Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Page 8
DV. MÁNUDAGUR19. ÁGUST1985
Utlönd
Utlönd
Útlönd
Útlönd
Indverskir hermenn mar-
sóra...ef til vill á leið til átaka við
Pakistana á Siachen-jökli.
Felustríðið
áSiachenjökli
staðfest
Meira en hundrað hermenn hafa
fallið eða særst í átökum á
Siachen-jökli á landamærum Pak-
istans og Kashmír, að því er
pakistanskir embættismenn segja.
Þeir segjast hafa misst átján
menn og tuttugu og tveir hafi særst
en milli sjötíu og áttatíu indverskir
hermenn fallið eða særst.
Stórstríðgegn
eiturlyfjum
Tíu þúsund manna her- og lög-
regluliði var teflt fram til að eyða
valmúa- og maríjúanaökrum í
Norður-Mexíkó fyrir helgi. 40 þyrl-
ur, 11 flugvélar og fjöldi ökutækja
var notaöur í þessa aðgerð, sem er
sú stærsta er yfirvöld hafa gripið til
gegn eiturlyfjaframleiðendum í
Ameríku.
Þessi herör var skorin upp í Sina-
loa, Durango, Sonora og Chihuahua
og í samvinnu viö bandarísk fíkni-
efnayfirvöld, en Bandaríkin veita
Mexíkó 11 milljóna dollara efna-
hagsaðstoð á þessu ári gegn fíkni-
efnasukkinu. — Obbinn af eiturlyf j-
unum, sem framleiddur er í
Mexíkó, fer á svarta markaðinn í
Bandarikjunum.
Umsjón: Guðmundur
Péturssonog
Hannes Heimisson
Kaþólska
og islam
hittast
— Páfinn hittir Hassan konung, afkomanda
spámannsins Múhameðs
Jóhannes Páll páfi lýkur í dag
heimsókn sinni til sjö Afríkulanda með
sögulegum fundi í Marokkó, fyrsta
múhameöstrúarríkinu sem ríkjandi
páfiheimsækir. f
Þar mun leiðtogi rómversk-
kaþólskra, sjálfur arftaki Páls
postula, hitta að máli Hassan
Marokkó-konung, sem sagður er
afkumandi spámannsins, Múhameös.
Þeirra fundur verður í konungshöllinni
í Casablanca.
Eftir á mun páfinn þylja bænir með
50 þúsund kristnum íbúum landsins og
ávarpa tugi þúsunda múhameðs-
trúarmanna á ólympíuleikvanginum.
Það eru nær þúsund ár síðan
kaþólski presturinn Gebert kom til
Marokkó til náms við hinn foma Kairy-
ouaneháskóla í Fez. Síðar varð hann
Sylvester páfi sem ríkti frá 999 til 1003.
Páfinn kemur til Marokkó frá Kenya
þar sem hann í gær veittist aö aðskiln-
aðarstefnunni, sem hann sagði
þröskuld í vegi mannkynsins. En aðal-
ræða hans beindist samt gegn getn-
aðarvörnum, fóstureyðingum, hjóna-
skilnuðum og fjölkvæni.
Rainbow Warrior-málið:
Frakkar verða sóttir til bóta
— efJeyniþjónusta þeirra verður uppvís að skemmdarverkinu á skipi grænf riðunga
Nýja-Sjáland hyggst sækja Frakk-
land til skaðabóta ef staðfest verður að
franska leyniþjónustan eigi hlut að
skemmdarverkinu á Rainbow Warr-
ior, skipi grænfriðunga, sem sökkt var
í höfn í Auckland.
David Lange forsætisráðherra sagöi
fréttamönnum að Nýja-Sjáland mundi
þá krefjast bóta fyrir hönd grænfrið-
unga og fjölskyldu ljósmyndarans sem
fórst með skipinu í sprengingunni.
Óveður
íAusturríki
Þrumuveður með hagléli og snörp-
um vindrokum gekk yfir vesturhluta
Austurríkis fyrir helgi og olli flóði í
Dóná og öðrum ám. Hlaust af mikið
tjón í Týróla-héraðinu þar sem nú úir
og grúir af ferðafólki. Músíkhátíöin
stendur yfir í Salzburg og þar komst
fólk varla leiðar sinnar vegna vatns-
elgs á götum og gangstéttum,
Franska ríkisútvarpið hefur haldið
því fram, að maður og kona, sem hand-
tekin voru á Nýja-Sjálandi með fölsuð
svissnesk vegabréf, væru í rauninni
foringjar í franska hernum. —
Francois Mitterrand Frakklandsfor-
Kynþáttaerjur á eyjunni Sri Lanka
mögnuðust um helgina. Yfirvöld í
höfuðborginni Colombo segja að fréttir
um mannvíg hafi borist frá fjöl-
mörgum héruðum landsins.
