. Núpsstaðarskógar. Tjaldað við skógana.
FaUegt og fáfarið svæði inn af Lómagnúp.
Gengið á Súlutinda og víðar. Möguleiki á sil-
ungsveiði. SUungsveisla ef vel veiðist.
2. Hornstrandir — Hornvik. Tjaldbækistöð i
Homvík.
3. Eldgjá — Langisjó — Landmannalaugar.
Gist i góðu húsi við Eldgjá. Gengiö á Sveins-
tind o.fi. Hringferð að FjaUabaki.
4. DaUr — Brelðafjarðareyjar. Gist í svefn-
pokaplássi. Hringferð um DaU, fyrir Klofning
og viðar. Siglt um Breiðafjaröareyjar. Stans-
að í Flatey.
5. Þórsmörk. Brottför fóstud. kl. 20. Enn-
fremur daglegar ferðir aUa helgrna. Brottför
kl. 8 að morgni. Frábær gisUaðstaða í Otivist-
arskálanum í Básum. Gönguferðir við aUra
hæfi.
6. Kjölur — KerllngarfJöU. Gist í húsi. Hvera-
veUir SnækoUur o.fl. Hægt að hafa skiði með.
Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a,
simar 14606 og 23732. Sjáumst.
Ctivist.
Útivistarferðir
Miðvíkudagur 24. júU.
Kl. 20. Selför á Almenninga.
Létt ganga. Seljarústir skoðaðar. Verð 250,-
kr., frítt f. börn. Brottför frá BSI, bensínsölu.
Sjáumst.
Helgarferðir 26.-28. júU.
1. Þórsmörk. Gist í mjög góðum skála Otivist-
ar í Básum. Básar eru hlýlegur og rólegur
staður. Farið i gönguferðir við aUra hæfi.
2. Landmannalaugar — Eldgjá — Hólmsár-
lón. Gönguferðir um Lauga- og Eldgjársvæð-
ið. Skemmtileg hringferð að Fjallabaki. Ekið
heUn um Fjallabaksleið syðri. Gist í góðu húsi
viðEldgjá. Fararstjóri: Kristján M. Baldurs-
son.
Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6a,
símar 14606 og 23732.
Elns dags ferð í Þórsmörk á sunnudag. Not-
færið ykkur ernnig miðvikudagsferðir Otivist-
ar í Þórsmörk. Bæði dagsferðir og til sumar-
dvalar. Brottför kl. 8. Ath., Ctivlstarferðir
eru fyrir alla, unga sem aldna. Sjáumst í
næstuferð!
Jón kærir
Jónas
Jón Oddsson hæstaréttarlögmaöur
hefur kært Jónas Kristjánsson, rit-
stjóra DV, vegna leiðaraskrifa. Er hér
átt viö leiöara sem birtist í blaöinu í
gær, og annan frá árinu 1983, um svo-
nefntSkaftamál.
-EH
Iðntæknistofnun:
Niðurstöður
má ekki nota
íauglýsingar
Iðntæknistofnun ábyrgist niður-
stööutölur mælinganna sem fram-
kvæmdar voru á magni C-vítamíns og
sykurs í svaladrykkjum nýlega.
Iðntæknisiofnun Islands hefur sent
frá sér fréttatilkynningu vegna aug-
lýsinga og skrifa í fjölmiðlum aö und-
anfömu um innihaldsmælingar á
drykkjunum Gosa, Hi-C og Svala.
Tekið er fram á skýrslu er fýlgdi
niðurstööum að hana megi ekki nota i
auglýsingaskyni né nota til birtingar
nema með leyfi stofnunarinnar. Sól hf.
fór fram á mælingar þessar, en niður-
stöður hafa verið birtar á neytendasíðu
DV.
Framleiðendur Gosa, Mjóikurbú
Flóamanna, hafa innkallað drykkinn
úr verslunum og sagt að um fram-
leiðslugalia hafi verið að ræða. Gosi
stóðst ekki mælingar Iðntækni-
stofiiunar og ekki Hi-C-safinn.
-ÞG.
Fundað um
loðnuverðið
ídag
Verðlagsráð sjávarútvegsins heldur
sinn fyrsta fund i dag um loðnuverðið.
Loðnukaupendur hafa ekki verið á eitt
sáttir um frjálst loðnuverð, en sam-
kvæmt nýsamþykktum laga-
breytingum má nú í fyrsta skipti á
þessari vertíð hafa frjálst verð á loðn-
unni. Formaöur Landssambands
ísienskra útvegsmanna, Kristján
Ragnarsson, hefur lýst því yfir að
hann sé hlynnturfrjálsu loðnuverði.
„Það er ekkert leyndarmál að verk-
smiðjurnar hafa sumar greitt hærra
verö og boöiö i loðnuaflann á und-
anförnum árum,” sagði Jón B. Jónas-
son, skrifstofustjóri í sjávarútvegs-
ráðuneytinu, í samtali við DV. Hið
opinbera verð samkvæmt ákvörðun
Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur
því í mörgum tilfellum aðeins verið
grundvallarverð undanfarin ár.
-ÞG.