Skæruliöar aðskilnaðarhreyfingar
tamíla hertóku í gær lest með yfir 500
farþegum, ráku fólk frá borði og
leituðu verðmæta. Yfirvöld segja að á
síðustu 3 dögum hafi meira en 70
manns fallið í átökum en aöskilnaðar-
hreyfing tamíla fyllyrðir að fleiri en
250 manns hafi fallið. Ríkisstjórn
seti fyrirskipaði opinbera rannsókn og
er búist við niðurstöðu hennar ein-
hvern næsta daginn.
Rainbow Warrior átti að vera flagg-
skip flota, sem sigla skyldi til Kyrra-
hafsins á þær slóðir þar sem Frakkar
Júníusar Jayerwardene hefur hert
neyðarlög er í gildi hafa verið i landinu
frá 1983 og fyrirskipað öryggissveitum
að vera í viðbragðsstööu.
Anandatissa, upplýsingamálaráð-
herra Sri Lanka, sagði í gær að skæru-
liðar tamíla hefðu í vikunni myrt með
köldu blóði 37 fiskimenn í Trincomalee
héraöi þar sem andstæðingar tamíla,
sinnhalar, eru í meirihluta. Oeirðimar
á Sri Lanka fylgja í kjölfar slita á
samningaviðræðum tamíla og sinn-
hala er fram hafa fariö í konung-
eru með tilraunir með kjarnavopn.
Ætlunin var að mótmæla tilraununum.
Mitterrand hefur nú lýst því yfir að
tilraununum á Mururoa-eyjum verði
haldiö áfram hvað sem líði mótmæl-
um.
dæminu Bhútan í Himalayafjöllum
síöustu vikur. Yfirvöld á Sri Lanka
hafa fullyrt að viðræðum verði haldið
áfram en fulltrúar tamila segja engan
fót fyrir slíku. Fulltrúar tamíla slitu
viöræðunum og kváðu þær árangurs-
lausar.
Tamílar krefjast sjálfstæðis á eyj-
unni til handa 2,5 milljónum tamíla en
á Sri Lanka búa alls 16 milljónir
manna. Tamila eru hindúar en af-
gangur íbúanna er að mestu búdda-
trúarmenn.
Blóöbaö á Sri Lanka
Prinsinn af Wales tekur sór
stundum fri fró opinberum
skyldum og bregflur sór út í
sveit....
Krónprinsinum falla vel
Charles prins, rikisarfi bresku krún-
unnar, létti ögn mesta hátíðleikanum
og alvörusvipnum í opinskáu viötali
við breska blaðið „Sunday Times”
núna um helgina. Umræðuefniö var
dauðinn, indversk heimspeki, örbirgð í
stórborgum, geðveiki og efnishyggja
Vesturlandabúa.
Honum þykir mikiö til um hugmynd-
ir hagfræöingsins og heimspekingsins
E.F. Schumacher heitins, sem var höf-
undur slagorösins „Smátt er smekk-
legt”. Schumacher hafði imugust á nú-
tímatækni og hvatti til einfaldari lifshátta.
Fyrir tveim áratugum stofnaði Schu-
macher góðgerðarsamtök, sem lítið
hefur farið fyrir, en prinsinn af Wales
er verndari þeirra. Þessi samtök hafa
á stefnuskrá sinni aö leita einfaldari og
ódýrari lausna á vandamálum fátæk-
ari þjóðfélagshópa. — Að áliti prinsins
eru hin stóru alþjóðlegu hjálparsam-
tök komin ögn á skjön við markmið
þeirra.
„Þau hafa ekki nægilega gefið gaum
fjósverkin
... þar sem hann unir sór vel i nónari snartingu vifl nóttúruna, hvort sem
ar vifl hvild efla stritandi vifl einföld búvark.
að aöstoð við fólk í minna umfangi og á
meðan það þarf ekki nema smáhand-
tak til þess að rétta sig sjálft viö, en
það skiptir mestu máli,” sagði prins-
inn í viðtalinu.
Hann sagðist oft þrá það fábrotna og
einfalda, en það færi ekki vel saman
við stöðu hans sem meðlimur bresku
konungsfjölskyldunnar. Stundum tæki
hann sér þó frí frá hinum opinberu
skyldum og brygði sér þá upp í sveit til
þess að taka þar til hendi.
„Það er gott fyrir sálina að strita ögn
við hin jarðbundnari störf, eins og að
moka flór, gera við túngarð, mjólka kýr
eða sem sé að komast í nánari snertingu
við náttúruna og grundvöU lífsins,” segir
Charles prins af Wales.
Hann segist viöbúinn ýmsum furðu-
viðbrögðum vegna þessara skoðana:
„Ætli ég hafi svo sem ekki lesið um
mig að ég sé á leið að verða búdda-
munkur, eða einsetumaður einhvers
staðar uppi í f jalli, étandi ekkert annað
en gras. En ég er nú ekki alveg svo
slæmur,” segir hann glottandi.